Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 132

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 132
132 efnisins komin? Og livað verður af allri þeirri óhemju geislaorku, sein sólirnar á hinum óumræðilega langa ævi- ferli sinum sóa út i geiminn? Hver eru upptök og endalok alls þessa? Eða er nokkuð að baki, er stjórnar öllu þessu? Þess er ekki að vænta, að vísindin geti enn sem komið er sagt nokkuð ákveðið um fyrstu upptök tilverunnar, né heldur endalok hennar, og þó enn miklu síður um það, er kann að leynast að baki hinum sýnilegu fyrirbrigðum. Samt mun mönnum sjálfsagt þykja gaman að sjá, hvað helztu forkólfar vísindanna nú á dögum hafa hugsað og sagt um þessi efni, og því skulu nú tilfærð helztu ummæli þeirra þar að lútandi. £S. Álit Einsteins og Jeans. þegar þess er gætt, hvernig það smæsta ríkir í því stærsta, og öllu virðist þannig fyrir komið eins og það lúti ákveðnum lögum, og er menn ennfremur hyggja að því, að eilt tekur við af öðru, frá því lægsta til þess æðsla, svo að úr öllu verður ein samfelld, stórkostleg þróun, þá er ekki að undra, þótt þeir menn, sem eitthvað hugsa og öðrum fremur hafa starfað að því, að kanna Ieyndardóma tilverunnar, komist loks að þeirri niður- stöðu, að hér liggi eilthvað vitrænt (ratioiielt) að baki, og að það sé engu líkara en að einhver »allsherjar reiknimeistari« hafi komið öllu þessu svo dasamlega fyrir. Einstein hefir latið sér þau orð um munn fara, að það sé ekkert óeðlilegt í því, þólt »oss gruni á bak við fyrir- brigðin einhverja vitsmunaveru svo mikla og volduga, að vér fáum ekki á neinn hátt skilið hana«. En þó er það einkum Jeans, er í síðustu bókum sinum lætur sér tiðrætt um þetta, einmitt í sambandi við spurninguna um upphaf og endalok alls. Þvi skal hér í þessu sambandi greint nánar frá hans skoðun á þessu atiiði, og það þvi beldur sem orð hans standa i samræmi við það, sem á undan er komið, og hann leyfir sér ekki aðrar tilgatur en þær, sem geta sam- rýmzt staðreyndunum og brjóta ekki bág við helztu lögmál nattúiunnar. Það er lika sá kostur við álit hans, að hann tekur tillit til allra siðuslu rannsókna eðlisfræðinnar, sem eru næsta merkilegar og komnar eru feti lengra en greint hefir verið frá. 3. SUöpan efnisins. í niðurlagi rits sins, The Uni- verse Around Us, gerir Jeans ráð fyrir þvi, að þyrilþoku- kerfi geti enzt frá 1(J()—‘200 billiónir ára frá því, er þau fyrst verða til, og þangað til allar sólstjörnur þess eru útbrunnar. En eins og vér höfum séð (í III. kaflu), heldur hann því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.