Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 56

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 56
Guðfræðideitd 1995 1996 1997 1998 1999 2000 Skráðir stúdentar 123 136 135 123 118 117 Brautskráðir: B.A.-próf 3 4 2 5 5 7 Djáknar 6 1 6 2 4 2 Cand.theol.-próf 11 14 6 8 12 7 Kennarastörf 8 8 8 8.61 8 8.5 Aðrir starfsmenn 1 0.5 0.5 0.5 0.5 0.5 Stundakennsla/stundir Útgjöld (nettó) í þús. kr. 22.916 24.172 24.910 38.073 3.600 34.250 2.336 37.768 Fjárveiting í þús. kr. 21.616 23.483 24.632 29.116 38.274 39.042 Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir. þ.e. mitt námsárið. Heiðursdoktorar í tilefni af 1000 ára kristni á íslandi voru á háskólahátíð 8. september veittar í guð- fræðideild fimm heiðursdoktorsnafnbætur. Þær hlutu sr. Auður Eir Vilhjátmsdóttir, Daniel Simundsson. prófessor frá Minnesota í Bandaríkjunum. prófessor emerit- us Jón Sveinbjörnsson og Michael Fell. prófessor frá Bandaríkjunum. Stefnumótunarvinna f guðfræðideild var unnið að nokkrum málum sem varða mörkun stefnu til fram- tíðan • Mótun reglna um kennslu og kennsluhætti og annað starf við guðfræðideild. • Endurskoðun á námsskipan við guðfræðideild. • Þróun þverfaglegs náms í almennum trúarbragðafræðum í samvinnu við félagsvísindadeild og heimspekideild. • Endurskoðun á starfsþjátfun prestsefna sem unnin var í samvinnu við þjóð- kirkjuna. Bókagjafir Guðfræðideild bárust á síðasta ári og nokkur undangengin ár veglegar bókagjafir frá Bandaríkjunum. Það er Beatirice Bixon sem hefur gefið bækurnar og eru þær einkum á sviðum gyðingdóms og biblíufræða. Bækurnar eru varðveittar í Landsbókasafni-Háskólabókasafni. Erlendir fyrirlesarar og gestir • Yuri Bobrov, prófessor í íkonafræðum við Listaháskólann í St. Pétursborg. flutti fyrirlestur um rússneska íkonahefð. • Jens Holger Schörring, prófessor í guðfræði við háskólann í Árósum. ftutti fyrirlestur og stýrði umræðum um þjóðkirkjur Norðurlanda eftir 1945. • Howard J. Ctinebetl, prófessor emeritus við Ctaremont háskóla í Kaliforníu, flutti fyrirlestur sem nefndist „Counsetling for Wholeness in the 21 st. Century". • Gordon W. Lathrop. prófessor við Luthern Theological Seminar í Bandaríkj- unum. hélt seminar um efnið „Relevance-Rereftections on the Connections of Liturgy and Life". Á árinu stunduðu einn sænskur stúdent og einn þýskur stúdent nám við guð- fræðideild. Þá stunduðu tveir stúdentar nám á Norðurlöndum á vegum NORD- PLUS. annar í Ostó og hinn í Kaupmannahöfn. Guðfræðistofnun Á vegum Guðfræðistofnunar voru haldnar málstofur eins og verið hefur. Þar fjalla fræðimenn í guðfræði og öðrum greinum um málefni af ýmsum toga og gefst tækifæri til að kynna rannsóknir sínar og ræða þær. Guðfræðistofnun gef- ur út ritröðina Studia theotogica istandica sem er safn fræðiritgerða. Ritstjóri ritraðarinnar er Gunnlaugur A. Jónsson prófessor. einnig eru í ritnefndinni próf- essorarnir Einar Sigurbjörnsson og Pétur Pétursson. Stofnunin gefur einnig út ritröð undir heitinu Skýrstur og rannsóknir Guðfræðistofnunar og eru þau rit einkum notuð til kennslu. Kennarar guðfræðideildar stunda viðamikit rann- sóknastörf á fræðasviðum sínum. oft í samstarfi við erlenda háskóta. Má þar m.a. nefna verkefni á sviði lífsiðfræði. í prédikunarfræði. í kontextuell guðfræði og þróun þjóðkirkna á Norðurtöndum eftir 1945. Þrír af kennurum deildarinnar taka þátt í ritun kristnisögu (slands og er Hjatti Hugason prófessor ritstjóri verksins. Einnig eru við deitdina stundaðar rannsóknir á samanburðaraðferðum 52
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.