Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 144

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Síða 144
144 greint hin hlulfallslegu likindi til þess. að B C eða D komi fyrir. En einmilt af þvi, að þau verða að tala máli senni- leikans og likindanna, geta þau ekki sagt fyrir með ákveð- inni vissu, hvaða ástand komi á efliröðru; þetta viiðist vera á valdi guðanna, hvaða guðir sem þetta nú annars eru. Ákveðið dæmi getur skýrt þetta nánar. Eins og menn nú vita (sbr. II, 12 og 13), leysast eindir af radium og öðrum geislandi efnum með tíð og tima i pp i b'ý- og helium-eindir, þannig að radiið minnkar að sama skapi og helium- og blý- forðinn eykst. En lögmálið, sem stjórnar þessari upplausn radiisins, er næsta el'tirtektarvert. Radiumforðinn minnkar nákvæmlega á sama hátt og mannfjöldi, þar sem engar fæð- ingar ættu sér stað, en ákveðin dánartala ríkli, sem væri sú sama fyrir hvern einstakling, án nokkurs tillits iil aldurs hans. Eða lika mundu radium-eindunum fækka alveg eins og mönnum í herdeild undir skothrið, sem ekki væri beint að neinu ákveðnu marki. I stuttu máli, það virðist alls ekki koma til álita, hversu gömul hver einstök radíum-eind er; hún deyr ekki af þvi, að hún hafi lifað lifi sinu á enda, heldur fvrir einhvers konar hendingu, af því að slysið hittir nú hana, en ekki hinar eindirnar. Vér skulum nú hugsa oss allt þetta í ákveðinni mynd. Segjum, að hér i herberginu séu 2(100 radíums-eindir. Vís- indin geta ekki sagt fyrir með ákveðinni vissu, hve margar þeirra muni lifa að ári liðnu; þau geta aðeins greint frá því, sem að likindum lætur, að það verði 2000, 1099, 1998 eða einhver önnur tala. Sennilegast er, að þær verði 1999, þvi að mest ir líkur eru fyrir þvi, að ein, og aðeins ein, af þess- um 2000 eindum leysist upp á árinu. En vér vitum ekki, hvernig eða hversvegna þessi eina eind er valin úr þessum 2000. 1 fyrstu skyldi maður freislast til að ætla, að það yrði sú eindin, er yrði fj'rir mestu hnjask- inu eða hitnaði mest á hinu komanda ári. En þetta getur ekki verið, þvi ef hnjask eða upphitun gæti baft nokkur áhrif á þpssa einu eind, ætti að vera unnt að fara eins með allar hinar 1999 og vér ætlum að geta flýtt fyrir upplausn radíums með nægilegum þrýstingi og glóðhilun. En eins og hver eðlisfræðingur veit, þá er þetta ómögulegl; ekkert slikt hefir nein áhrif á upplausn hinna geislandi efna, og því getur hann miklu fremur trúað þvi, að það sé hendingin ein eða »slysadauðinn«, sem berji að dyrum hjá þessari einu eind og neyði hana til þess að leysast upp, og það var ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.