Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 80

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 80
Viðurkenningar Á háskólahátíð síðasta vetrardag 21. október var lýst kjöri þriggja heiðursdoktora við raunvísindadeitd. Þeir eru Guðmundur Sigvaldason jarðefnafræðingur fyrir störf í þágu jarðvísinda. Bergþór Jóhannsson mosafræðingur fyrir rannsóknir á sviði náttúruvísinda við greiningu og útgáfu mosaflórunnar og Vestur-ístendingur- inn Batdur Stefánsson plöntuerfðafræðingur fyrir störf í þágu tandbúnaðarvísinda. Tannlæknadeild Almennt yfirlit og stjórn Deitdarforseti tanntæknadeildar á árinu var Peter Hotbrook prófessor og vara- deitdarforseti Sigfús Þór Elíasson prófessor. Deildarfundur er æðsta ákvörðunar- vatd deildarinnar og þar eiga sæti altir kennarar í 100% starfi og þrír fulttrúar stúdenta. Með breytingum á háskótalögum nr. 41/1999 sitja nú á deildarfundum þeir kennarar sem ráðnir eru í hlutastörf og voru þrír kennarar boðnir vetkomnir á deildarfund þann 17. okt. 2000. Jafnframt erstarfandi deitdarráð. Helstu fasta- nefndir eru kennstunefnd og vísindanefnd. Á skrifstofu tannlæknadeitdar starfar skrifstofustjóri ásamt þrem fulltrúum í einu og hálfu stöðugitdi og á klíník starfar deildarstjóri ásamt þremur tanntæknum í tveimur stöðugildum. Jafnframt starfar við deitdina tannsmiður. tækjavörður. líf- fræðingurog deildarmeinatæknir. Fastráðnir kennarar við deildina eru alls 15 Í13.2 stöðugitdum. Af þeim eru tveir prófessorar. fjórir dósentar og níu lektorar. Auk þeirra kenna nokkrir stundakenn- arar við deildina. Á árinu var Elín Sigurgeirsdóttir lektor ráðin í ótímabundna stöðu. Framhaldsnám Aðsókn að framhaldsnámi við tanntæknadeitd hefur aukist á árinu og bættist einn nemi við í mastersnám og tveir í doktorsnám. Tveir erlendir háskólar og deild inn- an Háskóla íslands tengjast umsjón með þessum nemum og er það tatið tryggja gæði námsins fyrst um sinn að umsjón verði skipt mitli tannlæknadeitdar og aðila með langa reynstu af stíku námi. Jafnframt hefuráhugi tannlækna á viðbótar- og viðhatdsmenntun við deildina aukist og stunda nú þegar nokkrirstíkt nám. Á árinu var kosið aftur í háskólaráð. Læknisfræði. tanntæknadeild og námsbrautir í hjúkrunarfræði, sjúkraþjálfun og lyfjafræði kusu sameigintegan fulttrúa í þetta sinn og var Peter Holbrook, prófessor við tannlæknadeild, kosinn. Líkt og undanfarin ár störfuðu Tannsmíðaskótinn með sex nemendur og Náms- braut fyrir tanntækna (NAT) með 12 nemendur í húsnæði deitdarinnar. DentEd Úttekt var gerð á tanntæknanámi við deildina á vegum DentEd sem er samstarfs- verkefni evrópskra tannlæknadeilda (svokallað E.B. Thematic Network) á vegum menntaáætlunar Evrópusambandsins. Úttektin var í fjórum þrepum: ítartegt sjálfsmat: heimsókn matsnefndar hingað; munnteg skýrsla gefin á opnum fundi og skrifteg skýrsta. Fimm ertendir prófessorar í tanntækningum heimsóttu tann- læknadeild í september og voru niðurstöður gagnlegar og á flestum sviðum fékk deildin góða dóma. Formaður matsnefndarinnar, prófessor Antonio Carassi, sagði í lokaræðu sinni að nám við Tannlæknadeild Háskóla íslands væri í háum gæða- flokki. Tannlæknadeild 1995 1996 1997 1998 1999 2000 Skráðir stúdentar 48 51 46 41 70 50 Brautskráðir: Cand.odont.-próf 8 6 7 6 7 Kennarastörf 15,29 14,24 13,87 15.11 14.24 14,24 Aðrir starfsmenn 7.1 6.5 9.6 10.6 8.5 8.5 Stundakennsta/stundir Útgjöld (nettó) í þús. kr. 45.271 44.848 50.749 63.387 7.000 62.769 6.900 82.209 Fjárveiting í þús. kr. 47.038 49.434 51.642 60.972 69.539 72.596 Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir. þ.e. mitt námsárið. 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.