Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 127

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 127
127 í skálum þessum; þeim er þrýst niður i iður jarðar; en er basaltið storkuar á ný, fer það að sp}Tna jarðlöoum þessum upp yfir yfirborð jarðar — fjöllin fæðast. Svo líða langir timar og allt er með tiltölulega kyrrum kjörum, nema hvað einstöku eldfjöll gjósa og lönd skjálfa, sem bæði getur orsakast af einhverju misgengi í jörð niðri, eða þá af starfsemi hinna geislandi efna í basalteðjunni hér og þar, en hitinn í henni er að smáaukast og búa undir nýja jarðbyltingu. En geislanin veldur meiru en þessu; hún hefir lika ýms óbein áhrif á jörðina og jarðlífið. Þegar basalteðjan er full- storkin, eru fjöll og meginlönd í »hástöðu« sinni, þ. e. hæst yfir sjávarmál; þá ganga kuldatimar yfir jörðina, jökuli m}rndast á fjöllum og ísaldir ganga yfir löndin. Loftslagið er kalt og þurt. En er basalteðjan tekur að bráðna, fara löndin að síga og fjöllin eru i »lágstöðu« sinni, en höfin flóa inn yfir. Þá bráðnar jökullinn; veðurlagið verður milt og rakt, en gróður eykst og lífið þróast. En á hvern hátt hefir geislanin með afleiðingum sínum getað greitt fyrir lifinu og þróun þess? Fyrst með þvi að gera það að verkum, að jarðskorpa gæti myndazt, en það varð ekki fyr en nokkur af hinum meiriháttar geislaefnum voru eydd. í öðru lagi með þvi að gefa lifsverunum næði til þess að lifa og þróast á hinum löngu tímabilum milli jarðbyllinganna. í þriðja lagi með því að flytja skeldýr og annað þess kyns um eudilangan hnöltinn, þegar höfin flóðu inn yfir löndin. 1 fjórða lagi með þvi að slyðja að skiptingu láðs og lagar og stuðla að því, að lifsfrjó þau og lifsverur, sem höfin báru inn yfir löndin, gælu að minnsta kosti sum lagað sig eftir lífsskilvrðunum á landi og í lofti, og þannig orðið að landgróðri og landdýrum. Hefðu höfin aldrei flóð inn yfir löndin og af þeim aftur, hefði sennilega sú þróun, sem saga jarðlaganna ber vott um, aldrei átt sér stað. 14. JTaröbylting-ai' og jarölíf. Það er nú næsla eftirtektarvert, að þótt jarðbyltingar þær, sem getið hefir verið um, hafi virzt ærið aðsópsmiklar og breytt mörgu á jörðu hér, hafa þær ekki girt, heldur miklu fremur greitt fyrir þróun lífsins með þvi að styðja að útbreiðslu þess, eins og t. d. er skeldýrategundir ýmisskonar hafa borizt alla leið sunnan úr Mexikoflóa og norður í ishaf, eða með því að skilja eftir ýmsar tegundir fjörugróðurs og sjávarlífs viðs- vegar um hnöttinn, er höfin tóku að fjara út frá meginlönd-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.