Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 69

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 69
lagadeild og laganám, skipulag deildarinnar og starfsfólk. reglur um nám við lagadeild auk námskeiðalýsinga í kjörnámi og kjarnanámi og efnis frá kennurum. Vinna við þróun heimasíðunnar er stöðug og vaxandi og er stefnt að aukningu efnis frá kennurum en tveir þeirra, Áslaug Björgvinsdóttir og Skúli Magnússon, hafa nú þegaropnað eigin heimasíður. Á hverju ári gefur lagadeild út námsvísi, um 40 bls. bækling. sem er ætlaður nýnemum við lagadeild. Bæklingi þessum er dreift á kynningarfundi fyrir nýnema sem haldinn er við upphaf kennslu haust hvert. Fyrsta kennsludag á hverju hausti er haldinn sérstakur kynningarfundur fyrir nýnema við lagadeild. Ötlum skráðum laganemum er sent bréf. þar sem þeir eru boðnir velkomnir tit náms við lagadeild, ásamt dagskrá kynningarfundarins. í byrjun mars ár hvert gefur lagadeild út bækling um val kjörgreina í seinni htuta taganáms. í riti þessu eru greinargóðar lýsingará öltum námskeiðum sem í boði eru í kjörnámi. Þar er einnig listi yfir þær kjörgreinar sem í boði verða næstu tvö háskólaár. [ ritinu eru auk þess birtar reglur um kjörnám við deildina auk annarra reglna um taganámið almennt. Bæktingnum er dreift tit taganema á þriðja og fjórða ári laganáms fyrir ártegan skráningardag í námskeið við Háskóla íslands og á sérstakri kjörgreinakynningu í marsbyrjun ár hvert. Lagadeild og Orator. félag laganema. standa sameiginlega fyrir kynningarfundi í byrjun mars ár hvert um kjörgreinar við lagadeild. Lagadeild hefur. eins og aðrar deildir Háskótans. sérstakan kynningarbás á ár- legri námskynningu Háskóla íslands. sem fram fer í byrjun aprílmánaðar. Laga- nemar auk kennslustjóra mæta þar og veita almennar og sértækar upptýsingar um laganámið. auk þess sem dreift er einblöðungi um nám við lagadeild. Ártega er gefinn út bæktingur á ensku um starfsemi lagadeitdar. Hann er sér- staklega ætlaður ertendum Erasmus- og Nordplus-stúdentum. sem sækja þau námskeið deildarinnar sem kennd eru á ensku. Bæklingurinn nýtist einnig öðrum erlendum stúdentum og fræðimönnum sem áhuga hafa á námi og fræðistörfum við deitdina. Hollvinafélag lagadeildar Aðatfundur Holtvinafétags lagadeitdar var haldinn 28. september og voru þá neðangreindir kosnir í stjóm félagsins: Hatldór Jónatansson formaður, Hitdur N. Njarðvík gjaldkeri. Jónas Þór Guðmundsson ritari, Arnljótur Bjömsson og Lilja Jón- asdóttir meðstjórnendur. Hotlvinafélagið hefur staðið mjög rausnartega að upp- byggingu á tölvu- og tækjakosti lagadeitdar með söfnunum og gjöfum. Þarskal fyrst nefna futlkominn tölvubúnað. sem fétagið. ásamt 10 lögfræðistofum og Opnum kerfum hf. afhenti lagadeild að gjöf á hátíðisdegi Orators 16. febrúar 2000. Þann 24. júní 2000 gáfu Hollvinafélagið og Lögfræðingafélag ístands lagadeitd skjávarpa. Lyfjafræðideild Lyfjafræðinám við Háskóla íslands tekur 5 ár og því lýkur með kandídatsprófi (candidatus pharmaciae). Til að hljóta starfsréttindi lyfjafræðings þurfa nemendur einnig að tjúka níu mánaða starfsþjálfun, þar af sex mánuðum í apóteki eða sjúkrahúsapóteki. Fjöldatakmörkun hefur verið til náms í lyfjafræði og geta 12 nemendur haldið áfram námi að loknum samkeppnisprófum sem hatdin eru eftir lok fyrsta miss- eris í desember. Á árinu 2000 varð lyfjafræðin að sjálfstæðri deild innan Háskóla (slands. tyfja- fræðideild. Lyfjafræði hefur verið kennd við Háskóla íslands frá árinu 1957 en þá var tekin upp kennsla í lyfjafræði innan læknadeildar undir heitinu „lyfjafræði lyf- sata". Stofnun lyfjafræðideitdar var samþykkt af háskólafundi og háskótaráði að undangengnu fagtegu mati og úttekt á kennstu og rannsóknum í lyfjafræði. Á fyrsta deitdarfundi tyfjafræðideildar 5. ágúst var Þórdís Kristmundsdóttir prófess- or kjörinn deildarforseti og Þorsteinn Loftsson prófessor varadeildarforseti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.