Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Qupperneq 33

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Qupperneq 33
anna. fjarkennslu frá Háskólanum og rannsóknaverkefni sem vísindamenn skól- ans vinna úti um tand. Undirritaður var samningur við Byggðastofnun um sam- starf á sviði atvinnu- og byggðaþróunar. Einnig var undirritaður samningur við sveitarfélagið Hornafjörð o.ft. aðila um aðild Háskóta íslands að Nýherjabúðum ehf. sem mun hýsa skóla- og rannsóknastarf, en Háskólinn á nú þegaraðild að Nýheimum sem er þróunarsetur ýmissa aðila í bænum. Hefur Háskólinn þar skrifstofu og gistiaðstöðu. Er þar kominn fyrsti vísir að háskótasetri á Hornafirði en vísindamenn Háskótans tóku þátt í stofnun jöktasafns þar á árinu og haldnir voru gestafyrirlestrar fræðimanna skótans. Starfsemi Aflfræðistofu Háskóla ís- lands í Arborg á Selfossi var einnig hafin þar á árinu. Skjalasafn Stjórn og starfslið Stjórn Skjatasafns Háskólans skipa Guðmundur Jónsson dósent. formaður. Amalía Skúladóttir skrifstofustjóri og Ágústa Pálsdóttir lektor. Magnús Guð- mundsson, forstöðumaður Skjalasafnsins. siturfundi stjórnar. Kristín Edda Korn- erup-Hansen. deildarstjóri skráningar í málaskrá. jók starfshlutfall sitt úr 60 í 80% á miðju ári. Kristján Pálmar Arnarson vann hlutastörf við skjalasafn Reykjavíkur Apóteks og skjalasafn Raunvísindastofnunar. í árslok flutt Amalía Skúladóttir tímabundið skrifstofu sína upp í Skjalasafnið en hún tók um áramótin 2000-2001 við skrifstofustjórn á nýju sviði sem nefnt er stjórnsýslusvið. Skjatasafnið á jafn- framt að flytjast frá rektorsskrifstofu og yfir á stjórnsýslusvið. Hópvinnukerfið GoPro Umsjón með málaskrár- og hópvinnukerfinu var eitt af meginverkefnum skjala- safnsins. Samtals voru 712 mát skráð í mátaskrá og 4.760 færslur sem gera 6.7 færslur á hvert mál. Haldin voru fjögur námskeið fyrir byrjendur og lengra komna í tölvuveri í Odda þar sem forritin Lotus Notes og GoPro hafa verið sett upp fyrir nemendur í bókasafns- og upplýsingafræði. Tatsvert var um einkakennslu fyrir starfsmenn. Nokkuð vantar á að allir starfsmenn hafi titeinkað sér hópvinnukerfið og því hefur gagnsemi þess verið minni en til stóð. í september var kerfið sett upp á skrifstofu fétagsvísindadeitdar og hefur Lotus Notes hluti kerfisins verið tekinn í notkun. í árslok var samþykkt að gera samning við fyrirtækið Hugvit hf um þjónustu við kerfið. Skil til skjalasafns Háskólans Ýmsar stærri og smærri sendingar hafa borist skjalasafninu á árinu. Hér verður aðeins tatið það helsta: Jón Ótafsson afhenti skjöl frá föður sínum. Ólafi Jónssyni. um samtök stunda- kennara. Tvær gjörðabækur guðfræðideildar frá 1961-1994 bárust safninu. Þórður Eydal Magnússon afhenti gögn sem varða byggingamái tanntæknadeildar. Frá heimspekideild bárust nemendabréf og hluti af málasafni. Skjöl frá byggingar- nefnd verkfræðideildar bárust frá Ragnari Ingimarssyni. 121 skjalakassi barst frá Nemendaskrá. auk fteiri skjala frá ýmsum skrifstofum stjórnsýslu. Fteiri einkaskjalasöfn bárust safninu á árinu en áður. Gísli Haltdórsson arkitekt gaf tvær teikningar sem hann og Sigvatdi Thordarson höfðu teiknað af kvik- myndahúsi Háskólans í Austurstræti árið 1941 en það hús var ekki byggt. Pátl Sigurðsson afhenti teikningarnar. Benedikt Björnsson. Þorsteinn Þorsteinsson og Samúel L. Jónsson afhentu hluta af skjatasafni Helga Pjeturss. samtals 13 öskjur. Sigurður Björnsson verkfræðingur afhenti verkefni sem hann hafði unnið í verk- fræðideitd vorið 1952 undir stjórn Þorbjarnar Sigurgeirssonar. Valgeir Guðmunds- son múrari færði safninu fimm tjósmyndir frá 1936 þegar unnið var að því að grafa grunn að Aðalbyggingu skólans. Jón Torfi Jónasson kom tit varðveislu gögnum frá kennaramenntunarnefnd. kennslumálanefnd. fjarkennslunefnd og endurmenntunarnefnd. Sveinn Skorri Höskuldsson afhenti gögn frá 10. þingi International Association for Scandinavian Studies frá 1974. Auk þess bárust skjöl frá prófessorunum Baldri Jónssyni og Þorsteini Hetgasyni. Ýmiss konar þjónusta Talsverð eftirspurn er frá stjómsýstu eftir eldri skjötum til útláns en lítið er um að utanaðkomandi skoði skjöt Háskólans nema til að fá lánaðar tjósmyndir. Aðallega er teitað eftir skjölum sem eru eins til fimm ára, fyrir mál sem enþá eru í vinnslu. Forstöðumaður veitti ýmsum skrifstofum og kennurum leiðbeiningar og miðlaði skjalabúnaði af ýmsu tagi. s.s. fórum. mitliblöðum, öskjum o.ft. Forstöðumaður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.