Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 57
[ ritskýringu Nýja testamentisins og áhrifasögu Gamla testamentisins í íslenskri
menningar- og kristnisögu.
Samstarfsverkefni
Guðfræðideild á aðild að nokkrum formlegum samstarfsverkefnum. Má þar nefna
..Nátverk för teologisk utbildning i Norden" og „Netværk for studiet af Luther og
luthersk tradition". Þá hefur deildin gert nokkra samstarfssamninga um stúd-
entaskipti. Deildin hefur á undanförnum árum í samstarfi við fræðsludeild þjóð-
kirkjunnar staðið að umfangsmikilli fullorðinsfræðstu um trúmát og guðfræði í
Leikmannaskólanum.
Heimspekideild
Almennt yfirlit
Heimspekideitd skiptist í átta skorin bókmenntafræði- og málvísindaskor, ensku-
skor. heimspekiskor. íslenskuskor. sagnfræðiskor. skor íslensku fyrir ertenda
stúdenta. skor rómanskra og slavneskra mála og skor þýsku og Norðurlanda-
mála. Á deildarfundi 20. október var samþykkt að íslenskuskor og skor íslensku
fyrir erlenda stúdenta verði sameinaðar frá og með næstkomandi áramótum og
unnu skorirnar sameiginlega að kennsluskrá fyrir næsta háskólaár. Skorarfor-
menn eiga sæti í deildarráði ásamt deitdarforseta. varadeildarforseta og tveimur
fulttrúum stúdenta. Deildarforseti fram tit 25. ágúst var Jón G. Friðjónsson. próf-
essor í íslenskri mátfræði. og varadeildarforseti sama tíma Vilhjálmur Árnason.
prófessor í heimspeki. Tók Vilhjálmur við sem deildarforseti 25. ágúst og Ástráð-
ur Eysteinsson. prófessor í almennri bókmenntafræði. var kosinn varadeildarfor-
seti á deildarfundi 20. október. Skrifstofustjóri deildarinnar var María Jóhanns-
dóttir. Sameiginlegur aðalfulltrúi hugvísindasviðs (heimspekideild og guðfræði-
deild) í háskólaráði var Oddný G. Sverrisdóttir. dósent í þýsku. en varamenn þau
Jón Ma. Ásgeirsson. prófessor í guðfræði, og Álfrún Gunnlaugsdóttir, prófessor í
almennri bókmenntafræði. Aðalfulttrúar heimspekideildar á háskólafundi. auk
deildarforseta, voru Gunnar Karlsson. prófessor í sagnfræði. Pétur Knútsson.
lektor í ensku. og Sigríður Þorgeirsdóttir, dósent í heimspeki. Fyrsti varamaður
var Guðrún Þórhallsdóttir. dósent í íslenskri mátfræði.
Skrifstofa deildarinnar hefur aðsetur í Nýja Garði. Á henni störfuðu auk skrif-
stofustjóra Anna Guðný Sigurbjörnsdóttir fulltrúi, Guðrún Birgisdóttir atþjóðafull-
trúi og Htíf Arntaugsdóttir fulttrúi, attar í hálfu starfi. Starfsvettvangur Htífar er
einkum á skrifstofu í Árnagarði og meðal verkefna hennar er heimasíðugerð fyrir
skorir og kennara deitdarinnar.
Við heimspekideitd starfa þrjár fastanefndir. fjármálanefnd, stöðunefnd og vísinda-
nefnd og eru þær deildarforseta og deildarráði tit ráðuneytis um þau málefni sem
falla undir verksvið þeirra. Stöðunefnd berað fjalla um framgangs- og ráðningar-
mál og veita umsögn um slík mát. Nefndina skipa átta prófessorar við deildina, auk
starfandi deildarforseta hverju sinni. sem jafnframt er formaður nefndarinnar. Vís-
indanefnd fjallar um mát sem tengjast rannsóknum og kennslu og tét sig einkum
varða eflingu framhaldsnámsins á síðasta ári. Fjármálanefnd deildarinnar vinnur
að skiptingu fjár á mitli skora og fylgist með fjárhagsstöðu deildarinnar. Ýmsar aðr-
ar nefndir störfuðu á árinu. t.d. reglugerðamefnd sem fjallaði um ýmis mát sem
kröfðust endurskoðunar í kjötfar nýrrar reglugerðar fyrir Háskóla fslands. Kynn-
ingarnefnd vann og gaf út ítartegan kynningarbækling um starfsemi deildarinnar.
Þróunarnefnd vann m.a. að uppbyggingu fjamáms og að tötvumátum.
í ársbyrjun voru fastráðnir kennarar við deildina atls 66. þ. e. 25 prófessorar. 21
dósent, 12 lektorar og 8 ertendir sendikennarar. Auk þess starfa fjölmargir
stundakennarar við deildina. Fáeinar breytingar urðu á starfstiði deildarinnar.
Guðrún Kvaran var ráðin forstöðumaður Orðabókar Háskólans frá 1. janúar en
sem forstöðumaður verður hún jafnframt prófessor við deildina. Sveinn Skorri
Höskuldsson. prófessor í íslenskum bókmenntum. tét af störfum í apríllok fyrir
aldurs sakir. Nýr sendikennari í dönsku tók til starfa í byrjun haustmisseris. Lise
Hvarregaard. en hún kom í stað Jons Hoyers sem lét af störfum haustið 1999.
Guðmundur Hálfdanarson. dósent í sagnfræði. hlaut framgang í starf prófessors í
upphafi ársins og Dagný Kristjánsdóttir. dósent í ístenskum bókmenntum í skor
íslensku fyrir erlenda stúdenta. hlaut í árstok framgang í starf prófessors. Jón
Axet Harðarson. lektor í íslenskri málfræði. og Már Jónsson. lektor í sagnfræði,
hlutu framgang í starf dósents á árinu.