Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 128

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 128
128 unum og skipting varð láðs og lagar. Hver greinileg jarð- bylting virðist meira að segja, hvernig sem á þvi stendur, hafa haft einhverja ákveðna þróun upp á við og fram á við í för með sér. Til þess að sannfærast um það, þurfa menn ekki annað en að renna augunum yfir töftuna í V, 10. í elztu jarðlögunum er engan lífsvott að finna; en þör- ungar, geisladýr og svampar koma í ljós eftir tvær næst- elztu bjdtingarnar. Svo liða langir tímar, fram á miðja forn- öld, fornkrabbar, kórallar, skeldýr allskonar og jafnvel brjm- fiskar verða til, en enn virðist ekki vera orðin nein veruleg skipting láðs og lagar. Hún virðist fju’st verða lil upp úr kaledónsku jarðlaga-byltingunni. Þá kemur fj'rsti landgróður til sögunnar og þá fara lands- og Iagardýr, forfeður frosk- dýra, fjrrst að koma i ljós. Þá fer og að bera á skordýrum með auknum landgróðri. Svo kemur Appalak-byltingin. Skriðdýr verða til og ná miklum þroska, leggja undir sig loft, láð og lög, og verða að drekum og finngálknum. óásjáleg og litil spendj'r eru þá og að koma til sögunnar. Eftir Laramid-byltinguna kemur áberandi aukning spendýra, og blað- og blómplöntur koma til sögunnar. Og loks eftir Alpa-bjdtinguna og á hinum nýrri jarðöldum koma æðstu spendýr og plöntur, og síðast mannapar og menn til sög- unnar. Hér er því um raunverulega framþróun jarðlífsins að ræða, þrátt fyrir allar byltingar og máske einmitt fyrir þær; því að hugsum oss nú, hvernig færi, ef jörð vor missti þenna litla vott geislandi efna, sem eru í bergtegundum hennar. Þeirri spurningu svarar próf. Joly í niðurlagi rits sins á þessa leið: »Vér getum gert oss bezta grein fyrir, hvaða þýðingu þessi lilta geislan hefir fyrir jarðlífið með þvi, að líta fram á við til þeirra tíma, þegar henni loksins er lokið. Fjöllin, sem þá úr því verða ekki endurnýjuð, jafnast smámsaman við jörðu. Meginlöndin, sem smá-ejrðast af ágangi liafsins, úr- komu og vindum, hljóta óafturkallanlega að hverfa í sæ. En þá hljóta lika landdýr og landgróður að dejrja út. Því að sjálf jörðin hefir þá hætt að anda. En hugur mannsins, sem einn umlukti þetta allt, er þá fyrir löngu horfinn i djúp gleymskunnara.1) En er þá nokkur veruleg hætta á, að þetta verði? 1) The Surface-History, bls. 168.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.