Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 115
115
þyngri sem þau eru. Aftur á mófi mynda hafsbolnarnir yfir-
borð þessarar undirstöðu, að svo miklu leyti sem frarn-
burður hefir ekki lagzt ofan á þá, og bunga þeir upp að
sama skapi sem vatn er léttara en basalt. — Yfirleitt vegur
basált-undirstaðan upp á móti löndum og sae.
G. Atliuganir jaröfræöinga. Athuganir hafa
nú verið gerðar i öllum heimsálfum og eins í kafbátum
neðansjávar, er staðfesta kenningu þessa i öllunr greinum.
Það hlýtur að vera einhver þung bergtegund, og þá eðlilega
helzt basaltið, sem alstaðar hefir ollið upp úr iðrum jarðar-
innar, sem myndar undirstöðuna undir Iandi og sæ. Er því
nú frekar farið að líta á kenningu þessa sem staðreynd, af
öllum helztu jarðfræðingum, en senr blábera staðhæf-
ingu.1 2)
Um ástand basalteðju þessarar og þykkt vita menn enn
sem konrið er næsta lítið. þó þvkjast nrenn hafa getað ráðið
það af jarðskjálftanrælingum og fleiru, að hún nruni ekki
nú vera fljótandi, lreldur úr föstu, seigu efni, og að hún
nruni vera eitthvað unr 100 knr. að þykkt, en jarðskorpuna
og meginlönd þau, senr á henni hvila, telja menn um 30 —
32 knr. að þykkt. Af þessunr liðlega 30 km. eru um 26 knr.
f26.05) á kafi í basalteðjunni, en Iritt skagar upp úr og
nryndar ýnrist lrálendi eða láglendi. I5ó eru fjöllin ekki lrærri
en það, sanranborið við allt yfirborð jarðar, að þau nrynda
eins og snráörður á stóru hveli. Ef t. d. jarðarhnötturinn
væri 2 nr. að þvernráli, þá nrvndi munurinn á nreðalhafdýpi
og nreðalhæð yfir sjávarmál ekki nema meiru en J/4 nrm.
Yfirleitt eru fjöllin 3.22 knr. yfir sjávarnrál, en 4.62 knr. vfir
lrafsbotna; bæti nrenn þar við þeinr 26 knr., senr standa á
kafi í eðjunni, verður jarðskorpan unr 31 knr. á þykkt.ý)
Evrópa er talin að vera 300 nr. að nreðaltali yfir sjávarmál,
Ástralia 350 nr., Afrika 650 m., Suður-Ameríka 580 m.,
Norður-Anreríka 700 nr., Asía 950 nr. og Suðurheimskauts-
löndin unr 2000 m. yfir sjávarnrál, en rætur þeirra standa
allt að því 8 sinnunr dýpra. I3annig þarf meira en þrisvar
sinnunr nreira til þess að vega upp á nróti lrálendinu í Asiu
og liðlega tvisvar sinnum nreira til þess að vega upp á nróti
hálendinu í Ameríku en það, senr þarf til þess að vega upp
á nróti hálendinu í Evrópu.
1) John Joly: The Surface-History of the Earth, Oxf. 1925, II. kap.
2) Sbr. Jolj’: The Surface-Hislory, bls 52 o. s.