Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 85

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 85
Rannsókna- stofnanir Alþj óða má lastof n u n Stjórn Á árinu sátu eftirtaldir menn í stjórn stofnunarinnar: Gunnar G. Schram prófessor formaður. Anna Agnarsdóttir dósent. Guðmundur Magnússon prófessor. Sverrir Gunnlaugsson ráðuneytisstjóri og Gunnar Helgi Kristinsson prófessor. í hans stað kom inn í stjórnina á árinu Baldur Þórhallsson lektor. Stöðugildi á vegum stofnunarinnar voru engin í stjórnsýslu en formaður stjórnar gegndi nauðsynlegum framkvæmdastjórnarstörfum í hjáverkum. Ástæðan ersú að stofnunin hafði ekki frekar en endranær fjármagn til þess að ráða starfsmann, þótt ekki væri nema í hálfa stöðu. Stóð það eðlilega starfseminni fyrir þrifum. Útgáfa Meginverkefni stofnunarinnar síðustu tvö árin var vinna við útgáfu hins mikla verks Davíðs Ólafssonar f.v. seðlabankastjóra „Saga landhelgismálsins." Leggja þurfti mikla vinnu af hálfu stofnunarinnar í endurskoðun og frágang handrits þar sem höfundur andaðist í verklokum. Ritið kom út í árslok 1999 og var dreift árið 2000. Undirtektir voru hinar bestu og mjög jákvæðir ritdómar birtir í btöðum um það. Alþjóðastofnun hyggst halda þessu verkefni áfram og réð ungan sagnfræð- ing. Guðna Th. Jóhannesson, til þess að rannsaka heimitdir í íslenskum og er- tendum söfnum um útfærslu tandhetginnar í 50 mílur árið 1972. Vinnur hann samhliða að samningu doktorsritgerðar í sagnfræði við Lundúnarháskóla. Er gert ráð fyrir að verkið komi út 2004 er skjalaleynd hefur verið aflétt í breskum söfn- um. Greiðir stofnunin höfundi árlega fé til rannsókna enda er hér um grundvallar- rannsóknir í sagnfræði og alþjóðamálum að ræða. Gert er ráð fyrir að alls verði þetta ritverk þrjú bindi og verður með því skráður einn merkasti kafiinn í nútíma- sögu þjóðarinnar. Önnur verk Tvær rannsóknaumsóknir hafa borist stofnuninni á árinu þar sem farið er fram á veitingu rannsóknastyrks og útgáfu rita með niðurstöðum að rannsóknum lokn- um. Málið er í athugun hjá stjórn stofnunarinnar sem lítur jákvæðum augum á þessar umsóknir. Félagsvísindastofnun Markmið og stjórn Félagsvísindastofnun hefur starfað frá árinu 1986. Markmið stofnunarinnar er að efla félagsvísindi á íslandi með því að annast hagnýtar og fræðilegar rannsóknir og kynna almenningi nytsemd félagsvísindalegra rannsókna. Stjórn Fétagsvís- indastofnunar skipuðu: Friðrik H. Jónsson. sem er jafnframt forstöðumaður, Sig- rún Aðalbjamardóttir, Sóley Tómasdóttirog Stefán Ólafsson. Fjármál Á árinu 2000 voru heildartekjur stofnunarinnar. án virðisaukaskatts, 31.727.381 kr. Á undanförnum árum hafa heitdarárstekjurnar verið á bilinu 20-30 m.kr. Félags- vísindastofnun hefur þá sérstöðu meðal rannsóknastofnana Háskótans að fá enga fjárveitingu frá hinu opinbera. hvorki til rannsóknastarfa né fyrir stöðuheimildir starfsmanna. Stofnunin hefur. tíkt og á fyrri árum. að mestu leyti fjármagnað starfsemi sína með því að sinna hagnýtum þjónusturannsóknum fyrir aðila bæði utan og innan Háskólans en að auki hefur hún notið nokkurra styrkja til einstakra fræðilegra rannsóknarverkefna. svo sem frá Rannsóknasjóði Háskólans og Rann- sóknarráði (slands. Stofnunin fjármagnar sjálf allan tækjabúnað og rekstrar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.