Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 102

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 102
• Sigurður S. Snorrason dósent: Vist- og þróunarfræði botndýra og fiska í fersk- vatni. • Þóra Ellen Þórhallsdóttir prófesson Gróðursamfélögum á hálendinu og stofn- vistfræði túnsúru. Sérfræðingar stofnunarinnar eru í margs konar rannsóknarsamstarfi. bæði við innlenda skóla og rannsóknarstofnanir svo og við vísindamenn og stofnanir er- lendis. Hinn 1. nóvember tók til starfa á stofnuninni Guðmundur Hrafn Guðmundsson, sem um leið tók við prófssorsstarfi í frumulíffræði við Líffræðiskor af Haltdóri Þormar. Hatldór Þormar starfar áfram hjá stofnuninni sem prófessor emeritus. Síðastliðið sumar lét ritari Líffræðistofnunar og skorar til margra ára, Eva Þórðar- dóttir, af störfum. í stað hennarvar ráðin í fulltrúastarf, Elísabet Lilja Haraldsdóttir. Útgáfu- og kynningarmál Líffræðistofnun hefur um langt árabil staðið að útgáfu ritraðarinnar Fjötrit Líf- fræðistofnunar og eru ritin nú orðin 53 talsins, þar af komu tvö út á árinu 2000. Stofnunin kynnti starfsemi sína á háskólasýningunni í mars og á AGORA sýning- unni í október. Af þessu tilefni var útbúin kynningarmappa þar sem rannsóknum altra kennara og sérfræðinga er lýst. Viðurkenningar Tvö verkefni frá stofnuninni hlutu viðurkenningu í samkeppninni „Upp úrskúffun- um": Verkefni Guðmundar Eggertssonar „Smíði á genaferju Rhodothermus mar- inus með það að markmiði að auðvelda grunnrannsóknir og hagnýtingu á hita- þolnum prótínum" og verkefni Hattdórs Þormars „Örverudrepandi efnasamsetn- ingar sem eyða kampylobakter og öðrum sýktum sem berast með matvælum". Málstofur Mátstofur eru haldnar á stofnuninni í tengslum við sum námskeið líffræðiskorar. í hádeginu á föstudögum eru haldnir fyrirlestrar um ýmis líffræðileg efni og gjarn- an leitað til sérfræðinga utan stofnunarinnar. Fjármál Fjárveiting tit stofnunarinnar var 6.4 m.kr. á árinu og vettan um 74 m.kr. Tekjur stofnunarinnar umfram fjárveitingar eru einkum styrkir frá ýmsum rannsókna- sjóðum, einkum sjóðum á vegum Rannsóknarráðs íslands. Rannsóknasjóði Há- skóta íslands, norrænum rannsóknasjóðum og Evrópusambandinu en einnig koma tatsverðar tekjur frá útseldri vinnu í umhverfisrannsóknum. Húsnæðismál Starfsemi Líffræðistofnunar Háskólans fer nú fram á fjórum stöðum í Reykjavík. Að Grensásvegi 12 eru rannsóknastofur í erfða- og sameindalíffræði, frumutíf- fræði. sjávarlíffræði. fiskifræði, vistfræði. grasafræði og þróunar- og stofnerfða- fræði. Þar fer og fram mestur htuti kennslu í líffræði. Að Grensásvegi 11 eru rannsóknastofur í vatnalíffræði og dýrafræði. Rannsóknastofa í örverufræði er í Ármúla 1a og rannsóknir í dýralífeðlisfræði eru að Vatnsmýrarvegi 16. Mannfræðistofnun Hlutverk og stjórn Reglugerð stofnunarinnar gerir ráð fyrir samþættingu fétagslegrar og líffræði- legrar mannfræði. Forstöðumaður stofnunarinnar er Gísli Pálsson og er hann jafnframt prófessor í mannfræði við Félagsvísindadeild. Stjórn stofnunarinnar skipa Sigrfður Dúna Kristmundsdóttir dósent. formaður, Alfreð Árnason erfða- fræðingur, Guðmundur Eggertsson prófessor, Ólafur Ótafsson fyrrverandi tand- læknir og Unnur Dís Skaptadóttir tektor. Stofnunin hefur verið til húsa að Hólaval- lagötu 13. Stofnunin réð á árinu verkefnisstjóra, Kristínu Erlu Harðardóttur meist- araprófsnema, í hálft starf. Starfsemi Mannfræðistofnun hefur gengist fyrir fyrirtestraröð um efnið „Á mörkum náttúru og samfélags". Þegar hafa fimm fyrirlesarar komið á vegum stofnunarinnar: Paul Rabinow (Berketey), Veena Das (Nýju Deli/New York). Hans-Jörg Rheinberger (Berlín). Evelyn Fox Ketler (MIT) og William Cronon (Wisconsin). 98
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.