Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 98
Lífeðlisfræðistofnun
Stjórn og starfsmenn
Lífeðlisfræðistofnun Háskóla íslands var komið á fót árið 1995 með reglugerð nr.
333/1995 og tók þá við hlutverki Rannsóknastofu í lífeðlisfræði sem starfrækt
hafði verið i þrjá áratugi. Forstöðumaður stofnunarinnar hefurverið Jón Ólafur
Skarphéðinsson prófessor en Stefán B. Sigurðsson prófessor tók við í lok ársins.
Stjórn stofnunarinnar að öðru leyti skipa fastráðnir kennarar og sérfræðingar
stofnunarinnar auk fulltrúa annarra starfsmanna og fulttrúa nemenda.
Starfsmenn stofnunarinnar árið 2000 voru prófessorarnir Jóhann Axelsson, Stef-
án B. Sigurðsson og Jón Ólafur Skarphéðinsson. Guðrún V. Skúladóttir vísinda-
maður. dósentarnir Logi Jónsson. Sighvatur S. Árnason. Þór Eysteinsson og Þór-
arinn Sveinsson, Anna Guðmunds fulltrúi og Jóhanna Jóhannesdóttir rannsókn-
atæknir. Doktorsnemar voru Marta Guðjónsdóttir líffræðingur og Árni Árnason
sjúkraþjátfari. MS-nemar voru Heiðdís Smáradóttir, Atli Jósefsson. Anna Lára
Möller. Wendy Jubb. Sótrún Jónsdóttir, Amid Derayat. Anna Ragna Magnúsardóttir
og Jóhannes Hetgason sem einnig var aðjúnkt. Verkefnaráðnir sérfræðingar
og/eða stundakennarar voru: Ólöf Ámundadóttir, Ragnhildur Káradóttir. Reymond
Meany, Sessetja Bjarnadóttir. Gísli Björnsson og Jóhann Ingimarsson.
Hlutverk og starfsemi
Hlutverk stofnunarinnar er tvíþætt. rannsóknastarfsemi og kennsla. Stofnunin
veitiröltum fastráðnum kennurum Háskólans í lífeðtisfræði rannsóknaraðstöðu.
hvar í deild eða skorum sem þeir eiga heima. s.s. tæknadeitd. raunvísindadeitd
og hjúkrunarfræðideild. Einnig getur stjórn stofnunarinnar veitt vísindamönnum
á öðrum fræðasviðum aðstöðu eftir því sem aðstæður leyfa og efni standa til. Ölt
rannsóknastarfsemi á stofnuninni er fjármögnuð með sjálfsaftafé. Styrkir hafa
einkum fengist frá rannsókna- og tækjakaupasjóðum Háskólans og Rannís en
einnig frá ertendum aðilum. s.s. lyfjafyrirtækjum. Heitdarrekstrarkostnaður vegna
rannsóknastarfsemi á árinu er áættaður um 5-6 m.kr.
Starfsmenn stofnunarinnar vinna að rannsóknarverkefnum á ýmsum sviðum líf-
eðlisfræðinnar. s.s. starfsemi stéttra og rákóttra vöðva, stjórn btóðrásar, fituefna-
búskap. sjónlífeðlisfræði. starfsemi þekja. vatns- og saltbúskap, áreynslutífeðtis-
fræði. stýringu líkamsþunga. stjórn öndunar, öndunarstarfsemi í lungnasjúkling-
um. þotmörkum ýmissa umhverfisþátta hjá laxfiskum o.fl. Einnig er unnið að far-
atdsfræðilegum rannsóknum á hjarta- og æðasjúkdómum og skammdegisþung-
lyndi. Þá er nokkuð um þjónusturannsóknir. s.s. þrekmætingar o.ft. Niðurstöður
hafa verið birtar á árinu á nokkrum alþjóðtegum ráðstefnum og í ertendum tíma-
ritum. Töluvert var fjatlað um rannsóknir stofnunarinnar í fjölmiðlum og þá eink-
um rannsóknirá skammdegisþunglyndi.
Starfsmenn stofnunarinnar annast atla kennslu í lífeðtisfræði við Háskótann og
leggur stofnunin til aðstöðu og tækjabúnað til verktegrar kennslu. Að auki hefur
stofnunin tekið að sér að annast kennslu í lífeðlisfræðinámskeiðum þeirra náms-
teiða við Háskólann sem ekki hafa fastráðinn kennara í greininni. Þannig hefur
tekist að halda nær allri starfsemi á sviði tífeðlisfræði innan Háskólans á einum
stað sem hefur ótvíræða kosti í för með sér. Árið 2000 voru kennd á vegum stofn-
unarinnar 15 námskeið og sóttu þau rúmlega 500 stúdentar. Jafngildir þetta um
1900 þreyttum einingum. Heitdarvelta stofnunarinnar vegna kennslu og almenns
rekstrar árið 2000 nam um 32 m.kr.
Lífefna- og
sameindalíffræðistofa
Almennt yfirlit og stjórn
Rannsóknarstofan er starfsvettvangur kennara tífefnafræðasviðs tæknadeildar
auk annarra sem stunda rannsóknir á skyldum sviðum. Forstöðumaður er Jón
Jóhannes Jónsson dósent. Aðrir háskótakennarar. sem starfa við fræðasviðið. eru
Eiríkur Steingrímsson rannsóknarprófessor og Ingibjörg Harðardóttir dósent. Auk
þeirra hefur Reynir Arngrímsson. dósent í klínískri erfðafræði og yfirmaður vís-
indarannsókna Urðar Verðandi Skuld ehf., aðstöðu á rannsóknastofunni. Umsjón
94