Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 103

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 103
Meginverkefni stofnunarinnar er ..Líkamlegur varningur". Þar er sjónum beint að siðferðilegum deilum um söfnun, varðveislu og sölu tíffæra. lífsýna og erfða- upplýsinga. Verkefnisstjóri er Gísli Pálsson. Erlendir þátttakendur. atls 16. eru frá Brettandi, Danmörku. Finntandi. Svíþjóð, Noregi. ísrael og Rússlandi. Auk þess er gert ráð fyrir samstarfi við bandaríska aðita. Verkefnið er styrkt af Rannís og fleiri aðilum. Ritari þess er Kristín Erla Harðardóttir. Stofnunin tekur þátt í nokkrum öðrum verkefnum. m.a. eftirfarandi: • Erfðasaga inúíta og afdrif norrænu nýlendunnará Grænlandi. Samstarfs- verkefni Agnars Hetgasonar og Gísla Pátssonar. Umsjón Agnar Helgason. • Seascapes and Landscapes: Linkages between Marine and Terrestrial En- vironments and Human Populations in the North Attantic. Styrkt af Bandaríska rannsóknarráðinu (NSF). Stjórnandi er Astrid Ogilvie (University of Boulder. Colorado). Gísli Pálsson er þátttakandi í verkefninu. • Dagbækur Vilhjálms Stefánssonar. Þrír framhaldsnemar í mannfræði hafa unnið að verkefninu. Samið hefur verið um útgáfu dagbókanna við New England University Press. Ritstjórn og umsjón Gísli Pálsson. • Alternative and Conventionat Medicine in lcetand. Umsjón: Robert Anderson (Milts Coltege, Katiforníu), Gísti Pálsson og Ótafur Ólafsson. Robert Anderson skilaði ítartegri skýrstu um verkefnið. sem Landlæknisembættið hefur gefið út (Heilbrigðisskýrslur. 2000. 1). • Heimitdamynd um afkomendur Vithjálms Stefánssonar í Inuvik í Kanada. gerð fyrir sjónvarp hér og erlendis. Umsjón: Gísli Pálsson. Hákon Már Oddsson. Friðrik Þór Friðriksson. í september gekkst stofnunin fyrir ráðstefnu vegna starfsloka Haralds Ólafssonar, sem átti sæti í stjórn stofnunarinnar um skeið og kenndi mannfræði við Háskól- ann í rúman aldarfjórðung. Haldnar hafa verið málstofur á vegum stofnunarinnar í samvinnu við Mannfræði- og þjóðfræðiskor. Markmið málstofanna er að efta skoðanaskipti meðat kennara og framhaldsnema við Háskóta íslands og starfandi mannfræðinga utan Háskótans. Vefsíða stofnunarinnar var uppfærð á árinu. Það verk vann Baldur A. Sigurvinsson meistaraprófsnemi. Nokkrir framhaldsnemar hafa haft vinnuaðstöðu af og til á stofnuninni: Batdur A. Sigurvinsson. Hulda Proppé. Jóhann Brandsson. Jónas G. Allansson. Orðabók Háskólans Stjórn og starfsmenn Alts unnu 13 starfsmenn á Orðabókinni á árinu. Af þeim voru níu í fultu starfi í árslok. Tveir starfsmenn voru ráðnir í innslátt yfir sumarmánuðina og tveir starfsmenn vinna í tímavinnu. Ekkert stöðugildi er í stjórnsýslu á Orðabókinni. í stjórn Orðabókarinnar sitja Eiríkur Rögnvatdsson prófessor. formaður. Guðvarður Már Gunnlaugsson sérfræðingur við Stofnun Árna Magnússonar og Margrét Jónsdóttir dósent. Starfsemi Á árinu 2000 var haldið áfram þar sem frá var horfið við innstátt ritmálssafnsins. Atls voru slegnir inn um 190.000 seðtar eða 115 kassar á stafabilinu st-v. Ætta má að innslætti tjúki snemmsumars árið 2001 ef fram heldur sem horfir. Kapp var lagt á að ftytja innslegin dæmi í gagnagrunninn jafnóðum. Á árinu var gengið frá notkunardæmum á stafbilinu o-u og voru þau rúmtega 306.000. Þá var hugað að eldri innstegnum dæmum frá fyrri verkefnum og reyndust þau rúmlega 42.000. Gagnasafn Orðabókarinnar er öllum opið og er stóðin: www.texis.hi.is Orðabókin fékk styrk úr Lýðvetdissjóði tit þess að halda áfram innslætti á notkun- ardæmum í ritmálssafni stofnunarinnar. Áður hafði sjóðurinn styrkt verkefnið ríf- lega en án þess styrkjar hefði ekki verið unnt að ráðast í jafn umfangsmikið verk- efni. Gerð orðasambandaskrár um ritmálssafnið, sem hófst síðla árs 1996. var haldið áfram á árinu. Farið er yfir ötl tölvuskráð notkunardæmi í safninu og tilgreind orðasambönd sem þar koma fram. Skráin hefur að geyma margvíslegar tegundir orðasambanda. svo sem orðtök. föst (stirðnuð) orðasambönd. málshætti og orða- stæður. Orðasamböndin eru sett fram á samræmdan hátt og áhersla lögð á að birta setningarlegt umhverfi þeirra til þess að notkun og merking sambandanna komi sem skýrast fram. Þess er jafnframt gætt að hatda til haga mismunandi af-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.