Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 91
W98:13Sveinn Agnarsson, Axel Hall, Tryggvi Þór Herbertsson, Sigurður Ing-
ólfsson, Gylfi Magnússon og Gylfi Zoéga: „EMU and the lcelandic Labor
Market," í Gylfi Zoéga, Már Guðmundsson og Tryggvi Þór Herbertsson
(ritstj.). Macroeconomic Policy: Small Open Economy in an Era of Global
Integration, Háskótaútgáfan 1999.
W98:08Tryggvi Þór Herbertsson og Gytfi Zoéga: „Trade Surpluses and Life-cycte
Saving Behaviour." Economics Letters 65, nr. 2. nóvember 1999, bts. 227-237.
W97:12 Þorvatdur Gylfason, Tryggvi Þór Herbertsson og Gylfi Zoéga: „A Mixed
Blessing: Natural Resources and Economic Growth." Macroeconomic
Dynamics 3. NR. 2, júní 1999, bts. 204-225.
W97:07 Þór Einarsson og Milton H. Marquis: „Formal Training, On-the Job
Training. and the Atlocation of Time." Journal of Macroeconomics 1999.
W97:02Friðrik Már Batdursson: „Modelting the Price of Industrial Commodities,"
Economic Modelling 16. 1999. bts. 331-353.
W97:01 Þorvaldur Gytfason: „lcetandic Economists: Have They Made a Difference?
A Personal View," 1999 Journal of the Danish Economic Society.
W96:06 Þórótfur Matthíasson: „Cost Sharing and Catch Sharing", 1999 Journat of
Development Economics.
Þá var gefin út bók með erindum af tíu ára afmælisráðstefnu stofnunarinnar Mac-
roeconomic Poticy: Smatl Open Economy in an Era of Global Integration. Gylfi
Zoéga, Már Guðmundsson og Tryggvi Þór Herbertsson (ritstj.).
Sú nýbreytni var tekin upp á árinu að gefa út svokallaða haustskýrslu Hagfræði-
stofnunar. en í henni er tekið fyrir eitthvað eitt mátefni hverju sinni og það skoðað
gaumgæfilega. Fyrsta skýrstan í þessari ritröð ber heitið Vetferð og viðskipti: Um
eðti og orsakir viðskiptahatla og báru Gústav Sigurðsson. Gytfi Zoéga, Marta
Skúladóttir og Tryggvi Þór Herbertsson hitann og þungann af ritun hennar.
Ráðstefnur og málstofur
í jútí var haldin alþjóðleg ráðstefna sem bar yfirskriftina European Pensions: Iss-
ues and Policy Options. Á ráðstefnunni voru haldin 10 erindi. Fyrirlesarar voru
Joseph Stiglitz, fyrrverandi aðathagfræðingur Alþjóðabankans, Michaet Orszag.
Birkbeck Cotlege. Peter Orszag, Sebago Accociates. Tryggvi Þór Herbertsson,
Hagfræðistofnun. Robin Ettison. Evershed. Peter Diamond, MIT. Andrew Young.
Governments Actuary s Department (UK). Dennis Snower. Birkbeck Coltege. Amy
Finkelstein. MIT. Stefan Folster, IUI Svíþjóð. Paul Johnson. UK Financiat Services
Authority, Axel Börsch-Supan, Mannheim University og Michete Boldrin, Madrid
University. Um 50 erlendir gestir sóttu ráðstefnuna.
í nóvember var ársfundur Norræna orkuverkefnisins hatdinn í Reykhotti og voru
flutt 10 erindi. Um skipulagningu fundarins sá Friðrik Már Baldursson.
Á árinu voru haldnar 19 mátstofun
6. janúar
19. janúar
26. janúar
2. febrúar
9. febrúar
16. febrúar
1. mars
15. mars
29. mars
12. apríl
14. ágúst
Gytfi Zoéga, Birkbeck Cotlege: „Why do Firms Invest in General
Training? Good Firms and Bad Firms as a Source of Monopsony
Power."
Þórarinn G. Pétursson. Seðlabanka íslands: „Business Cycle
Symmetries - Should lcetand Join the EMU? A Structurat VAR
Analysis."
J. Michael Orszag, Birkbeck College: „Investment During
Retirement."
Friðrik Már Batdursson. Hagfræðistofnun: „Skipulag á íslenskum
raforkumarkaði."
Tihomir Ancev, ANC Skopje: „Firm Behaviour under Output
Restriction Uncertainty."
Helgi Tómasson. viðskipta- og hagfræðideild og
Hagfræðistofnun: „Verðmætamat á fjármagnsmörkuðum."
Jón Daníelsson. viðskipta- og hagfræðideild og London School of
Economics: „Skityrt og óskityrt áhættuspá."
Sveinn Agnarsson, Hagfræðistofnun: "Samanburður á framleiðni
í sjávarútvegi í Færeyjum og ístandi."
Þór Einarsson, viðskipta- og hagfræðideitd: „Bank Intermediation
Over the Business Cycte."
RagnarÁrnason, viðskipta- og hagfræðideild: „Framteiðni og
framleiðniþróun í ístenskum fiskveiðum."
Carsten Kowatczyk. Ftecher Schoot of Law and Diptomacy: „WTO
After Seattle."*