Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 120

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Side 120
120 blýmagni því, sem úr þeim hefir myndazt, ætla menn nú, að jarðskorpan hafi farið að myndast fyrir 1200 milliónum ára; en um 300 mill. ára eru taldar síðan, að lífsvera liafi fyrst orðið vart hér á jörðu; um 300—500 þúsundir ára eru siðan, að forfeðra mannsins fyrst varð vart, en i hæsta lagi 2—3 tugir þúsunda, síðan maðurinn fór fyrst að hefja sig til menningar. Á þeim 300 milliónum ára, sem kváðu vera liðin frá frumlifsöld jarðskorpunnar, hafa orðið, að því er menn frekast geta lesið út úr sögu jarðlaganna, 6—7 bj'ltingar. Virðast þær hafa verið tiðari og með styttra millibili fyrst framan af, af því að meira var um geislandi efni þá en nú. Þrjár þeirra, sú lárentínska, algomanska og Killarney-bjdt- ingin urðu þegar á upphafs- og frumlífsöld; en fjórar hinar síðari hafa komið dreifðar og hver á sinni jarðöld, kale- dónska byltingin á fornöldinni miðri; Appalakbyltingin á timamólunum milli fornaldar og miðaldar; Laramidbylt- ingin í lok miðaldar, og Alpabvdtingin, þá er Alpafjöllin mynduðust, á miðri tertiær-öld. Nöfn þessi á jarðbyltingunum eru flest mvnduð af ame- rískum jarðfræðingum, er manna bezt hafa gengið fram i þvi að rannsaka þetta. Hafa þeir kennt bjdtingarnar, sem orðið hafa, við helztu fjallmyndanir í lok hverrar byltingar, og birtist hér á undan yfirlit yfir hvorttveggja, jarðaldir og jarðbyltingar, svo og lífsverur þær, sem auðkenna hvert timabil. 11. Undanfarar jaröbyltinganna. Það hefir sýnt sig við þar til gerðar tilraunir, að rúmtak basaltsins eykst um 12°/o, þegar það bráðnar. Af þessu leiðir, að eftir því sem basalteðjan i undirlagi jarðskorpunnar bráðnar, þenst jarðarhnötturinn út og að síðustu hefir hringgeisli hans lengzt um nokkrar milur. Við þetta lyftast bæði lönd og sær og jarðskorpan springur, þar sem hún er þynnst, en það er aðallega með ströndum fram, og upp úr sprungunum vellur bráðið basalt, sem þó storknar aftur mjög bráðlega. En aðal- afleiðingar þess, að basalteðjan bráðnar og hnötturinn þenst út eru þó þær, að lönd og fjöll fara fyrir eðlisþunga sinn að síga ofan i bráðna eðjuna og halda þessu áfram, þangað til jafnvægi er aftur náð; en höfin gryunka, um leið og hnötturinn þenst út, og fara að flæða inn yfir löndin. Er talið, að allt að því helmingur alls þurlendis geti þannig sigið i sæ. Alstaðar á jarðarhnettinum myndast þá höf og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.