Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 67

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 67
stúdentar, sem voru á öðru og þriðja ári laganáms haustið 1999, óskuðu þess skriflega að fá að gangast undir einingakerfið. Á haustmisseri 2000 var í fyrsta sinn boðið upp á stutta, hagnýta námsleið við lagadeild fyrir aðstoðarfólk lögfræðinga. svokallaða lögritara. Um erað ræða þriggja missera nám. 45 einingar. sem byggist á námskeiðum úr lagadeitd. við- skipta- og hagfræðideild, félagsvísindadeitd og heimspekideitd. 10 nemendur voru skráðir í nám þetta á haustmisseri. Boðið hefurverið upp á 10-12 kjörgreinar við lagadeild á hverju misseri. að nokkru mismunandi greinar frá ári til árs. Atts eru kjörgreinar þessar orðnar um 50 en nokkrar þeirra hafa þó ekki verið kenndar vegna of títillar aðsóknar þar sem kjörgreinar eru ekki kenndar ef skráðir nemendur eru færri en 10. Á vor- misseri 2000 voru 11 kjörgreinar kenndar við tagadeild en þær eru: Alþjóðlegur höfundaréttur, Einkateyfi og hönnunarvernd. Evrópuréttur II. Félagaréttur II. Haf- réttur. Hagnýtur viðskiptabréfaréttur, Kvennaréttur. Rekstrarhagfræði, Saman- burðarlögfræði. Skattaréttur og Vinnuréttur. Á haustmisseri 2000 voru 10 kjör- greinar kenndar við tagadeild en þær eru: Alþjóðlegur refsiréttur. Auðkennaréttur. Evrópuréttur I. Fétagaréttur I. Fjármuna- og efnahagsbrot. Hlutverk dómara og lögmanna við meðferð einkamáta og opinberra máta, Inntendurog erlendursam- keppnisréttur. Umhverfisréttur. Veðréttur og ábyrgðir og Verktaka- og útboðsrétt- ur. Við lagadeild hefur verið unnið að skiputagningu nýrra kjörgreina. sem kenndar verða við deitdina á næstu misserum og eru þær þessar hetstar: Verðbréfamark- aðsréttur, Rafbréf og önnur viðskiptabréf. Atmenn persónuvernd (Persónuréttur I). Persónuupptýsingar og einkalífsvernd (Persónuréttur II). Stjórn fiskveiða. Trúar- bragða- og kirkjuréttur og Umhverfisrefsiréttur. Þar að auki er unnið að skipu- tagningu kjörgreina á sviði netréttar og auðlindaréttar. Kjörgreinar þessar verða einnig opnar stúdentum úröðrum háskóladeitdum. í lagadeitd og viðskipta- og hagfræðideild hefur á undanförnum mánuðum einnig verið unnið að skipulagn- ingu náms á milli deilda undirstjórn prófessoranna Páts Hreinssonar og Guð- mundar Magnússonar. Annars vegar er um að ræða sérhæft 30 eininga fjármála- nám taganema við viðskipta- og hagfræðideild sem htuti kjörnáms og hins vegar þátttaka viðskipta- og hagfræðinema í námskeiðum við tagadeitd á sviði fjár- magnsmarkaðsréttar. Regtur um fjármátanám taganema við viðskipta- og hag- fræðideild voru samþykktar á deitdarfundi í lagadeild og geta laganemar hafið nám þetta á haustmisseri 2001. Samkvæmt regtunum getur stúdent í kjörnámi við lagadeild valið 30 eininga fjármátanám við viðskipta- og hagfræðideild í stað kjörgreina við tagadeild. 27 einingar af þessum 30 eru bundnar við tiltekin 9 nám- skeið og þar til viðbótar velur stúdent eitt þriggja eininga námskeið. Heildstætt nám á sviði fjármagnsmarkaðsréttar. Lagadeild mun á vor- og haust- misseri 2001 bjóða upp á tvö ný námskeið á sviði fjármagnsmarkaðsréttar. Nám- skeiðin eru Verðbréfamarkaðsréttur og Rafbréf og önnur viðskiptabréf. Þeim er ásamt námskeiði í Fétagarétti II (félaga- og kauphallarrétti). ætlað að mæta þörf- um íslensks fjármagnsmarkaðar og efla þekkingu lögfræðinga og annarra á sviði verðbréfamarkaðs- og fétagaréttar. Námskeiðin eru einkum ættuð taganemum á fjórða og fimmta ári en nemendur úr öðrum deildum Háskólans geta einnig vatið námskeiðin, sem eru alls 15 einingar. Starfandi lögfræðingar eiga þess einnig kost að sækja þessi námskeið og eru þau viðurkennd af Prófnefnd verðbréfavið- skipta, sem hluti af starfsréttindum á verðbréfa- og fjármagnsmarkaði. Á síðari árum hefur fjötgað mjög kostum laganema til að stunda htuta kjörnáms síns við erlenda háskóla. einkum í tengslum við Nordplus- og Erasmusáættanirn- ar. og fer þeim laganemum fjölgandi með ári hverju. sem það gera. Þannig stunduðu 24 ístenskir iaganemar nám við háskóla í Evrópu og í Bandaríkjunum á árinu 2000. Undanfarin ár hefur verið boðið upp á fjögur námskeið í lögfræði á ensku við lagadeild fyrir erlenda stúdenta. Námskeið þessi svara til eins misseris náms og eru metin til 15 eininga alls og eru kennd á haustmisseri. Þau eru: ..Comparative Criminat Law" í umsjón Jónatans Þórmundssonar prófessors. „European Law" í umsjón Stefáns Más Stefánssonar prófessors, „Legal History" í umsjón Sigurðar Líndals prófessors og „The Law of the Sea” í umsjón Gunnars G. Schram prófess- ors. Enn fremur hefur verið boðið upp á sérhönnuð námskeið og verkefnavinnu á ensku í lögfræði á vormisseri. þegar og ef þörf krefur. Á vormisseri voru fjórir erlendir stúdentar í námi þessu við lagadeitd og á haustmisseri voru þeir 14.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.