Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 111

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 111
V, vor Jörð 1* XJppruiii jarðarinnar. Það er aðeins fátt eitt áreiðanlegt, sem vér vitum um aldur og þróun jarðar vorrar. Eina kenningin um uppruna jarðar, sem staðizt hefir stærð- fræðilega prófun, er útsogskenning Jeans. En samkvæmt henni á jörðin að vera orðin til úr nokkrum hluta gosgeira þess, er varpað var út frá sólu undir aðdráttar-áhrifum sól- stjörnu þeirrar, er þá hafði nálgazt sólina. Upprunalega mun jörðin hafa verið að nokkru leyti eim- kennd og að nokkru leyti bráðinn glóandi hnöttur, er smá- kólnaði utan frá og inn á við fyrir útgeislan sína og kuld- ann utan frá. óvíst er, hve langan tíma það liefir tekið. En loks myndaðist jarðskorpan hið ytra og smáþykknaði, smá- þéttist, en eimyrjan hið innra í iðrum jarðar varð að seig- þéttu efni, eðju, er menn nú hafa nefnt magma. Jarðskorpan fór smáþykknandi og varð að hörðu og föstu efni, ýmiss- konar bergtegundum, og eru granít og gabbró talin einna elzt þeirra; þar undir er basalt-eðja allþykk, en innst, utan um kjarna jarðar, svonefnt dúnithvel, en kjarninn mun vera úr seigþétlu nikkeli og járni. í fyrstu var jarðarhvelið sveipað eim og gufu, en síðar lofti og legi. 2. Aldur jaröar. Mjög hafa menn átt hágt með að ákveða aldur jarðar. Verða menn þar þegar að greina í milli aldurs jarðarinnar sjálfrar og aldurs jarðskorpunnar, sem er talsvert yngri. Ýmsum aðferðum hafa menn beitt til þess að ákveða aldur jarðlaganna. Hafa menn fyrst reynt að ákveða aldur þeirra eftir þykkt sandsteinslaga þeirra, er myndazt hafa við framburð fljóta og vatna, og eftir því á aldur jarðlaganna að vera um 100 milliónir ára. Menn hafa og reynt að ákveða aldur jarðskorpunnar eflir saltmagninu í höfum jarðar, en það fer eftir þvi, hve mikið natron berst fram til sævar, og hefir aldur jarðskorpunnar eftir þvi verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.