Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 29

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 29
Alþjóðasamskipti Almennt Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins annast formleg alþjóðasamskipti Háskóla ís- lands en er einnig þjónustustofnun fyrir allt háskólastigið. einkum hvað varðar framkvæmd Sókratesáætlunar Evrópusambandsins. Á árinu var endurnýjaður samningur milli menntamálaráðuneytisins og Háskólans um rekstur Alþjóða- skrifstofu háskólastigsins. Eitt af verkefnum Alþjóðaskrifstofunnar er rekstur Landsskrifstofu Sókratesáætlunar Evrópusambandsins. Sérstakur samningur var gerður um rekstur Landsskrifstofu Sókratesar og hefur hún á að skipa sérstakri stjórn. í stjórn Landsskrifstofunnar eiga sæti fulltrúar altra skólastiga. Háskóla ís- lands og menntamátaráðuneytis. Auk þess að annast rekstur Landsskrifstofu Sókratesar, hefur Atþjóðaskrifstofan. í umboði menntamálaráðuneytisins. umsjón með tungumálavinnustofum Evrópu- ráðsins í Graz í Austurríki. Skrifstofan hefur einnig í umboði menntamálaráðu- neytis umsjón með European label viðurkenningu Evrópusambandsins. sem er veitt fyrir nýjungar í tungumálakennslu, og kemur að umsjón með Nordik-Battik- um verkefni sem styrk er af Norðurtandaráði. Samráðshópur um stjórn Atþjóðaskrifstofu háskótastigsins var einnig skipaður en í honum eiga sæti fulltrúar frá Háskóla íslands. samstarfnefnd háskólastigsins og menntamátaráðuneytis. í ársbyrjun 2000 tók gildi annaráfangi Sókratesáætlunar Evrópusambandsins og mun hann standa til ársloka 2006. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar frá fyrri áætlun og hafa fteiri verkefni verið fatin Landsskrifstofunni. Formteg opnunarráð- stefna annars áfanga Sókratesáætlunar var haldin 8. september. Meðal þeirra sem voru með innlegg á ráðstefnunni voru Björn Bjarnarson menntamálaráð- herra og Joao de Santana frá framkvæmdastjórninni í Brusset. Fram kom að þátttaka íslendinga í fyrsta áfanga Sókratesar frá 1995-1999 var mjög góð. Er- asmus stúdentaskiptin hafa vaxið árfrá ári og hefur jafnvægi verið náð. þannig að í dag er fjöldi evrópskra Erasmus stúdenta svipaður þeim fjölda íslendinga sem tekur þátt í skiptunum. Það sem kom á óvart er hinn mikti áhugi evrópskra stúd- enta á því að stunda nám á íslandi sem Erasmus skiptistúdentar. Þátttaka Háskóla íslands í Sókrates/Erasmus. Nordplus og ISEP stúdentaskiptum Formteg aðild Háskóta ístands að fjölþjóðtegum samstarfsáættunum eykst að umfangi á hverju ári. Helstu áætlanirnar sem Háskólinn tekur þátt í eru Sókrat- esáætlun Evrópusambandsins, Nordptus áætlun Norðurlandaráðs og Intemation- at Student Exchange Programme sem er bandarísk stúdentaskiptaáættun. Einnig hefur Háskótinn gert tvíhliða samstarfssamninga við fjölmarga háskóla/stofnanir víðs vegar um heiminn. Af þeim áættunum, sem Háskótinn tekur þátt í. er Sókrates áætlunin umfangsmest og þar vegur Sókrates/Erasmus áættunin þyngst. í gildi eru 255 Erasmus samning- ar við um 140 evrópska háskóla. Umfang stúdentaskipta er mikið en einnig taka kennarar Háskólans þátt í kennaraskiptum. námsefnisgerð. hatda námskeið í sam- vinnu við evrópska samstarfsaðila o.fl. Háskóli íslands er þátttakandi í samstarfs- neti 23 háskóla í Evrópu. svonefndu Utrecht neti. Utrecht netið hefur gert samning við 16 háskóla í Bandaríkjunum um gagnkvæm stúdentaskipti. Þessir bandarísku háskólar mynda samstarfsnet sem í daglegu tali er kallað MAUI netið (Mid Americ- an Universities). Árið 2000 gerði Utrecht netið samning við 7 háskóta í Ástratíu um gagnkvæm stúdentaskipti. Starfsmenn Háskótans hafa einnig tekið þátt í svonefnd- um þemanetum innan Sókrates áætlunarinnar. Þátttaka Háskóla ístands í Nordplus samstarfi er einnig umfangsmikil. en kenn- arar skótans eru þátttakendur í um 20 samstarfsnetum á um 15 fræðasviðum. Háskótinn er einnig þátttakandi í einu þverfagtegu Nordplusneti sem nefnist Nordlys, en starfsmaður Alþjóðaskrifstofunnar sér um samskipti við það net. Ársfundur Nordtys netsins var á árinu hatdinn í Reykjavík og á Akureyri. 32 fult- trúar frá háskólum á Norðurlöndum komu til tandsins og sóttu fundinn. Einn starfsmaður og forstöðumaður Alþjóðaskrifstofunnar starfa náið með for- manni Atþjóðaráðs og öðrum ráðsmönnum. Eitt megin verkefni Alþjóðaráðsins er að móta stefnu Háskólans í atþjóðamálum og voru drög að slíkri stefnu lögð fyrir háskólafund.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.