Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 22

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 22
ía Rán Guðjónsdóttir. Kennarar voru: Eyjólfur Sigurðsson, Rikke May, Bernd Ham- merschmidt. Birna Arnbjörnsdóttir og Hólmfríður Garðarsdóttir. Aðalhlutverk miðstöðvarinnar er að bjóða upp á hagnýt tungumálanámskeið sem opin eru öllum nemendum Háskólans og á haustmisseri 2000 voru tæplega 90 nemendur skráðir í þessi námskeið. 5 tungumál eru í boði: danska. enska, franska. spænska og þýska. Hér er um sjálfsnám að ræða þar sem nemendur vinna sjálfstætt undir handleiðslu kennara. Tungumálamiðstöðin er einnig opin öllum tungumálanemendum Háskólans sem vilja nýta sér tækja- og námsgagna- kost hennar. Aðstæður til sjálfsnáms í tungumálum eru nú orðnar mjög góðar í Tungumála- miðstöð. Miðstöðin flutti margmiðlunarver sitt í stærra húsnæði í Nýja Garði á ár- inu og var það til mikilla bóta fyrir starfsemina. Miðstöðin hefur nú yfir að ráða 5 herbergjum á jarðhæð Nýja Garðs. Keyptar voru fleiri tölvur og sendiráð Dan- merkur á íslandi fjármagnaði búnað til móttöku á norrænum sjónvarpsstöðvum. Einnig var námsgagnakostur bættur til muna. Tungumálamiðstöðin var þátttakandi í alþjóðlegu samstarfsverkefni á árinu. Dl- ALANG er LINGUA verkefni sem felst í að útbúa stöðupróf í 15 tungumálum sem hægt verður að nálgast á vefnum. Sigríður D. Þorvaldsdóttir og María A. Garðars- dóttir. fastráðnir stundakennarar í íslensku fyrir erlenda stúdenta, unnu að gerð íslensku prófanna fyrir Tungumálamiðstöðina og einnig unnu þau Rikke May og Eyjólfur Sigurðsson að þessu verkefni. Námsráðgjöf Almennt Hlutverk Námsráðgjafar Háskóla íslands (NHÍ) er að veita stúdentum við skólann margvíslegan stuðning meðan á námi stendur. í því sambandi má nefna upplýsingamiðlun og ráðgjöf vegna námsvals. ráðgjöf vegna vinnubragða í há- skólanámi. persónulega og sálfræðilega ráðgjöf. ráðgjöf og úrræði vegna höml- unar/fötlunar í námi. aðstoð í réttindamálum og ýmiskonar upplýsingar um há- skólanám. Heimsóknir nemenda tit NHÍ voru ríflega 3000 árið 2000 og hafði fækkað um 1000 milli ára. Þótt um umtalsverða fækkun skráðra heimsókna sé að ræða hefur ekki dregið úr álagi á Námsráðgjöf. Skýringin er sú að árið 1999 var ákveðið að NHÍ legði ekki svokölluð STRONG-próf eða áhugasviðskönnun fyrir aðra en nemendur Háskólans en nemendur framhaldsskótanna höfðu fram að þeim tíma verið um 90% þeirra sem leituðu til stofnunarinnar í þessum erindagjörðum. Þeir sem taka áhugasviðskönnun Strong hjá NHf koma tvisvar sinnum. fyrst í fyrirlögn og síðan í úrlausn. Strong er lagt fyrir í hópum, allt að 50 manns í einu. Því þurfa ekki að falla niður margar hópfyrirlagnir til að veruleg fækkun verði á heimsóknum til NHÍ. Strong-fyrirlagnir, sem taka um klukkustund. eru ekki tímafrek vinna fyrir námsráðgjafa en fækkun þeirra vegur þungt í heildarfjölda heimsókna. Mun mik- Fjöldi stúdenta sem nutu sérúrræða við H.í. á árunum 1995-2000 1995 1996 1997 1998 1999 2000 18
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.