Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 43
deilda og stofnana sem bera ábyrgð á rekstri og fjármálum. Þróaðar voru nýjar
skýrstur fyrir stjórnendur til þess að fylgjast með rekstrinum og bera saman við
áætlun. Háskólaráð samþykkti nýjar verklagsreglur um eignaskrá Háskóla Is-
lands og var unnið að skráningu eigna sem keyptar voru á árinu 2000. Þróaður
var vefaðgangur fyrir stjórnendur að kerfinu og frá ársbyrjun 2001 verða ötl bók-
haldsskjöl skönnuð inn í kerfið og aðgengileg á skjá hjá notanda. Áframhaldandi
þróun kerfisins er fyrirsjáanleg og er mikilvægur þáttur í að bæta aðgang stjórn-
enda að upptýsingum um reksturinn.
Rektorog menntamálaráðherra undirrituðu 5. október 1999 samning um kennslu
og fjárhagsteg samskipti. Þessi samningur gerbreytti fjárhagslegri stöðu Háskóla
íslands með því að tryggja að fjárveitingar verði í takt við nemendafjölda og virkni
nemenda í námi. Á árinu 2000 var kennslan gerð upp í samræmi við samninginn
og fékk Háskólinn viðbótarfjáveitingu vegna mikillar fjölgunar nemenda, 166 m.kr.
Samningurinn hefur veruleg áhrif á skipulag fjármáta og áætlanagerðar innan
skótans. Þessi áhrif eiga væntantega enn eftir að aukast þegar gengið hefur verið
frá samsvarandi samningi um rannsóknir. Það stóð til að gera þann samning á
árinu en því var frestað fram yfir áramótin.
Háskólaráð samþykkti 21. október 1999 nýja vinnuaðferð við gerð fjárhagsáætlun-
ar skólans fyrir árið 2000. Með samþykktinni er deildum veitt mun víðtækara um-
boð en áður tit þess að meta heildarvinnu við hvert námskeið fremur en einstaka
þætti námskeiðsins þannig að kennsluhættir geti þróast eftir eðli námskeiða. vitja
kennara og þörfum nemenda án þess að kennslufyrirkomutagið hafi bein áhrif á
launagreiðslur hverju sinni. Þessi breyting er nauðsynleg í tjósi þeirra miklu
áhrifa sem tölvutæknin og netið hefur þegar haft á nám við Háskóla íslands og
mun í enn ríkara mæli móta það í framtíðinni.
í samvinnu við deildir og starfsmannasvið starfaði gæðahópurað því að þróa nýja
aðferð við gerð starfs- og rekstraráættana. Virðist það hafa tekist vel og voru
áætlanir deitda, stofnana og yfirstjórnar fyrir árið 2000 unnar í þessu nýja kerfi.
Með þessum nýju vinnubrögðum er leitast við að tengja mun betur en áður áætl-
anagerð og bókfærða rekstrarafkomu einstakra rekstrareininga á áætlanatímabil-
inu.
Leitað var tilboða í öll stærri innkaup og má þar á meðat nefna 80 tölvur fyrir
tölvuver. tölvur og skjávarpa fyrir 7 kennslustofur og 6 tannlæknastóla og tengdan
búnað fyrir tanntæknadeitd. Það fengust mjög hagstæð tilboð í öltum tilvikum.
Fundað var með Ríkiskaupum um útboð á rafrænum viðskiptum með rekstrar-
vörur, svokaltað markaðstorg sem áættað er að taka í notkun í mars 2001.
Framkvæmdastjóri fjármálasviðs sat í fjármálanefnd háskótaráðs eins og áður.
Nefndin vann með starfsmönnum fjármátasviðs að mörgum þeim verkefnum
sem hér hafa verið upp tatin.
Heildartölur um rekstur Háskóta íslands 2000 með samanburði við árið 1999
Fjárveiting á fjárlögum nam 2.661.6 m.kr. Til viðbótar komu fjárheimildir. einkum
frá menntamálaráðuneytinu. tit sérstakra verkefna að fjárhæð 60,5 m.kr. Þá feng-
ust 166 m.kr. á fjáraukatögum vegna fjölgunar nemenda í samræmi við kennslu-
samninginn og 72.9 m.kr. voru færðar af ritlauna- og rannsóknasjóði prófessora.
Samtals námu fjárveitingar 2.973.4 m.kr. Stærsta viðbótarverkefnið. sem Háskót-
anum var falið að vinna á árinu 2000. var endurmenntun framhatdsskótakennara
38.0 m.kr.
Greiðslur úr ríkissjóði á árinu námu 2.966.3 m.kr. og batnaði staða Háskóla ís-
lands við ríkissjóð um 7.1 m.kr. og lækkaði skutdin úr 63.6 m.kr. í 56.6 m.kr. í árs-
lok.
Sértekjur námu atls 1.798.2 m.kr. samanborið við 1.516,7 m.kr. árið áður. Skipt-
ingin kemur fram í rekstrarreikningi. Atls voru til ráðstöfunar 4.771.6 m.kr. sam-
anborið við 4.385 m.kr. árið 1999.
Útgjöld námu alls 4.540,8 m.kr. samanborið við 4.189.9 m.kr. árið áður og varð
rekstrarafgangur Háskótans 230,7 m.kr. samanborið við 195,1 m.kr. afgang árið
áður. Þessi góða afkomu áranna 1999 og 2000 ertil komin vegna 200 m.kr. auka-
fjárveitingar á árinu 1999 vegna ársins 1998 og fyrri ára og 235.3 m.kr. óregtu-
tegra tekna á árinu 2000. Á árinu 2000 var reikningur Lyfjabúðar Háskóta íslands
sameinaður reikningi Háskólans og nam tekjufærsta vegna þess 94 m.kr.. htuta-
bréf í Intís hf voru setd með 78.8 m.kr. hagnaði og Reykjavíkurborg styrkti Há-