Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 21

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 21
Kennslubúnaður Rekstrarstjóri fasteigna á kennslusviði hefur umsjón með kennsluhúsnæði og búnaði í það í samráði við innkaupastjóra og framkvæmdastjóra bygginga- og tæknisviðs. Haustið 1994 var gerð úttekt á búnaði í kennslustofum í öllum húsum Háskótans og gerð áætlun um úrbætur. endurnýjun og nýmæli. Samráð var haft við kennslusvið og fjármálasvið (innkaupastjóra). Metin var heildarþörf búnaðará ári og gerð þriggja ára áætlun (til loka árs 1997) um kaup og endurnýjun á búnaði í kennslustofur. Þriggja ára áætlunin hefursíðan verið endurskoðuð ártega m.t.t. þarfa og tæknilegra óska. Tit kaupa á húsgögnum og búnaði eru veittar 15 m.kr. á ári hverju og hefur verið skipt þannig að 4-6 m.kr. hafa verið veittar tit kennslu- búnaðar og afgangurinn í annan búnað á skrifstofum og rannsóknastofum. í fyrstu var fjárveitingin eingöngu til kaupa á tækjum en nær nú einnig tit hús- gagna. Netlagnir og búnaður í tölvuverum eru utan við þessa fjárhæð. Kennsluhúsnæði Hin öra fjötgun stúdenta hefur kallað á aukið kennsluhúsnæði. Tekist hefur með herkjum að hýsa kennsluna en tjóst er að hinn þröngi stakkur húsnæðis sem kennslunni er víða skorinn hefur neikvæð áhrif á kennslu og nám. svo og vinnu- tíma kennara og stúdenta. Stundatöflur einstakra hópa eru tíðum sundurslitnar og kennsla sett í óhentugt húsnæði eða nánast óviðunandi. Þá er með naumind- um unnt að koma skriflegum prófum fyrir á próftímabilum. einkum í desember. og hefur þessi húsnæðisskortur iðulega áhrif á próftöflur nemenda tit hins verra. Næsta viðbót við húsnæði í eigu Háskólans verður Náttúrufræðahús sunnan Nor- ræna hússins en stefnt er að því að taka fyrsta áfanga þess í notkun árið 2003. Kennslumálanefnd f samvinnu við stúdenta var haldin fjölsótt og vet heppnuð kennslumátaráðstefna í janúar 2000 undir fyrirsögninni: Betri kennsla - Betra nám. Fjallað var m.a. um reiknilíkön vegna fjárúthlutana við Háskóta íslands og Ostóarháskóla. rekstrarfor- sendur fámennra námsgreina. nýmæli og stefnu Háskólans í kennstumálum, þverfaglegt nám, væntingar vinnumarkaðar gagnvart menntun framtíðarstarfs- manna. gæði og gitdi fyrirtestra í háskólakennslu. netið og htutverk þess í kennslu. Á meðal fyrirlesara voru tveir sem komu frá erlendum skólum. Jón Við- ar Sigurðsson. dósent við Oslóarháskóta, og David Witkinson frá Oxford-Brookes University en hann fjaltaði um „Models for Changing Teaching Effectiveness." Kennslumálanefnd fundaði 16 sinnum á árinu. Á vormisseri var m.a. rætt um prófnúmerakerfi vegna nafnleyndar við próftöku. skilaboðaskjóðu sem gerir nem- endum unnt að senda kennurum nafnlausar ábendingar um kennslu þeirra, kennsluverðlaun. menntastefnu og undirbúning að starfi kennslumiðstöðvar. Að venju var úthtutað úr kennslumálasjóði en 21 umsókn barst að þessu sinni og var samþykkt að styrkja 13 verkefni um samtals 3.000.000 kr. Á haustmisseri voru viðbrögð við nafnleynd í sumarprófum rædd. unnið að gátlista vegna regtna sem deildir eiga að setja sér um kennslu og kennsluhætti. unnið var að endurskoðun á reglum um úrvinnslu og meðferð gagna vegna kennslukönnunar og unnið að undirbúningi formtegs gæðakerfis vegna kennslu. Þá voru vinnuregtur kennslu- mátasjóðs endurskoðaðar frá grunni og starfar sjóðurinn nú í tveimur deildum. almennri deild og þróunardeild. Nýju reglurnar voru staðfestará fundi háskóla- ráðs 11. nóvember. Fjallað var um tengsl við framhatdsskóla og fundað með skólameisturum þeirra. Kennslumiðstöð Á árinu tók Kennslumiðstöð Háskóla íslands tit starfa. í Kennslumiðstöðinni er sameinuð á einum stað umsjón með tæknilegri og kennslufræðilegri aðstoð við kennara og umsjón með ýmsum tæknilegum verkefnum í sambandi við kennstu. Fleiri verkefni munu falta undir kennslumiðstöðina. s.s. gæðaeftirtit kennslu. nýmæli í kennstu. könnun á kennslu og námskeiðum. námskeið fyrir nýja kenn- ara og endurmenntunarnámskeið þarsem kynntarverða kennsluaðferðir. kennstutækni og aðferðir við sjálfsmat kennara. Kennslumiðstöðin heyrir undir kennstusvið sem sérstök deild. Samstarf er haft við Reiknistofnun Háskólans um tækniteg mát. Tungumálamiðstöð Stjórn Tungumálamiðstöðvarskipa: Auður Hauksdóttir, Ingjaldur Hannibalsson, Pétur Knútsson. Sigríður D. Þorvaldsdóttir og Torfi H. Tulinius sem er stjórnarfor- maður. Deildarstjóri Tungumálamiðstöðvar er Eyjólfur Már Sigurðsson og í janúar var Rikke May Kristþórsson ráðin aðstoðarmaður í hlutastarf. Auk þeirra tveggja störfuðu tveir nemendur í miðstöðinni á haustmisseri 2000: Emilie Mariat og Mar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.