Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 28

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 28
Tafla 5- Úthlutun úr Rannsóknanámssjóði 1996-2000. Fjöldi Styrkir Fjöldi Htutfall styrkja umsókna m.kr. styrkja af umsóknum. % 1996 63 22 35 55 1997 72 20 20 28 1998 68 31 35 51 1999 73 28 33 45 2000 71 38 32 45 Rannsóknanámssjóður veitir einnig svokallaða fyrirtækja- og stofnanastyrki (FS- styrki). Það eru styrkir til meistara- eða doktorsnáms. sérstaklega ætlaðir til að efta samvinnu milli stofnana, fyrirtækja og háskóla. Fyrirtæki og stofnanir. sem fjármagna styrkina, gegn mótframlagi Rannsóknanámssjóðs, skitgreina fyrir fram hvaða fagsvið skuli styrkja en umsóknir fá faglega meðferð á forsendum sjóðsins. Hægt er að sækja um FS-styrki hvenær sem er. Alls hafa verið veittir 15 slíkir styrkir frá 1997. Nánari upptýsingar er að finna á: http://www.rann- is.is/Rannsoknanamssjodur/Fyrirtaekja_stofnanastyrkir.htm Rannsóknagagnasafn íslands Kynning á rannsóknum við Háskóla (slands hefur jákvæð áhrif á ímynd skótans meðat almennings. Lögð er áhersla á að kynna rannsóknir Háskótans sem víðast og með fjölbreyttum hætti. í samvinnu við Rannsóknarráð ístands og Iðntækni- stofnun hefur Háskólinn opnað á netinu Rannsóknagagnasafn ístands, RIS. Gagnasafnið kemur í staðinn fyrir Rannsóknaskrá Háskótans og er það gagnvirkt um Netið. f gagnasafnið eru skráðar margvístegar upplýsingar um rannsókna- verkefni háskótamanna. m.a. er þarað finna útdrátt úr verkefnunum og hægt er að gera efnisleit í þeim. Gagnasafninu er ekki síst ætlað að auðvetda samskipti milli vísindamanna og auðvelda fjölmiðlum og almenningi aðgang að þeim rann- sóknum sem stundaðar eru í Háskólanum. Rannsóknagagnasafnið gerir jafn- framt kleift að gefa út rannsóknaskrár sem taka tit einstakra fræðasviða eða þverfaglegra rannsóknaverkefna svo sem á sviði umhverfismála eða sjávarút- vegs. Slíkar skrár má gefa út með litlum fyrirvara og án mikits tilkostnaðar. f safninu eru skráð um 1830 verkefni í árstok 2000. Slóð gagnasafnsins á netinu er: www.ris.is Vísindanefnd háskólaráðs Umfangsmikilt htuti starfsemi vísindanefndar sneri að Rannsóknasjóði Háskól- ans. Við úthtutunarvinnuna á árinu 2000 var unnið samkvæmt sama úthlutunar- ferli og innleitt var 1999 þar sem faglegt mat var skitið frá úthlutunarvinnunni. Við faglega matið störfuðu þrjú fagráð: Fagráð heilbrigðisvísinda. fagráð hug- og fé- lagsvísinda og fagráð verk- og raunvísinda. í hverju fagráði voru u.þ.b. 5 fulttrúar þar af einn tit tveir fulltrúar úr vísindanefnd. Lögðu fagráð fram faglegt mat um allar umsóknir á sínu fagsviði. Samræming og lokafrágangur úthlutunar var síð- an framkvæmdur af vísindanefnd. Við úthlutun var unnið samkvæmt svipuðum viðmiðum og árið áður og leitast við að styrkja sérstaklega góð verkefni eins vel og mögulegt var. Meðalstyrkur úr rannsóknasjóði H.í. var svipaður og 1999 eða 592 þ.kr. Vísindanefnd tilnefndi þrjá vísindamenn til verðlauna vegna framúrskarandi ár- angurs í rannsóknum. Valnefnd undir forsæti rektors valdi síðan Guðmund Þor- geirsson. prófessor í læknadeild, og voru honum veitt verðtaunin á háskólahátíð í byrjun september. Vísindanefnd vann ásamt öðrum starfsnefndum háskólaráðs að samningi um rannsóknafjárveitingar til Háskólans. Þá var einnig unnið að drögum um áætlun um rannsóknanám til ársins 2005. Tiltögur um rannsóknalíkan vegna skiptingar fjárveitinga voru ræddar í nefndinni svo og vísinda- og menntastefna Háskólans sem lögð var fram á háskólafundi í nóvember. Nefndin gaf umsögn um starfsskyldur prófessora en eftir stíkri umsögn hafði verið óskað frá háskótaráði. Þá var einnig unnið að Reglugerð fyrir Háskóla fstands sem samþykkt var í háskólaráði í júní um lækkun kennsluskyldu nýráðinna kennara. 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.