Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 75

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 75
sjúkraþjálfunarnám og taka upp inntökupróf sumarið 2002. Tuttugu og einn út- skriftarkandídat kynnti tólf BS-verkefni þann 24. maí. Nítján þeirra útskrifuðust svo í júní og einn í október. Þrír erlendir stúdentar stunduðu klínískt nám við skorina og fjórir íslenskir stúd- entar sóttu erlenda háskóla heim í sömu erindagjörðum. Námsbraut í sjúkraþjálfun 1995 1996 1997 1998 1999 2000 Skráðir stúdentarl Brautskráðin 45 127 120 100 100 86 B.S.-próf 20 20 19 22 16 19 Kennarastörf 4.5 4.5 5 5.5 6.5 6 Aðrir starfsmenn 1 1 1 1 1 1 Stundakennsla/stundir 7.500 7.580 Útgjöld (nettó) í þús. kr. 19.645 21.947 24.097 25.966 31.457 36.973 Fjárveiting í þús. kr. 20.075 22.058 23.657 28.401 35.043 41.674 Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir. þ.e. mitt námsárið. Rannsóknir Rannsóknir hafa hatdið áfram að eflast við skorina. Unnið er að rannsóknum á ýmsum sviðum sjúkraþjálfunar og tengdum sviðum. t.d. hreyfistjórn. stjórnun jafnvægis hjá ötdruðum. lífaflafræði fóta. heilsu. þreki og hreyfingu almennings. o.fl. Á árinu var gert átak í því að tækjavæða rannsóknir í hreyfivísindum við skor- ina og m.a. keypt göngubretti. kraftplötur og göngugreiningartæki. Þá var gerður samstarfssamningur við Kine hf um afnot af hreyfigreiningarforritinu KineView við rannsóknir og kennstu og þróunarsamvinnu á því. Upplýsingar um rannsókn- arverkefni einstakra kennara er að finna á heimasíðu námsbrautarinnar. www.physio.hi.is Kynningarstarf Nemendur og kennarar unnu saman að því að kynna námsbrautina á námskynn- ingu í apríl. Annað Námsbraut í sjúkraþjálfun. sem svo hefur heitið frá því byrjað var að kenna sjúkraþjálfun við Háskóta ístands árið 1976. fékk nýtt nafn með nýrri reglugerð fyrir Háskólann sem tók gildi 10. júlí. Fram að því hafði kennsla í sjúkraþjátfun farið fram innan einnar af námsbrautum tæknadeildar en með nýju tögunum varð læknadeild skorarskipt. Læknadeild skiptist nú í læknisfræðiskor og sjúkra- þjálfunarskor. Litlar breytingar hafa orðið á stjórnsýslu sjúkraþjálfunar við þessar breytingar. Þær hetstu eru að kennarar í sjúkraþjálfun hafa nú atkvæðisbæran rétt á deildarfundum læknadeildar og skorarformaður. sem áður var formaður námsbrautarstjórnar, á nú fast sæti í deildarráði tæknadeildar. Skrifstofustjóri er enn starfandi við skorina í óbreyttri mynd. Skorarfundir eru haldnir u.þ.b. einu sinni í mánuði meðan á kennslu stendurog deildarfundir eru haldnir tvisvar á misseri. Raunvísindadeild Stjórn deildarinnar og almennt starf Forseti raunvísindadeildar bæði misserin var Gísli Már Gístason. Bragi Árnason var varadeildarforseti. Skorarformenn á árinu 2000 Formaður stærðfræðiskorar á vormisseri var Jón Ragnar Stefánsson uns Gunnar Stefánsson tók við á haustmisseri. Örn Helgason var formaður eðtisfræðiskorar. Formaður efnafræðiskorar á vormisseri var Baldur Símonarson en Bjarni Ás- geirsson tók við á haustmisseri. Formaður tíffræðiskorar var Eva Benediktsdóttir. formaður jarð- og landfræðiskorar var Áslaug Geirsdóttirá vormisseri en Guðrún Gísladóttir tók við á haustmisseri. Frá upphafi haustmisseris færðist tötvunar- fræðiskor úr raunvísindadeild yfir í verkfræðideild. Haltdór Guðjónsson var skor- arformaður á vormisseri uns hann lét af störfum að eigin ósk og Jóhann P. 71
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.