Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 30

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 30
Skiptistúdentar tit og frá H.í. 1998-2001 Tvíhliða samningar Árið 2000 voru gerðir tvíhliða samningar. sem allir fela í sér ákvæði um gagn- kvæm stúdentaskipti, við eftirtalda háskóla: University of North Dakota, Banda- ríkjunum. Waseda University Tokyo. Japan og University of California Santa Bar- bara í Bandaríkjunum. Háskólinn sótti um aðild að UNICA netinu sem ersam- starfsnet 30 háskóla í höfuðborgum Evrópu í árslok 2000 og varð formlegur aðili að netinu í ársbyrjun 2001. Stúdentaskipti Gagnkvæm stúdentaskipti eru umfangsmikill þáttur í alþjóðasamstarfi Háskóla íslands og í starfsemi Atþjóðaskrifstofunnar. Stúdentar Háskótans, sem hyggjast fara utan sem skiptistúdentar, fá upptýsingar um þá möguleika sem þeim standa til boða varðandi stúdentaskipti á Alþjóðaskrifstofunni. upptýsingastofu um nám erlendis. Umsóknum skila þeir á Alþjóðaskrifstofuna og sjá starfsmenn skrifstof- unnar um að koma samþykktum umsóknum til réttra aðila ertendis. Starfsmenn skrifstofunnar hétdu á árinu fjölmarga kynningarfundi um stúdentaskipti með stúdentum í einstökum deildum og eins í húsakynnum skrifstofunnar að Neshaga 16. Árlega stendur Atþjóðaskrifstofan ásamt fleirum fyrir sérstökum alþjóðadegi en megintitgangur hans er að kynna fyrir stúdentum og kennurum þá möguleika sem þeim standa tit boða á sviði stúdenta- og kennaraskipta. Skólaárið 2000-2001 fóru 152 stúdentar utan sem skiptistúdentar frá Háskóla Is- lands og 177 erlendir skiptistúdentar komu til náms við Háskólann. Þátttaka stúd- enta Háskólans var með eftirfarandi hætti: Erasmus 99. Nordplus 33. aðrar áætl- anir/samningar 20. Móttaka erlendra skiptistúdenta Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins sér um móttöku ertendra skiptistúdenta. Um- sóknir frá ertendum skiptistúdentum berast tit Alþjóðaskrifstofunnar. þar eru þær skráðar og þeim komið áleiðis á deildarskrifstofur. Háskóli ístands ersamkvæmt samningum skuldbundinn til að aðstoða erlenda skiptistúdenta við útvegun íbúð- arhúsnæðis. Með vaxandi fjölda þeirra verður æ erfiðara að teysa þetta verkefni svo vel sé. Ljóst er að gera verður átak til þess að leysa húsnæðismál erlendra skiptistúdenta á næstu árum. Stór hópur skiptistúdenta. sem hingað kemur. óskar eftir því að fara á námskeið í ístensku áður en hið eiginlega nám við skólann hefst. Atþjóðaskrifstofan hefur í samvinnu við skor íslensku fyrir erlenda stúdenta staðið fyrir íslenskunámskeiði sem haldið hefur verið í ágúst. Stúdentar hafa greitt fyrir þátttöku í námskeiðinu en styrkir hafa fengist til að niðurgreiða námskeiðsgjöld fyrir hluta af stúdentun- um. Starfsmenn Alþjóðaskrifstofunnar skiputeggja kynningarfundi um starfsemi Há- skólans fyrir nýja erlenda stúdenta sem hefja nám við skólann í upphafi missera. 26 I Samtats □ ERASMUS □ Nord+ □ Annað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.