Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 97
[slensk málstöð hefuraðsetur í húsnæði Háskóta íslands á Neshaga 16. Reykja-
vík. Málstöðin hefur þar til starfsemi sinnar 140 fm skrifstofuhúsnæði á annarri
hæð hússins (auk 12 fm geymslu í næsta húsi. Haga við Hofsvallagötu).
Starfslið
Starfslið íslenskrar málstöðvar á árinu var: Ari Páll Kristinsson cand. mag., for-
stöðumaður. Dóra Hafsteinsdóttir deitdarstjóri, Hanna Óladóttir málfræðingur (í
hálfu starfi). frá 1. apríl og Kári Kaaber deildarstjóri.
Starfsemi
Málstöðin svarar fyrirspurnum um ístenskt mál og veitir ráð og leiðbeiningar um
málfarsleg efni. oftast í síma en einnig í tölvupósti og bréflega. Fyrirspurnir og
svör voru ríflega 1900 talsins á árinu. Á vef málstöðvarinnar er einnig að finna
ýmsar ábendingar um málfar. Hatdið var áfram undirbúningi að málfarsbanka ís-
lenskrar málstöðvar. Málfarsbankinn verður á netinu og unnt verður að stá inn
leitarorð og fá málfarsleiðbeiningar og ábendingar sem tengjast því. Jafnframt
verður notendum boðið að senda málstöðinni fyrirspurnir og munu svör við þeim
smám saman bætast við efni málfarsbankans. Af öðrum þáttum í þjónustustarfi
málstöðvarinnar má nefna yfirlestur ritsmíða. einkum fyrir opinberar stofnanir og
ráðuneyfi.
Mátstöðin er í tengslum við orðanefndirsem starfa á ýmsum sérsviðum. í árslok
2000 voru samtals 50 orðanefndirá skrá í íslenskri málstöð. f orðabanka [s-
lenskrar málstöðvar á netinu voru í tok ársins um 126.000 færslur (hugtök) í orða-
söfnum í ýmsum greinum. „Heimsóknir'' í orðabankann voru að meðattati um 100
á dag og uppflettingar 600-700 á dag. Vinnusvæði eru nú í orðabankanum fyrir 49
orðasöfn á ýmsum stigum og 35 orðasafnanna eru jafnframt í birtingarhlutanum.
ístensk málstöð tók þátt í tveimur verkefnum sem nutu styrkja úr MLIS-áætlun
Evrópusambandsins. Annað verkefnið nefndist Nordterm-net og laut að því að
safna saman sem flestum tölvutækum orðasöfnum á Norðurlöndum, einkum íð-
orðasöfnum. og gera þau aðgengileg sem „Norræna orðabankann'' með einu og
sama viðmóti á netinu og á geisladiskum. Að hinu verkefninu. TDC-net. stóðu íð-
orðastofnanir um alla Evrópu. Það miðar að því að koma á Evrópuneti opinberra
eða opinberlega viðurkenndra stofnana sem fást við skráningu íðorða og íðorða-
skráa.
Útgáfa
í ágúst kom út Hagfræðiorðasafn (Rit ístenskrar málnefndar 12) ásamt geista-
diski. Út komu Málfregnir 17-18. Unnið var að undirbúningi afmætisrits Baldurs
Jónssonar. Málsgreina, með greinum eftir hann. Endurnýjaðir voru samningar við
Námsgagnastofnun um útgáfu Réttritunarorðabókar handa grunnskólum. Enn
fremur feltur undir útgáfumál starf að orðabanka, málfarsbanka og öðru efni
mátstöðvarinnar á netinu.
Málþing og erindi
• Dóra Hafsteinsdóttir hélt kynningarerindi um orðabanka íslenskrar málstöðvar
og Ari Pált Kristinsson um fyrirhugaðan málfarsbanka málstöðvarinnar á
ráðstefnu sem Málræktarsjóður stóð fyrir 13. maí þar sem kynnt voru ýmis
verkefni sem Lýðveldissjóður styrkti á starfstíma sínum.
• Kristján Árnason hélt erindið „Idealer og realitet i standardisering af islandsk
udtate" á Norræna mátnefndaþinginu í Nuuk 25. ágúst.
• íslensk málnefnd beitti sér í fimmta sinn fyrir mátræktarþingi undir merkjum
dags íslenskrar tungu. Þingið var hatdið 11. nóvember og efni þess var „ís-
tenska sem annað mál". Erindi fluttu Birna Arnbjörnsdóttir. Háskóla íslands:
„Tvítyngi og skóli. Áhrif tvítyngis á framvindu í námi”; Ingibjörg Hafstað
kennsluráðgjafi. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur: „Tvítyngdir nemendur í
íslenskum grunnskólum": Þóra Björk Hjartardóttir dósent. Háskóla íslands:
„íslenska fyrir úttendinga í Háskóta ístands": Úlfar Bragason. forstöðumaður
Stofnunar Sigurðar Nordals: „Islenskukennsla við erlenda háskóta': Þóra
Másdóttir talmeinafræðingur, Talþjátfun Reykjavíkur: „Tvítyngi og frávik í
málþroska"; Matthew Whelpton lektor. Háskóla íslands: „Að tala íslensku, að
vera íslenskur. Mál og sjálfsmynd frá sjónarhóti úttendings."
• Kristján Árnason flutti erindið „Alþjóðleg hreintungustefna og gengi íslensku
tungunnar" á málstefnu um íslenska tungu í Menntaskólanum á Akureyri 18.
nóvember.