Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 126

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 126
126 Stundum fer [jessi lyfting fjallanna upp yfir yfirborð jarðar fram í rykkjum, þannig að sömu fjöllin eða tjaligarðarnir eru afkvæmi margra byltinga, eins og t. d. Appalak-fjöllin í Norður-Ameriku, sem fyrst lyftust á Kolatimunum og siðan aftur um ein 2000 fet á Kritartímunum. En fjallmyndun þessi getur lika farið fram svo að segja i einum rj'kk, í einni og sömu jarðbyltingu, og mun það þó sjaldgæfara. Því að þótt fjölbn komi aðallega í Ijós í einhverri ákveðinni jarðbyltingu, eins og t. d. Alpafjöllin og Himalayafjöllin i Alpabyltingunni, hefir aðdragandinn að myndun þeirra verið ærið langur og nær stundum aftur til hinna eldri jarðbyltinga. Hæð fjallgarðanna og megin fer auðvitað eflir þvi, hve mikið af efni hefir safnazt f)rrir í samhverfunum og hve rnikið af efni þessu hliðarkraftarnir frá hafsbotnunum hafa getað fært í kaf, og hve miklu loks íspyrnan að neðan nemur, þegar hin storknaða basalteðja fer að lyfta þeim úr iðrúm jarðar. — Hér verður nú ekki farið nánar út i orsakir fjallmynd- unarinnar, heldur vísað til bókar þeirrar, er stuðzt hefir verið við.1) Aðeins skal þess getið, að fjöllin standa hæst og mynda þá jökla og jafnvel ísaldir, þegar basalteðjan er full- storknuð; en fara að lækka og síga, líkt og löndin, þegar hún aflur fer að bráðna, og mildast þá jafnframt loftslagið á hnettinum. En á þessum löngu tímabilum, sem líða á milli byltinganna, veðrast fjöllin lika smámsaman upp af ágangi vatns og vinda, og verða fyrir það mun lægri en þau voru i fyrstu. 13. Atleiðingar jarög-eislvinariniinr. Ef vér nú athugum stultlega liinar margvíslegu afleiðingar af út- geislan hinna geislandi efna i undirlagi jarðskorpunnar, þá eru þær ærið margbrotnar og stórkostlegar. Fyrst safnast þá hitinn af geislaninni fyrir, þangað til basalteðjan bráðnar. Þá þenst hnötturinn út, löndin siga og komast á hæga hreyfingu, en höfin flóa inn yfir löndin. Fyrir hina hægu hreyfingu landanna út yfir hafsbotnana, rýkur jarðhitinn úr hinu gamla undirlagi þeirra burt; annars myndi hnötturinn annaðhvort bráðna eða springa. Þegar hitinn er rokinn burt, leggst jarðskorpan i fellingar og ílangar, djúpar skálar myndast í hana, bæði á landi og í sjó. Fyrir framburð tljóta og vatna myndast sandsteinslög 1) Johj: The Surface-History of the Earth, bls. 112 o. s.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.