Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 142

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 142
142 rænan hált, liktu sameindum lofttegundanna við smákúlur, er væru harðari en stál, og flygju hver um aðra þvera eins og kúlnahrið á vígvelli. Þrýstingi Iofttegunda mætti t. d. líkja við haglhríð á rúðu, og er hljóð bærist með hljóðbylgjum loftsins, væru það aftur þessar smákúlur, sem flyttu hljóðið með hreyfingum sinum. Reynt var og, þótt ekki tækist það jafn-vel, að skýra eiginleika fljótandi og fastra efna með lik- um hætti, og loks einnig eiginleika Ijóss og aðdráltarafls, — en þar brást bogalistin. Þó hafði þelta engin áhrif á þá trú manna og sannfæringu, að unnt væri að skýra öll fyrirbrigði náttúrunnar á vélrænan hált. Þetta myndi aðeins þurfa meira andlegt átak, en að síðustu myndi það koma í ljós, að öll hin ólifræna náttúra væri ein allsherjar vél. 011 þessi skoðun á vélgengi hinnar ólifrænu náttúru hlaut fyr eða síðar að hafa áhrif á skoðanir manna á lífi og með- vitund. Fram á 19. öld var nú lifið talið sérstaks eðlis og að nokkru leyti óskylt hinni ólífrænu náttúru. En er menn í byrjun aldarinnar tóku að gefa gaum að því, að lífefnin væru til orðin úr almennustu frumefnum eins og vatnsefni, köfnunarefni, kolefni og súrefni; og er menn fóru að geta búið til lifræn efnasambönd úr ólífrænum efnum, þá magn- aðist sú trú æ meir og meir, að einnig mætti skýra allar lifshræringar lifandi vera á alveg vélrænan hátt. Og þá var ekki nema eitt skref eftir til þess, að hin vélræna heims- skoðun og efnishyggjan næði tökum á anda manns og með- vitund. Ef hægt var að sýna fram á, að meðvitundin væri háð lifsstörfunum og þá sérstaklega heilastarfseminni, þá var líka þar með lokið öllu sjálfræði og valfrelsi mannsins. Og efnishyggja 19. aldar lét ekki sitt eftir liggja að koma þessari trú inn hjá mönnum. Maðurinn átti eins og allt annað að vera háður eðlisnauðsyninni og utan að komandi áhrifum; hann átti ekki að vera frjáls eða sjálfráður um neitt. Heili Newtons var aðeins svo dásamlega fullkominn af náttúr- unnar hendi, að hann gat ekki að sér gert að finna þyngdar- lögmálið og allt annað. Og Páll posluli kaus alls ekki að verða frábrugðinn sínum fyrra manni, Sál; hann gat beinlínis ekki að því gert, af því að hann var undirorpinn allt öðrum áhrifum en áður.1) En svo skiptir alveg um i byrjun 20. aldar. Nítjánda öldin var búin að haldast nógu lengi til þess, að eðlisfræðingar 1) Sbr. The Mysterious Universe, bls. 18 o. s.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.