Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 146

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 146
146 i’alli. En það er fleira en þetta, sem fær eðlisfræðingum nú- tímans mikillar áhvggju af því, að það verður ekki fyllilega skýrt á hina gömlu, vélrænu vísu. Tökum einfalt glóljós, sem hver maður, er notar rafmagn, kannast nú við úr sinni eigin stofu. Aðalatriðin í starfsemi rafmagnsperunnar eru þau, að upphitaður þráður tekur við raforku frá rafal og breytir henni í geislan. Inni i þræðinum eru rafeindir í milliónum af efniseindum að hringsnúast í brautum sínum, en stökkva alltaf við og við, snögglega og að því er virðist alveg samhengislaust, úr einni braut i aðra, og gera þá 5Tmist sjúga i sig eða senda frá sér geislan. Árið 1917 rannsakaði Einstein það? sem nefna mætti heildar- yfirlitið yfir þessi stökk. Sum þeirra orsakast auðvitað af sjálfri geislaninni og hitanum í þræðinum. En þetta tvennt er þó ekki nægilegt til þess að skýra alla þá geislan, sem þráðurinn sendir frá sér. Einstein fann, að þar hlytu lika önnur stökk að eiga sér stað, og að þau hlytu að koma fyrir af sjálfsdáðum, líkt og upplausnin i radíums-eindinni. I stuttu máli, það er eins og hendingin sé einnig hér að verki. Ef nú eitthvert ytra afl ætti að koma í stað hendingarinnar í þessu falli, þá ætti styrkleiki þess að hafa áhrif á styrkleika útgeislunarinnar frá þræðinum. En, að því er vér frekast vitum, hvílir styrkleiki hennar á þekktum náttúruöflum, sem eru þau sömu hér og á hinum fjarlægustu stjörnum. Hér virðist því ekkert svigrúm vera fyrir aðkomu nýrra utan að komandi afla. »Vér getum«, segir Jeans, »búið oss til nokkurs konar mynd af þessari sjálfkrafa upplausn eða stökkum í efnis- eindinni með því að líkja henni við fjóra spilamenn, sem sitja að spilum og koma sér saman um að standa upp, undir eins og gjöfin verður þannig, að hver þeirra fær rak- inn lit á höndina. Herbergi, þar sem sætu milliónir slikra spilafélaga, mætti líkja við mola af einhverju geislaefni. Þá mætti sýna frarn á, að tala spilafélaganna minnkaði nákvæm- lega eftir lögmálinu um upplausn geislandi efna, svo framar- lega sem eins skilyrðis væri gætt — að stokka spilin vendi- lega á undan liverri gjöf. Séu spilin nógu vel stokkuð, gætir tímans, og þess sem á undan er farið, að engu fyrir spil- endurna, því að afstaðan verður jafnan ný með hverri stokkun. Því verður dánartalan af þúsundi sú sama fyrir spilamennina og fyrir efniseindirnar. En séu spilin aðeins tekin saman eftir hvert spil, án þess að þau séu stokkuð,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.