Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 147

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 147
147 þá leiðir liverja gjöf ólijákvæmilega af því, sem á undan er farið, og þá líkist þelta meir hinu gamla orsakarlögmáli. Og hér myndi spilendunum fækka eftir allt öðrum mælikvarða en upplausn geislaefnanna sýnir. Honum getum vér aðeins líkt eftir með þvi að gera ráð fyrir, að spilin séu sístokkuð, en stokkarinn er venjulegast sá, sem gefur spilin. Þó að vér því eigum langt í land með að öðlast nokkra ákveðna þekkingu á þessu, þá virðist mögulegt, að til sé einhver aðili, sem vér að svo komnu höfum ekki fundið neitt betra nafn fyrir en að nefna hann »gjafara«, en hann hefir það verk með höndum i náttúrunni að vega upp á móti hinum óhjákvæmilegu járnviðjum hins gamla orsakar- lögmáls. Getur verið, að framtiðin sé ekki jafn-óhjákvæmi- lega ákveðin af forfiðinni, eins og vér höfum verið vanir að ætla; hún getur að minnsta kosti að einhverju leyti verið á valdi einhverra goðmagna, hver sem þau nú annars eru«.‘) Margar aðrar athuganir benda í þessa sömu átt. Þannig hefir t. d. Heisenberg (sjá II, 20) orðað það, sem hann nefnir »skeikulleika-lögmálið« í tilefni af því, að ómögulegt er, nema stórum skeiki á öðru hvoru, að ákveða samtímis bæði stöðu og hraða rafeindar. Ef staðan er ákveðin ná- kvæmlega, skeikar svo og svo miklu um hraðann; sé hrað- inn ákveðinn nákvæmlega, er eins og staða rafeindarinnar máist út. Það er eins og náttúran sjálf vilji ekki vila af neinni nákvæmni í þessu falli; og þó hélt hin eldri eðlis- fræði því fram, að náttúran léti hvergi að sér hæða með nákvæmnina, og að þegar eðlisfræðingurinn hefði einu sinni ákveðið stöðu og hraða einnar rafeindar, þá gæti hann sagt fyrir um alla framtíð hennar. Pað er eitthvað annað hljóð í strokknum nú, eftir að það er komið á daginn, að ómögu- legt er að kveða nákvæmlega á um annað hvort þetta, án þess að skeiki stórum um hitt, og eftir að eðlisfræðingarnir hafa orðið að bæta + tölu við hverja athugun sína, til þess að gera ráð fyrir »sennilegri skekkju«, sennilegu frábrigði frá þvi eðlilega á annan hvorn bóginn, of eða van (sjá efst á bls. 31). Þar sem hin eldri vísindi héldu því fram, að allt væri hnitmiðað og ákveðið niður til neðstu grunna í náttúrunni, hafa hin nýrri vísindi leitt í ljós, að ýmislegt og einkum hið smæsta muni vera þar á hvörfum og alls ekki eins rigbundið 1) The Mysterious Universe, bls. 24—25.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.