Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Qupperneq 87

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Qupperneq 87
Útgáfumál Útgefin fræðiritverk á árunum 1999-2000: • Úr digrum sjóði: Fjárlagagerð á fslandi. eftir Gunnar Helga Kristinsson (1999). • Frá skóla til atvinnulífs: rannsóknir á tengslum menntunar og starfs. eftir Gerði G. Óskarsdóttur (2000). • Bryddingar. Um samfélagið sem mannanna verk. eftir Þorgerði Einarsdóttur (2000). Dæmi um skýrslur sem gefnar voru út 2000: • Könnun á kennslu og námskeiðum við Háskóla íslands. • Fylgi stjórnmálaflokka og afstaða til ríkisstjórnarinnar. • Könnun meðal viðkomufarþega á íslandi 1999. • Algengi eineltis í grunnskólum og ráðgjöf sem foreldrum býðst. • Viðhorf almennings til grunn- og framhaldsskóla á íslandi. • Afstaða íslendinga tit aðildar að Evrópusambandinu á tímabitinu 1989 til 1999. • Lífsskoðanir ungs fólks á Vestur-Norðurlöndum. • Mat félagsmanna VR á vinnustað sínum og starfsumhverfi. • Fyrirtæki ársins 2000. • Ýmsar kjarakannanir fyrir stéttarfélög og opinberar stofnanir. Guðfræðistofnun Stjórn Stjórn Guðfræðistofnunar er skipuð þremur kennurum og einum fulltrúa stúd- enta. Á ársfundi hennar sem haldinn var 17. maí voru Arnfríður Guðmundsdóttir. Einar Sigurbjörnsson og Jón Ma. Ásgeirsson kjörnir fulltrúar kennara og Árni Svanur Daníelsson fulltrúi stúdenta. Einar Sigurbjörnsson var kjörinn forstöðu- maður. Á ársfundinum var og samþykkt ný reglugerð fyrir stofnunina í samræmi við ákvæði í nýrri reglugerð fyrir Háskóla (slands. Framhaldsnám Framhaldsnám í guðfræði heyrir undir Guðfræðistofnun og eru futltrúar kennara í stjórn stofnunarinnar jafnframt rannsóknanámsnefnd guðfræðideildar. Sex kand- ídatar eru innritaðir í framhaldsnám í guðfræði. tveir til doktorsprófs og fjórir til M.A.-prófs. Rannsóknir Á árinu lauk vinnu við norræna rannsóknarverkefnið „Páskaprédikun á Norður- löndum eftir siðbót" og er áætlað að niðurstöður þess komi út í bók á fyrri htuta ársins 2001. Einar Sigurbjörnsson stýrði þessu verkefni og af starfsmönnum Guð- fræðistofnunar unnu auk hans að því Arnfríður Guðmundsdóttir lektor og Pétur Pétursson prófessor. Vinnu við rannsóknarverkefnið „Þjóðkirkjur Norðurlanda á 20. ötd" lauk einnig á árinu. en Pétur Pétursson prófessor var ráðinn til að sinna því verkefni af hátfu ístendinga og fékk lausn frá kennstuskyldu í því skyni. Á ár- inu kom út ritið Kristni á ístandi og var Hjatti Hugason prófessor ritstjóri þess og að auki aðathöfundur 1. bindis. Pétur Pétursson prófessor var aðathöfundur 4. bindis. Þá var nýju norrænu rannsóknarverkefni hleypt af stokkunum. Fjailar það um Lúthersrannsóknir og hefur Hjalti Hugason umsjón með því af hálfu íslend- inga. Enn er unnið við norræna rannsóknarverkefnið í sálmafræði sem Pétur Pét- ursson hefur haft umsjón með. í undirbúningi erað hefja nýtt norrænt rannsókn- arverkefni í sálmafræði og á það að fjalia um sálma Lúthers. Einar Sigurbjörns- son sótti undirbúningsfund þess í Finnlandi í október. Hann situr og í norrænni nefnd um rannsóknir á guðfræði prestsvígstunnar og sinnir auk þess rannsókn- um á íslenskum trúararfi í Ijóðum, sálmum og öðrum ritum. Prófessor Björn Björnsson hefur tekið þátt í norrænni samvinnu um rannsóknir í lífssiðfræði. Arn- fríður Guðmundsdóttir tektor hefur hafið rannsókn á viðhorfum íslenskra kvenna til kross Krists og hefur fengið styrk frá Vísindasjóði Rannsóknarráðs íslands til þess verkefnis. Prófessor Gunnlaugur A. Jónsson sinnir rannsóknum á áhrifa- sögu Saltarans. Kristján Búason dósent vinnur við rannsóknir á aðferðafræði ritskýringar og rannsakar sérstaktega dæmisöguna um miskunnsama Samverj- ann í Lúkasarguðspjalli 10.25-37. Prófessor Jón Ma. Ásgeirsson stýrir rannsókn- arverkefni á vegum Society for Biblical Literature á hefðum tengdum nafni Tóm- asar postula. Hann hefur og sett á stofn verkefni í samvinnu við japanska sér- fræðinga á sviði táknrænnar mannfræði og félagsvísinda tit rannsókna á tileinkun og höfnun á gyðinglegum stefjum í frumkristni. Kristján Valur Ingólfsson lektor sinnir rannsóknum á íslenskri helgisiðahefð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.