Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 141

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 141
141 kæmust ekki að, myndi sama orsnk jafnan hafa sömu eða svipaðar afleiðingar. En þá gat þetta ekki verið duttlungum anda eða goða að kenna, heldur hlyti það á einhvern hátt að liggja í eðlisnauðsyn hlutanna sjálfra. En þá hlyti lika einn hlutur eða ástand hans að vera orsök annars, og það ástand aftur að leiða af einhverju öðru ástandi, sem á undan væri farið, og svo koll af kolli endalaust, svo að öll rás viðburðanna væri ákveðin af því ástandi, er hlutirnir fyrst hefðu verið í. Hefði þvi guð skapað náttúruna i fyrstu, þá helði hann og með sköpun þessari ákveðið alla heims- rásina (forlagatrú). En hefði náttúran á einhvern hótt orðið til af sjallsdaðum, hlyti þetta að liggja í eðlisnauðsyn hlut- anna sjálfra (nauðungarkenning visindanna). Lengi eimdi þó eftir af þeirri trú hjá manninum, og eimir raunar enn, sem betur fer, að hann með vilja sínum geti sjálfur haft áhrif á rás viðburðanna og sínar eigin gerðir, en að öðru leyti hugði hann nú, að orsakanauðsynin rikti jafnt i öllu, smáu sem stóru, að honum einum, amtmanninum, undanteknum. Þessari trú á orsakanauðsynina var slegið fastri með sigur- vinningum vísindanna á 17. öld, öld þeirra Galilei’s og New- tons. Takn og stórmerki á sólu, tungli og stjörnum var þá farið að skýra með öðrum hætti en áður, með lögmálum og úlreikningum Ijósfræðinnar; en halastjörnur og vigahnettir, sem áður voru taldir óbrigðulir fyrirboðar um sóttir og hallæri og allskonar óáran, urðu nú að semja sig að þyngdar- lögmáli Newtons. f*ví sagði Jíka Newton, að hann »vildi að skýra mætti önnur fyrirbrigði nattúrunnar á svipaðan hátt með vélrænum orsökum«. En af þessu leiddi, að farið var að lita á hinn efniskennda heim eins og vél, og þeirri stefnu óx fylgi si og æ, þangað til hún náði hámarki sínu á siðari hluta 19. aldar. Pa var það einmitt, að Helmhollz lýsti yfir þvi, að hið endanlega markmið allra náttúruvisinda væri að breyla sér i vélræna aflfræði; og þá var það, að Lord Kelvin lýsti yfir því, að hann gæti ekki skilið neitt, sem hann gæti ekki búið til vél- rænt sýnishorn af. Eins og svo margir af forkólfum visind- anna á 19. öld, stóð hann á hátindi verkfræðilegrar mennt- unar. t*etta var lika sannkölluð verkfræðingaöld og hugsjón þeirra var að geta búið til vélrænt sýnishorn af gjörvalh'i náltúrunni. Waterston, Maxwell og aðrir höfðu þá með á- gælum árangri skýrt höfuðeigindir allra lolttegunda á vél-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.