Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 138

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 138
138 og þeir »gætu vel skapað alheim, er liktist vorum heimi . . . geislan af slíkri bylgjulengd gæti vel krystalíserast í positívar pg negatívar rafeindir og að síðustu myndað efniseindir®.1) Nú eru fínustu geimgeislar einmitt af þessari bylgjulengd, sem Jeans tiltekur; en þeir eru komnir óravegu að, senni- lega, eins og Jeans sjálfur getur til, frá hinum miklu þyril- þokum, umhverfis vora eigin Vetrarbraut, og hafa því senni- lega aukið nokkuð bylgjulengd sina á þeirri löngu leið. Bera þeir þá ekki vott um, að ný heimskerfi geti verið að skapast einmilt þar; að geislan af slíkri bylgjulengd sé ein- mitt þar að krystaliserast i positívar og negatívar rafeindir og að síðustu i efniseindir? Eg sé ekki betur, en að Jeans komist hér i nokkra mót- sögn við sjálfan sig, ef hann nú neitar þessum möguleika, hvort sem hann annars vill hugsa sér »Guðs fingur« að verki þar eða hreina og beina krystalisation. Hvert skyldi hka öll sú óhemju geislaorka fara, er sól- irnar i himingeimnum stafa frá sér öllum stundum, ef hún yrði ekki á einhvern liátt efniviður nýrra heima? Ekki getur hún orðið að engu. Og úr því að efnið, þegar það ónýtist, verður að Ijósi, hví skyldi þá ljósið ekki aftur geta orðið að efni? En þá yrði það efniviður nýrra heima og þannig tæki jafnan ný heimssköpun við, þegar annari lyki [sbr. I, 4, bls. 12]. En það tjáir ekki að fara lengra út í þessa sálma, þvi að hér erum vér á takmörkum þess, sem mannleg hugsun og mannleg þekking nær, enn sem komið er. Vér verðum því nú að láta hugarvænginn hniga á yztu mörkum hins sýni- lega heims. Má vel vera, að vér, eins og Jeans hefir sagt, séum aðeins komnir á yztu brún heimsmyndar vorrar, og að vér með því fáum alls ekki eygt hinn eiginlega höfund tilveru vorrar, hinn hæsta höfuðsmið himins og jarðar; en myndu þá ekki sumir trúaðir menn vilja taka sér orð ritningarinnar í munn og segja: Himnarnir segja frá Guðs dýrð og festingin kunngjörir verkin hans handa. 1) The Universe Around Us, bls. 328, sbr. bls. 141—43.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.