Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 76

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 76
Malmquist tók við á haustmisseri. Ágústa Guðmundsdóttir var formaður matvæla- fræðiskorar. Starfsemi deildarinnar var með svipuðu sniði og síðasta ár. Fjárhagur deildarinn- ar versnaði verulega á árinu. Aðalástæða þess var sú að meðaldagvinnulaun í deitdinni eru miklu hærri en meðaldagvinnutaun (launastika) þau sem miðað er við í samningi við menntamálaráðuneytið án þess að þessi mismunur fáist bættur. Starfandi fastanefndir við deildina voru: fjármálanefnd. mats- og framgangsnefnd. kennsluskrárnefnd. rannsóknanámsnefnd og vísindanefnd. Guðmundur G. Haraldsson var fulltrúi raunvísindadeildar og verkfræðideildar í háskólaráði. Vatdimar K. Jónsson var fyrsti varafulltrúi og Gísli Már Gístason ann- ar varafulltrúi deildanna í háskótaráði. Futltrúar raunvísindadeitdar tit setu á háskólafundi, auk deitdarforseta sem er sjátfkjörinn. voru Bragi Árnason. Rögnvatdur Ótafsson og Gunnlaugur Björnsson. Ágústa Guðmundsdóttir tók við af Gunnlaugi um haustið þegar hann hóf störf á Raunvísindastofnun. Kennslumál Árið 2000 kom til framkvæmda flutningur tölvunarfræðiskorar úr raunvísindadeild yfir í verkfræðideild. Þá var samþykkt að taka upp nám til BS-prófs í ferðamálafræðum frá og með hausti 2001 en á árinu var boðið upp á nám í ferðamálafræðum til 45 eininga dipl- óma-prófs sem hófst haustið 1999. Raunvísindadeild 1995 1996 1997 1998 1999 2000 Skráðir stúdentar 663 694 780 805 981 761 Brautskráðir: B.S.-próf 80 123 109 139 118 121 M.S.-próf 3 16 12 14 10 25 M.S.-próf í sjávarútvegsfræði 3 2 Fjórða árs viðbótarnám 1 2 3 1 Kennarastörf 64.22 64.72 68.48 70,61 73.11 68.11# Sérfræðingsstöður 2 3.5 17.1* 22.42* 13,9* 13* Aðrir starfsmenn 4.6 3.6 5.0 5 5 4.30 Stundakennsta/stundir 38.900 32.862 Útgjöld (nettó) í þús. kr. 231.307 256.001 285.662 359.181 394.892 412.783 Fjárveiting í þús. kr. 229.325 256.418 270.357 319.052 396.759 379.255 * Líffræðistofnun meðtalin. # Tölvunarfræðiskor var flutt á verkfræðideild á árinu. Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir. þ.e. mitt námsárið. [ doktorsnámi voru 15 og 84 nemendur í meistaranámi við deildina haustið 2000. þar af 12 í umhverfisfræðum og 5 í sjávarútvegsfræðum. Meistaranám í umhverfisfræðum er þverfaglegt. þ.e. nemendur stunda námið í einni aðaldeild (og útskrifast frá henni) en taka námskeið í fleiri deildum. Deildirn- ar sem standa að náminu eru félagsvísindadeild, heimspekideild. verkfræðideild og raunvísindadeild og einnig taka nemendur eitt námskeið í lagadeild og eitt inn- an námsbrautar í hjúkrunarfræði. Fjármögnun meistaranámsins er enn mjög óviss en kostnaður vegna þess eykst stöðugt vegna mikillar fjölgunar nemenda en gera þarf ráð fyrir auknu húsnæði vegna vinnuaðstöðu nemenda og viðbótar tölvu- og tækjakosti. Forkröfur fyrir nám í raunvísindadeild eru, sem kunnugt er. stúdentspróf af eðlis- fræði- eða náttúrufræðibraut framhaldsskóla eða sambærilegt próf. þó þannig að nemendur hafi lokið ekki færri en 21 einingu í stærðfræði auk 30 eininga í raun- greinum. þar af 6 í eðlisfræði og 6 í líffræði. Þó nægir stúdentspróf eingöngu til að hefja nám (landafræði við deildina. 72
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.