Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 135

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 135
135 »Til þess að draga saman niðurslöðurnar úr þessum og undanfarandi kafla, þá er það viðleitni hinnar nýrri eðlis- fræði að leysa efnisheiminn upp í sveipa og ekkerl annað en sveipa, Sveipar þessir eru tveggja tegunda: ljós, sem lokað er inni í smáliylkjum, er vér nefnum efni, og frjálsar bylgjur, er vér nefnum geislan eða ljós. Ef efni ónýtist að fullu, er ekki um annað að ræða en að hlej'pt er út bundinni Ijós- orku og henni leyft áð fara leiðar sinnar um geiminn. En hugtök þessi [um hundna og frjálsa orku] gera alheiminn að einum ljósheimi, þar sem ljósið er ýmist bundið eða frjálst, svo að segja má alla söguna um sköpun hans ná- kvæmlega og fullkomlega með þessum fimm orðum: »Þá sagði Guð: Verði Ijóskt1) Ég býst við, að niðurlagið á þessari tilvitnun komi sum- um nokkuð á óvart og að það þyki ekki nægilega rökstutt með þvi, sem á undan er gengið. Pví að hugsazt gæti, að hér væri aðeins um eilífa hringrás orku og efnis að ræða. En vel getur greiðzt úr þessu við nánari athugun, ef vér nú fyrst virðum heimsrásina fyrir oss, og sp}frjum siðan, hvernig efnið verði til að nýju, er það hefir eyðzt eða ónýtzt með öllu fyrir útgeislan sólnanna. 4t. Heimsrásin. Hún er í sjálfu sér auðskildari en bæði upphaf heimsins og endalok. Hún fer að mestu eftir 2. orkulögmálinu, sem svo er nefnt, en það segir svo, að þótt orkan haldist við í orði kveðnu, þá hrynji orkan jafnan frá æðra starfsmarkinu til þess lægra, hinir sterku orku- skammtar skipti sér jafnan i aðra sinærri og veikari, þangað til komið sé niður að lágmarki, þar sem orkan hafi dreift sér og jafnað sig milli margra smárra og ónýtilegra orku- skammta. Þótt orkufúlgan haldist þvi við i orði kveðnu, verði orkan smámsaman að ónýlilegri orku fyrir það, að hún dreifi sér og jafni sig, þangað til um engan meginmun orkunnar sé lengur að ræða. Heiminum og heimsrásinni sé því að líkja við uppdregna stundaklukku; meðan eitthvert þanþol sé eftir í fjöðrinni eða meginmunur milli lóðs og jarðar, þá gangi klukkan; en þegar lóðið sé runnið i botn, hætti klukkan eðlilega að ganga. Heimsrásin fer fram milli tveggja skauta, hins ægilega geisla- og hitamagns innst inni í iðrum sólnanna og alkuls- ins og þeirrar aldeyðu, er ríkir í sjálfum himingeimnum. 1) The Mysterious UnSverse, bls. 77—78.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.