Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 42

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 42
Hagi Mikil vinna var lögð í að skrapa og slípa upp blikkklæðningu utan á nýja húsinu. Hafin var undirbúningsvinna fyrir endurbyggingu bílageymslu á baklóð. VRIII Innréttaðar voru skrifstofurá annarri hæð í skála D. VRII Rafvirkjar settu lagnastokka í nær allt húsið til að hægt væri að koma tölvuteng- ingum í sem flest rými. Settur var upp nýr stjórnbúnaður fyrir loftræstingu og hitalagnir. VRI Allt tréverk utanhúss varskrapað upp, grunnað og málað. Bjarkargata 6 og Aragata 3 Bæði húsin voru seld á árinu og reyndist það mikil og seinleg vinna að hreinsa út úr þessum húsum þar sem mikið var skitið eftir af alls kyns pappírum og gögn- um sem erfitt var að finna eigendur að. Nýi-Garður Útbúin var aðstaða fyrir rekstur fasteigna og ræstingu í kjallara með því að sam- eina þrjú herbergi og koma fyrir fjórum vinnustöðvum ásamt tölvu- og símalögn- um. Einnig var útbúin tækja- og lagergeymsla ásamt þvottahúsi með tveimur iðn- aðarþvottavélum og þurrkaðstöðu. Lóðir - bílastæði Auk hefðbundinnar umhirðu og ræktunar lóða voru eftirtalin verkefni helst á ár- inu: Alexsandersstígur var grafinn upp og endurhellulagður með snjóbræðslu frá Að- albyggingu að Hringbraut. Tröppur við Aðalbyggingu upp að Suðurgötu voru end- urgerðar en snjóbræðslubúnaður bíður tengingar. Malbikað bílaplan við Háskóta- bíó var stækkað um 20 stæði fyrir Raunvísindastofnun. Bílaplan á horni Oddagötu og Sturlugötu var stækkað um 70 stæði. Lýsing var sett upp á bílastæðum á horni Oddagötu og Sturtugötu og við Sæmundargötu. Trjáptöntur voru góðursettar og sáð í lóðina kringum Loftskeytastöð og bílastæði við Suðurgötu, samtals um 3000 fm. Gönguleið frá strætisvagnaskýli við Suðurgötu var hetlulögð. Þá var snjó- bræðsla við Loftskeytastöð tengd. Ýmislegt Talsverð vinna hefur verið lögð í samtengingu á stjórnbúnaði loftræstikerfa mitli húsa og einnig erverið að endurnýja úrettan tokubúnað loftstokka. Vinnuhópurer að vinna að úttekt á eldvarnarkerfum í byggingum Háskótans og er markmiðið að tengja sem fyrst þau hús sem eru með þokkaleg kerfi eða þar sem auðvetdast er að koma þeim við. Einnig er nýlokið við hönnun og teiknivinnu á eldvarnarkerfum í tvö hús. Tötvuteiknivinnu af öltum byggingum Háskótans með merktum flótta- leiðum og upptýsingum um varasöm efni í byggingum er í lokavinnslu. Slökkvitið Reykjavíkur hefur óskað eftir því að fá að setja þessar teikningar og upplýsingar inn í sinn gagnagrunn, Eldibrand. Komið er á samstarf milti Félags stökkviliðs- manna og Háskótans um námskeið til þjálfunar starfsfótks í viðbrögðum við eldi eða stysum. Einnig er í undirbúningi að móta og koma upp viðbragðsáætlunum fyrir hvert hús. (athugun er að koma upp aðgangsstýringu að byggingum Háskól- ans. Fjármál og rekstur Helstu verkefni fjármálasviðs eru áættanagerð. bókhald. fjárvarsla. innkaup og vinna með fjármálanefnd og rektor að tillögum til háskólaráðs um skiptingu fjár- veitinga hvers árs. Árið 2000 var ár mikilta breytinga á fjármálasviði og í fjármál- um skólans í heild. í ársbyrjun 1999 var tekið í notkun nýtt reikningshalds- og áætlanakerfi. Navision Financials. Miklum tíma var varið í þróun kerfisins og aðlögun að þörfum skól- ans. Ársreikningur vegna ársins 1999 var fyrsti ársreikningurinn sem gerður var í nýja kerfinu og fór af þeim sökum meiri vinna í hann en ella. Lögð var áhersla á að þjálfa starfsmenn fjármátasviðs í að nota kerfið og einnig þá starfsmenn 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.