Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 97

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 97
[slensk málstöð hefuraðsetur í húsnæði Háskóta íslands á Neshaga 16. Reykja- vík. Málstöðin hefur þar til starfsemi sinnar 140 fm skrifstofuhúsnæði á annarri hæð hússins (auk 12 fm geymslu í næsta húsi. Haga við Hofsvallagötu). Starfslið Starfslið íslenskrar málstöðvar á árinu var: Ari Páll Kristinsson cand. mag., for- stöðumaður. Dóra Hafsteinsdóttir deitdarstjóri, Hanna Óladóttir málfræðingur (í hálfu starfi). frá 1. apríl og Kári Kaaber deildarstjóri. Starfsemi Málstöðin svarar fyrirspurnum um ístenskt mál og veitir ráð og leiðbeiningar um málfarsleg efni. oftast í síma en einnig í tölvupósti og bréflega. Fyrirspurnir og svör voru ríflega 1900 talsins á árinu. Á vef málstöðvarinnar er einnig að finna ýmsar ábendingar um málfar. Hatdið var áfram undirbúningi að málfarsbanka ís- lenskrar málstöðvar. Málfarsbankinn verður á netinu og unnt verður að stá inn leitarorð og fá málfarsleiðbeiningar og ábendingar sem tengjast því. Jafnframt verður notendum boðið að senda málstöðinni fyrirspurnir og munu svör við þeim smám saman bætast við efni málfarsbankans. Af öðrum þáttum í þjónustustarfi málstöðvarinnar má nefna yfirlestur ritsmíða. einkum fyrir opinberar stofnanir og ráðuneyfi. Mátstöðin er í tengslum við orðanefndirsem starfa á ýmsum sérsviðum. í árslok 2000 voru samtals 50 orðanefndirá skrá í íslenskri málstöð. f orðabanka [s- lenskrar málstöðvar á netinu voru í tok ársins um 126.000 færslur (hugtök) í orða- söfnum í ýmsum greinum. „Heimsóknir'' í orðabankann voru að meðattati um 100 á dag og uppflettingar 600-700 á dag. Vinnusvæði eru nú í orðabankanum fyrir 49 orðasöfn á ýmsum stigum og 35 orðasafnanna eru jafnframt í birtingarhlutanum. ístensk málstöð tók þátt í tveimur verkefnum sem nutu styrkja úr MLIS-áætlun Evrópusambandsins. Annað verkefnið nefndist Nordterm-net og laut að því að safna saman sem flestum tölvutækum orðasöfnum á Norðurlöndum, einkum íð- orðasöfnum. og gera þau aðgengileg sem „Norræna orðabankann'' með einu og sama viðmóti á netinu og á geisladiskum. Að hinu verkefninu. TDC-net. stóðu íð- orðastofnanir um alla Evrópu. Það miðar að því að koma á Evrópuneti opinberra eða opinberlega viðurkenndra stofnana sem fást við skráningu íðorða og íðorða- skráa. Útgáfa í ágúst kom út Hagfræðiorðasafn (Rit ístenskrar málnefndar 12) ásamt geista- diski. Út komu Málfregnir 17-18. Unnið var að undirbúningi afmætisrits Baldurs Jónssonar. Málsgreina, með greinum eftir hann. Endurnýjaðir voru samningar við Námsgagnastofnun um útgáfu Réttritunarorðabókar handa grunnskólum. Enn fremur feltur undir útgáfumál starf að orðabanka, málfarsbanka og öðru efni mátstöðvarinnar á netinu. Málþing og erindi • Dóra Hafsteinsdóttir hélt kynningarerindi um orðabanka íslenskrar málstöðvar og Ari Pált Kristinsson um fyrirhugaðan málfarsbanka málstöðvarinnar á ráðstefnu sem Málræktarsjóður stóð fyrir 13. maí þar sem kynnt voru ýmis verkefni sem Lýðveldissjóður styrkti á starfstíma sínum. • Kristján Árnason hélt erindið „Idealer og realitet i standardisering af islandsk udtate" á Norræna mátnefndaþinginu í Nuuk 25. ágúst. • íslensk málnefnd beitti sér í fimmta sinn fyrir mátræktarþingi undir merkjum dags íslenskrar tungu. Þingið var hatdið 11. nóvember og efni þess var „ís- tenska sem annað mál". Erindi fluttu Birna Arnbjörnsdóttir. Háskóla íslands: „Tvítyngi og skóli. Áhrif tvítyngis á framvindu í námi”; Ingibjörg Hafstað kennsluráðgjafi. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur: „Tvítyngdir nemendur í íslenskum grunnskólum": Þóra Björk Hjartardóttir dósent. Háskóla íslands: „íslenska fyrir úttendinga í Háskóta ístands": Úlfar Bragason. forstöðumaður Stofnunar Sigurðar Nordals: „Islenskukennsla við erlenda háskóta': Þóra Másdóttir talmeinafræðingur, Talþjátfun Reykjavíkur: „Tvítyngi og frávik í málþroska"; Matthew Whelpton lektor. Háskóla íslands: „Að tala íslensku, að vera íslenskur. Mál og sjálfsmynd frá sjónarhóti úttendings." • Kristján Árnason flutti erindið „Alþjóðleg hreintungustefna og gengi íslensku tungunnar" á málstefnu um íslenska tungu í Menntaskólanum á Akureyri 18. nóvember.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.