Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 114

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 114
114 dældir /geosynclinesj skammt frá sjó o« þær tóku smám- saman að fyllast af framburði fljóta og vatna. Þyngsl þau, sem þannig mynduðust, sukku smámsaman dýpra og dýpra, þangað til einhver íspyrna eða mótvægi kom að neðan, sem vóg upp á móti þrýstingnum og spyrnti þessum bjargþunga úr sæ; en þá mynduðust fjöll og fjallgarðar, oftast nær með ströndum fram eða nálægt þeim, og þá helzt á meginlönd- unum vestanverðum eða sunnanverðum. Svo stóðu fjöll þessi um tugi millióna ára, áður en þau annaðhvort veðruðust upp eða sigu aftur í sæ. Þetta hefir endurtekið sig hvað eftir annað á jörð vorri. Ameriskir jarðfræðingar, sem hafa rannsakað allt þetta manna nákvæmast á síðari áratugum, telja, að sex til sjö slikar jarðbyltingar hafi gengið yfir jörðina, frá því er fornbergið myndaðist fyrir, að því er þeir gizka á, hér um bil 300 milliónum ára; og enn má eiga von á slíkum jarðbyltingum eftir svo og svo marga tugi millióna ára. En hvernig verður þá allt þetta undarlega samhengi skýrt? Og af hverju stafa þessar jarðbyltingar? Pær stafa af þvi, að basaltið, sem er hin eiginlega undirstaða jarðskorpunnar, gerir ýmist að bráðna eða storkna. Það eru geislandi efni í basaltinu, eins og úranium og thorium, sem bræða það með vissu millibili; en það storknar ekki og þéttist aftur, fyrri en hitinn, sem var byrgður inni undir jarðskorpunni, hefir getað rokið burt. JTaín.v£eg-is-lög-má.liö. Laust eftir 1850 kom Sir George Airy, kgl. stjörnuskoðari í Cambridge, fram með þá kenningu, að jarðskorpan öll, og þar á meðal fjöll og firnindi, hvildu á þéttu og þykku basaltlagi, sem vægi upp á móti þyngd jarðskorpunnar. Yrðu menn helzt að hugsa sér fjöliin sem skip á sæ, er ristu því dýpra, þvi þyngri sem þau væru, eða sem ísjaka á ftoti, þar sem aðeins lítill hluti stæði upp úr, en meginhlutinn marraði í kafi. Nú eru fjöllin yfirleitt úr graníti eða gneiss og eru því 2.67 að eðlisþyngd; en basalteðjan undir þeim 3.0 að þéttleika. Ættu fjöllin yfir- leitt, eða þau og rætur þeirra, að rista svo djúpt í eðju þessa, að 1 bluti slæði upp úr, en 8 væru í kafi (1 : 8). Leiðir þetta beint af meginreglu Arkimedess um eðlisþyngdina, að hlutir á floti verði að ryðja i burtu jafnþyngd sinni af efni því, sem þeir fljóta í. Samkvæmt þessu eru þá öll megin- lönd jarðarinnar á floti i basalteðju þeirri, sem myndar undirstöðu þeirra, og rista þau að sjálfsögðu þvi dýpra, því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.