Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 32

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 32
Útgáfu og kynningarmál Fréttabréf Háskóla íslands kom út fimm sinnum á árinu og var í lok árs gerð könnun meðat lesenda um efni blaðsins og efnistök, sem nýtt verður til umbóta á blaðinu árið 2001. Ný símaskrá Háskótans kom út í febrúar. Nýr kynningarbæk- lingur á íslensku um Háskólann kom út í mars og bæklingur á ensku var endur- útgefinn. Áfram var unnið að þróun og uppfærslu heimasíðu Háskólans. Gefin var út skýrsta tit kynningar meðal stjórnvalda og hagsmunasamtaka um starf Há- skóla íslands á landsbyggðinni. Námskynning fyrir nýstúdenta var hatdin 9. aprít í Aðalbyggingu og Odda með þátttöku allra íslenskra skóla á háskótastigi. Fram- vegis verður námskynning með þessu sniði árlegur viðburður. í samstarfi við Rík- isútvarpið Rás eitt var vikulegur þáttur um Vísindi og fræði á aldamótaári. þar sem kynnt var staða mismunandi fræðigreina við Háskólann. Enn fremur var unninn fjötdi smærri og stærri kynningarverkefna fyrirýmsa aðila innan Háskót- ans. Dagskrá Háskóla íslands á menningarborgarárinu 2000 Háskóti íslands stóð fyrir veglegri dagskrá á menningarborgarárinu 2000 undir yfirskriftinni „Opinn Háskóli". Lögð var áhersta á að opna Háskótann almenningi og voru þrír meginviðburðir á árinu: Menningar- og fræðahátíðin „Líf í borg" 25.- 28. maí. haldin voru 31 námskeið fyrir almenning á öltum aldri. börn jafnt sem futlorðna í maí og júní og opnuð var í upphafi ársins vefsíðan „Vísindavefur Há- skóla Islands" þar sem almenningur getur sent inn spurningar og fengið svör frá vísinda- og fræðimönnum Háskólans. Haldin var samkeppni um sönglag við tjóð- línu Jónasar Hatlgrímssonar „Vísindin efla atla dáð" og var verðtaunalagið eftir Arnþrúði Litju Þorbjörnsdóttur kynnt á opnunarathöfn menningarborgaverkefn- anna 25. maí. Samtals sóttu tæplega þrjú þús. manns fyrirtestra og námskeið í „Opnum Háskóla" og um tvö hundruð fyrirtesarar tóku þátt í dagskránni. Vísinda- vefurinn vakti óskipta athygli, um 5.000 spurningar bárust á árinu og hefur um tólf hundruð þeirra verið svarað. Heimsóknir á vefinn á árinu 2000 voru um 90.000. Öll menningarborgardagskrá Háskólans var endurgjaldslaus en hún var fjármögnuð með styrkjum sem aftað var frá Reykjavíkurborg. menntamálaráðu- neyti, ýmsum fyrirtækjum. Norræna ráðherraráðinu og ertendum sendiráðum. auk framlags úr Háskólasjóði. Tengsl stjórnsýslu Háskólans við nemendur, deildir og fyrirtæki Eitt af verkefnum samskiptasviðs er að treysta eftir föngum tengsl milli aðila inn- an Háskótans. í þessu skyni var m.a. efnt til funda með nýjum starfsmönnum. sem voru undirbúnir í samstarfi við starfsmannasvið. Einnig var myndaður fastur samstarfshópur fyrirtækja Háskólans og stúdenta um kynningarmál og ýmis sameiginteg verkefni. þar sem sitja. auk starfsfólks samskipta- og þróunarsviðs fulltrúar HHÍ, FS. SHÍ. Hollvinasamtaka Háskóla íslands og Stúdentabtaðsins. Þróunarverkefni og fjáröflun Á árinu var áfram haldið þróun diplóma náms við Háskótann. Haustið 2000 bætt- ust þrjár nýjar námsleiðir við, hatdnir voru umræðufundir með nemendum altra námsleiðanna og gerð könnun meðal þeirra á því hvernig til hefði tekist. í sam- starfi við jafnréttisnefnd Háskólans var þróað verkefni um jafnara námsvat kynj- anna og aukinn hlut kvenna í forystu. Leitað var samstarfs við ráðuneyti og fyrir- tæki og aftað tæplega sex m.kr. til að tryggja grundvölt verkefnisins til tveggja ára. Aðstoð var veitt Sagnfræðistofnun Háskóla ístands við fjáröflun til undirbúnings útgáfu á Sögu íslenskrar utanlandsverslunar og fengust fyrirheit um 3.5 m.kr. á árunum 2000-2001. Unnar voru titlögur að námi og rannsóknum í tungutækni við Háskóla Istands og teitað eftir fjárframtagi menntamálaráðuneytis til verkefnisins. Ekki voru komin svör fyrir árslok 2000. 90 ára afmæli Háskóla íslands Á árinu 2001 er Háskóli íslands 90 ára. Skipuð var undirbúningsnefnd starfs- manna og stúdenta Háskólans sem í nóvember skilaði rektor ítartegum tillögum um markmið afmælishaldsins. hvenær afmætisins skyldi minnst. auk titlagna að margháttuðum viðburðum. I kjölfarið skipaði háskótaráð hina eiginlegu afmælis- nefnd sem í sitja Páll Skúlason, Auður Hauksdóttir. Ástráður Eysteinsson, Hörður Sigurgestsson. Matthías Johannessen. Oddný Sverrisdóttir. Skúli Helgason, Sig- urður Steinþórsson. Steinunn V. Óskarsdóttir og Vigdís Finnbogadóttir. Með nefnd- inni starfa Magnús Diðrik Batdursson og Margrét S. Björnsdóttir. Starfsemi Háskóla íslands á landsbyggðinni Áfram var hatdið við að þróa tengsl Háskóta íslands við landsbyggðina. Unnin var ítarleg skýrsla til kynningará tandsbyggðastarfi skólans, starfsemi háskólasetr- 28
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.