Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 115

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 115
115 þyngri sem þau eru. Aftur á mófi mynda hafsbolnarnir yfir- borð þessarar undirstöðu, að svo miklu leyti sem frarn- burður hefir ekki lagzt ofan á þá, og bunga þeir upp að sama skapi sem vatn er léttara en basalt. — Yfirleitt vegur basált-undirstaðan upp á móti löndum og sae. G. Atliuganir jaröfræöinga. Athuganir hafa nú verið gerðar i öllum heimsálfum og eins í kafbátum neðansjávar, er staðfesta kenningu þessa i öllunr greinum. Það hlýtur að vera einhver þung bergtegund, og þá eðlilega helzt basaltið, sem alstaðar hefir ollið upp úr iðrum jarðar- innar, sem myndar undirstöðuna undir Iandi og sæ. Er því nú frekar farið að líta á kenningu þessa sem staðreynd, af öllum helztu jarðfræðingum, en senr blábera staðhæf- ingu.1 2) Um ástand basalteðju þessarar og þykkt vita menn enn sem konrið er næsta lítið. þó þvkjast nrenn hafa getað ráðið það af jarðskjálftanrælingum og fleiru, að hún nruni ekki nú vera fljótandi, lreldur úr föstu, seigu efni, og að hún nruni vera eitthvað unr 100 knr. að þykkt, en jarðskorpuna og meginlönd þau, senr á henni hvila, telja menn um 30 — 32 knr. að þykkt. Af þessunr liðlega 30 km. eru um 26 knr. f26.05) á kafi í basalteðjunni, en Iritt skagar upp úr og nryndar ýnrist lrálendi eða láglendi. I5ó eru fjöllin ekki lrærri en það, sanranborið við allt yfirborð jarðar, að þau nrynda eins og snráörður á stóru hveli. Ef t. d. jarðarhnötturinn væri 2 nr. að þvernráli, þá nrvndi munurinn á nreðalhafdýpi og nreðalhæð yfir sjávarmál ekki nema meiru en J/4 nrm. Yfirleitt eru fjöllin 3.22 knr. yfir sjávarnrál, en 4.62 knr. vfir lrafsbotna; bæti nrenn þar við þeinr 26 knr., senr standa á kafi í eðjunni, verður jarðskorpan unr 31 knr. á þykkt.ý) Evrópa er talin að vera 300 nr. að nreðaltali yfir sjávarmál, Ástralia 350 nr., Afrika 650 m., Suður-Ameríka 580 m., Norður-Anreríka 700 nr., Asía 950 nr. og Suðurheimskauts- löndin unr 2000 m. yfir sjávarnrál, en rætur þeirra standa allt að því 8 sinnunr dýpra. I3annig þarf meira en þrisvar sinnunr nreira til þess að vega upp á nróti lrálendinu í Asiu og liðlega tvisvar sinnum nreira til þess að vega upp á nróti hálendinu í Ameríku en það, senr þarf til þess að vega upp á nróti hálendinu í Evrópu. 1) John Joly: The Surface-History of the Earth, Oxf. 1925, II. kap. 2) Sbr. Jolj’: The Surface-Hislory, bls 52 o. s.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.