Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 62

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 62
Mikael M. Karlsson kenndi vikulanga málstofu um aristótelíska athafnafræði við Lettlands-háskóla í október. en heimspekiskor tekur þátt í skiptiáætlun sem er styrkt af Norðurlandaráði. Einnig kenndi Mikael við háskólann í Genúa í tvær vikur í desember 2000 sem Erasmus-skiptikennari. Sagnfræðiskor tekur þátt í verkefni 38 evrópskra háskóla í 27 löndum sem nefnist Refounding Europe: Creating Links. Insights and Overviews for a new History Ag- enda. Verkefninu. sem rekið er með styrk frá Sókratesáætlun ESB og EFTA, er stjórnað af Ann-Katherine Isaacs. prófessor í sagnfræði við háskólann í Pisa. en Guðmundur Hálfdanarson situr í stjórnarnefnd þess. Kemur það í kjölfar kennsluþróunarverkefnis. sem sagnfræðiskor átti einnig aðild að, en því lauk á árinu 1999. Markmið verkefnisins er að stuðla að þróun í kennslu evrópskrar sagnfræði og koma á samskiptum bæði kennara og nemenda um alla Evrópu. Innan hópsins hafa verið hatdin ákafanámskeið (Intensive Programmes). styrkt af Sókratesáætluninni. og hafa þau oftast verið tvö á ári undanfarin þrjú ár. Dagana 16.-25. maí stóð sagnfræðiskor fyrir einu slíku námskeiði sem nefndist Nations. Nationalities and National Identities in European Perspective. og sá Guðmundur Hálfdanarson um skipulagningu og framkvæmd námskeiðsins. Komu 19 nemendur frá 10 háskólum á námskeiðið (auk 7 nemenda frá Háskól- anum). 20 kennarar. frá 17 háskólum. fluttu fyrirlestra. en þátttakendur á nám- skeiðinu komu frá 14 þjóðlöndum í allt. Nýlega hefur fengist myndarlegur styrkur úr ..Culture 2000" áætlun ESB til að gefa út fyrirlestra á námskeiðum hópsins og áætlað er að fyrirlestrar Reykjavíkurnámskeiðsins komi út á vegum háskólaút- gáfu Pisaháskóla árið 2001. Önnurstarfsemi Heimspekideild tók með ýmsum hætti þátt í dagskrá verkefnisins „Reykjavík. menningarborg Evrópu árið 2000". Má þar nefna ráðstefnuna Líf í borg. sem hald- in var sameiginlega með Reykjavík menningarborg 2000. Ástráður Eysteinsson. prófessor í almennri bókmenntafræði. og Guðrún Guðsteinsdóttir. dósent í ensku. skipulögðu dagskrána Borgarmenning - listalíf, 27.-28. maí. þar sem kennarar heimspekideildar, ásamt rithöfundum og menningarfrömuðum. héldu erindi. Deildin átti líka hlut að verkefninu Opnum Háskóla sem var meginframlag há- skólans tit Menningarborgarinnar. Auður Hauksdóttir. lektor í dönsku. sat í nefnd- inni sem annaðist dagskrána og var þar boðið upp á ýmis námskeið sem tengjast fræðasviðum heimspekideildar. þ.á.m. námskeið í erlendum tungumálum og heimspeki fyrir börn. Þá átti deildin að venju aðild að menningarnámskeiðum Endurmenntunarstofnunar. Opinberir fyrirlestrar á vegum heimspekideildar árið 2000. • 10. febrúar. Jeffrey Barker, prófessor við Albright College i Bandaríkjunum: Dauði í Fíladelfíu og svín í Bretlandi: félagslegir, efnahagslegir og siðferðilegir þættir í erfðafræði samtímans (A Death in Philadelphia and a Pig In Great Britain: Facing Socio-Economic Reality and Some Ethical Challenges in Contemporary Genetic Research and Therapy). • 15. mars. Erik Skyum-Nielsen. bókmenntafræðingur við Konunglega danska bókasafnið í Kaupmannahöfn: íslenskar nútímabókmenntir á Norðurlöndum - útbreiðsla og viðtökur. • 30. mars. Jean Renaud. prófessor frá háskólanum í Caen í Normandí: Örnefni í Normandí: menjar um landnám. • 12. apríl. Ole Togeby. prófessor við háskólann í Árósum: Introduktion til funktionel grammatik. • 27. apríl. Kolbrún Haraldsdóttir. kennari í íslensku við háskólann í Erlangen- Nurnberg: Flateyjarbók í Ijósi upphafs Ólafs sögu helga. • 15. maí. Julia Bolton Holloway. fyrrverandi prófessor í miðaldabókmenntum við háskólann í Boulder í Colorado í Bandaríkjunum: Dante Alighieri, Pilgrimage and Jubilee. • 10. júní. Héléne Cixous. prófessor í bókmenntum við París VIII háskólann: Enter the Theatre. • 15. nóvember. Mauro Barindi. fræðimaður á sviði rúmenskrar tungu: The Romanian language: an introduction. Its origin. its place among the Romance languages. its structures. 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.