Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 123

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 123
123 »En öfl þau, sem þannig myndast, hljóta að vera mjög mikil. Sjálíir hafsbolnarnir mynda langar og djúpar dældir, ýmist með alliðandi halla, eins og í Atlanzhafi, eða með enn meiri bratta, eins og á sér stað niður i hafdýpi Kyrra- hafsius. Slröndunum er spyrnt inn á við, en þar risa svo brattir hryggir, sem eru forboðar fjallmyndunarinnarff. »En eftirtektarverðasta atriðið, sem menn vila um fjöllin, er, að þau eru að miklu leyti og oft aðallega hlaðin upp úr sandsteinslögum, þ. e. a. s. úr jarðlögum, sem uppruna- lega hafa lagzt fyrir í vötnum. Að visu geta sandsteinslög þessi verið brengluð og brotin og hafa lagzt i ýmisskonar fellingar, já, þau hafa meira að segja tekið mvndbreylingum, sem gera þau næsta torkennileg; en samt sem áður eru þau risin úr vötnum og mynda oft fjallgarða. Pelta er almennt viðurkennd staðreynd. Þetta á jafnvel við um eldgígana í Andesfjöllum og Ivákasus. Og í hengiflugi Alpafjallanna koma kalksteinsmyndanirnar í ljós í svifháum bogum og i mörgum fellingum, eins og þær væru mótaðar úr vaxi. Hinar hörðu flögur, sem oft er breylt í gljáflögur og segja þannig frá, að þær séu myndaðar á djúpsævi, lykja um fjallrisa eins og Eiger og Matterhorn, og liggja annaðhvoi t ofan á eða saman við granitið í Himalaya-fjöllum. En af hverju stafar þetta? Vér munum fá að sjá, að lykilsins að myndun fjallgarðanna er að leita í hinum talandi votti þess, að þau séu risin úr sæ eða vötnum«. »þetta er þó ekki svo að skilja, að fjallgarðarnir séu risnir úr sjálfum meginhöfunum, og ekki höfum vér heldur ástæðu til að ætla, að þau hafl risið úti fyrir ströndum meginland- anna. Þau hafa risið úr innsævi eða svonefndum miðjarðar- höfum, er venjulegast hafa myndað djúpar skálar meðfram ströndum meginlanda, margar milur inni i landi. Takið eftir á myndinni á næstu bls. legu Ivordillera-fjallanna í Norður- og Suður-Ameriku og legu fjallgarðanna i Evrópu og Asíu. Hin fyrnefndu stefna meira eða minna i norður og suður; en hin síðarnefndu i austur og vestur, og stefna strandlengj- urnar nokkurn veginn í sömu áttir. í Norður-Ameríku koma tveir fjallgarðar hvor á eftir öðrum (Kleltafjöllin, Sierra Ne- vada og Strandfjöllin) alveg hliðstætt við vesturströndina. 1 Suður-Ameriku eru Kordillera-fjöllin orðin til úr mörgum samanþjöppuðum fjallgörðum frá ýmsum jarðöldum og jarð- lagsmyndunum. Hinir bogadregnu fjallgarðar i Evrópu og Asiu fylgja að 'mestu leyti suðurströndum meginlandanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.