Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 73

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 73
Læknisfræði Skráðir stúdentar Brautskráðir: Cand.med. et chir. M.S.-próf B.S.-próf Doktorspróf Kennarastörf Rannsóknar- og sérfræðingsstörf Aðrir starfsmenn Stundakennsla/stundir Útgjöld (nettó) í þús. kr. Fjárveiting í þús. kr. 1995 1996 1997 325 348 327 33 39 42 2 2 5 2 5 2 2 1 2 48.19 47.98 48.19 20.78 18.87 27.52’ 8.93 8.93 5,93 27.840 136.026 151.309 7.836 153.667 161.550 1998 1999 2000 342 393 376 31 38 33 1 7 6 3 1 2 2 2 49,27 44.74 47.28# 29* 28.50* 26,05* 6,63 5.43 7.53 14.100 17.200 202.246 186.648 233.218 191.878 209.362 228.168 ' Rannsóknastofa í tyfjafræði er hér meðtalin. # Stór htuti prófessora deitdarinnar er í 50X starfi hjá Háskóta íslands. Tötur um 'skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir. þ.e. mitt námsárið. Rannsóknir Sem fyrr er umfangsmikil rannsóknastarfsemi aðalsmerki læknadeitdar. Yfirlit vísindarita eru birt í ársskýrslum viðkomandi heilbrigðis- og rannsóknastofnana. Vísindaráðstefnur tæknadeildar eru hatdnar reglutega annað hvert ár. síðast í jan- úar 1999. Vísindanefnd tæknadeildar undir forystu Hrafns Tuliniusar prófessors hafði veg og vanda að ráðstefnunni. Þar voru flutt 121 erindi og kynnt 87 vegg- spjöld. Vísindanefnd vinnur auk þess að mótun vísindastefnu og að framgangs- mátum einstakra kennara. Rannsóknanámsnefnd hafði umsjón með rannsóknatengdu námi. Formaðurvar Helga Ögmundsdóttir dósent og kennstustjóri Ingibjörg Harðardóttir dósent. Einn nemandi hóf B.S.-nám og annar lauk stíku námi á árinu. átta nemendur hófu meistaranám í heitbrigðisvísindum og sex luku því á árinu. Níu voru innritaðir í doktorsnám. Vel sótt málstofa á vegum nefndarinnar var haldin vikulega í hús- næði Krabbameinsfélags íslands. Þar fluttu bæði nemendur í rannsóknatengdu námi og kennarar erindi. Hvatt er til góðrar fræðilegrar umræðu. Þann 30. desember 1999 var stofnuð Rannsóknastofa Háskóla íslands og Sjúkra- húss Reykjavíkur í öldrunarfræðum og árið 2000 var fyrsta heila starfsár hennar. Stofunni er ætlað að vera miðstöð rannsókna á sviði öldrunarfræða og fjalla sér- staktega um heilsufar. félagsleg og fjárhagsteg atriði og annað það sem tengist tífsgæðum aldraðra. Forstöðumaður var kjörinn Pálmi Jónsson dósent og fyrsta starfsárið gekk vel. Nýir doktorar Tveir líffræðingar og einn læknir vörðu doktorsritgerðir sínar við tæknadeild, þau Bergljót Magnadóttir og Steinunn Thortacius. líffræðingar (prófgráða doktor í heil- brigðisvísindum) og Gunnar Guðmundsson tæknir (doktor í læknisfræði). Sjúkraþjálfunarskor Stjórn og starfsfólk Við sjúkraþjálfunarskor voru mönnuð sex 1007» stöðugildi kennara. Ingveldur Ingvarsdóttir sem gegnt hefur 50% lektorstöðu var í rannsóknarleyfi á vormisseri og sagði svo stöðu sinni lausri frá og með 1. ágúst. Skorin þakkar henni unnin störf. Þórarinn Sveinsson dósent var endurkjörinn skorarformaður á vormánuðum og var María Þorsteinsdóttir lektor kjörin varaformaður. Sem fyrr var eitt 100% stöðu- gildi við stjórnsýslu og gegndi Rósa G. Bergþórsdóttir því sem fyrr. Kennsla 38 nemendur þreyttu samkeppnispróf í desember. Tilskilinni lágmarkseinkunn (5.0) þarf að ná í öllum þeim fimm greinum sem prófað er úr og vera meðal þeirra 18 efstu sem þeim árangri ná til að öðlast rétt til áframhatdandi náms í sjúkraþjátfun. Á árinu var ákveðið að vinna að breyttu fyrirkomulagi á inntöku í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.