Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 109

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 109
109 stöðu, sem komizt hefir veiið að með því að athuga og reikna út, hvernig farið geti fyrir eimhnöttum, er snúast um sjálfa sig; þetta er flókið mál o_> niðurstöðurnar ef til vill ekki endanlegar; en rannsóknir Sir J. H. Jeans liafa fært nianni heim sanninn um, að klofnun vegna snúningshraða framleiði jafnan tvísólir, en aidrei sólkerfi. Sólkerfa-myndun er því engin venjuleg afleiðing á þroskabraut sólstjarnanna; hún er meira að segja ekki neitl venjulegt fyrirbrigði í þró- uninni; hún er hreinn og beinn duttlungur. Að þessum tvíkosti útilokuðum, virðist eini möguleikinn til þess, að sólkerfi myndist, vera sá, að óvænt atvik beri nð höndum, þegar sólin er á vissu þéttleikastigi. Samkvæmt Jeans var atvik þetta í því fólgið, að önnur aðvífandi stjarna nálgaðist sól vora á leið sinni um geiminn. Stjarna þessi virðist hafa farið ekki mjög langt fyrir ntan Neptúns- braulina; hún hefir ekki mátt fara mjög hralt, en hefir þá smámsaman farið að hafa áhrif á sólina og sólin á liana. Með útsogi sínu olli stjarna þessi feikna-gosum á sólunni og varð þess valdandi, að hún gaus löngura efnisgeirum, er hnykluðust saman í reikistjörnur. F’etta hefir átt sér stað fyrir meiru en þúsund milliónum ára. Hin aðvifandi stjarna fór síðan leiðar sinnar meðal hinna annara sólna; en arf- inn, sólkerfið, ásamt einni byggilegri reikisfjörnu, hefir hún látið eftir. Slikt kemur aðeins örsjaldan fyrir, jafnvel á hinu langa æviskeiði sólnanna. Iher eru í slikri órafjarlægð hver frá annari, að það er hkt og tuttugu tennisboltar væru á sveimi innan í öllu jarðhvelinu. Má líkja atviki því, er gaf tilefni ti! þessarar sólkerfis-myndunar við það, að einhverjir tveir þessara tuttugu bolta kæmust í fárra metra fjarlægð hvor frá öðrum. Er ekki vel hægt að reikna þetta út, en líkindin til þessa eru svo afar-Iitil, að ekki má gera ráð fyrir meiru en að ein af hverjum hundrað milliónum sólna verði fyrir þessu, undir þeim skilyrðum og á þeim tíma, að það geti haft sólkerfis-myndun í för með sér. Þólt mönnum kunni nú að þykja þessi niðurstaða um, hversu fátið sólkerfa-myndunin sé, ærið vafasöm, myndar hún þó gagnlegt mótvægi móti þeirri skoðun, sem menn nú eru svo gjarnir á að aðhyllast, að hver stjarna sé likleg til að geta fóstrað líf i skauli sínu. Vér vilum, hversu eyðslu- söm náttúran er. Hversu mörgum akörnum sóar hún ekki til þess, að ein eik geti gróið? Skyldi hún þá vera nýtnari
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.