Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 139

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 139
Eftirmáli. í upphafi nýjasta rits síns, The Mysterious Universe, farast Sir James Jean.s orð á þessa leið: »Það er nokkuð almenn sannfæring, að hinar nýju kenn- ingar stjörnufræðinnar og eðlisfræðinnar muni valda óhemju breylingu á viðhorfi manna við allieiminum i heild sinni og á skoðunum vorum á þýðingu mannlegs lífs. Sú spurning, sem hér er um að ræða, hverlur að siðustu undir álit heim- spekinga; en áður en heimspekingarnir hafa iétt til að taka til mals, ælti að biðja vísindin að segja frá öllu, sem þau geta, bæði að því er snertir fullkomnar staðrejmdir og hk- iegar tilgátur. Þa, og þá fyrst, getur rökræðan að réttu fluzt yfir á heimspekissviðið«. Þetla er nú það, sem hefir verið leitazt við að gera i undanfarandi köflum, að segja, eins og kostur hefir verið á og efni hafa staðið til, frá »fullsönnuðum staðreyndum og líklegustu tilgátum« hinna nýrri visinda. En þar með hefir ekki verið nægilega vel greint frá viðhorfi þeirra við alheim- inum i heild sinni, og þá sérstaklega ekki verið sagt frá þvi, hvort eða að hve miklu leyti þau aðhylltust hina gömlu, vélrænu heimsskoðun, er byrjað var á að lýsa, eða aðra nýrri heimsskoðun, er væri ailt i senn, aflrænni, lífrænni og vitrænni en hún. Nú mun þessi spurning að siðustu tekin til athugunar, og þá er óhælt að segja það þegar 1 byrjun, að höfuðforkólfar visindanna nú á dögum, menn eins og Einslein, Planck,1) Bohr, Eddington og Jeans hafa algerlega snúið bakinu við hinni vélrænu efnishyggju 19. aldarinnar, en nálgast það, sem nefna mætti stærðfræðilega afihyggju, er gefur lifi og anda miklu meira svigrúm en hin vélræna efnishyggja. Hvergi kemur þetta ef til vill jafn-greinilega í Ijós og í skoðun þeirra á orsakasamhenginu. Áður fyr héldu menn, að það væri J) Planck heldur pó enn fast við orsakarnnnðsyn nátlúrunnar, þótt hann viöurkenni frjálsræði viljans. Sbr. Fysisk Tidskrift, Kbh. 1930, Nr. 6.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.