Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 110

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 110
sendiherrahjónunum. Var þetta tilkynnt í kveðjuhófi sem Halldór Ásgrímsson ut- anríkisráðherra hélt í Viðey í júlí 1999. Vonast er eftir góðri samvinnu við menn- ingarstofnunina Fullbright og við samfjármögnun þessa máls. Vistvænar humarveiðar [ ársbyrjun 1998 hófust tilraunaveiðar með humargildrur við Vestmannaeyjar sem stjórnað var af Páli Marvin Jónssyni. Markmið tilraunaveiðanna er að kanna hag- kvæmni gildruveiða samanborið við togveiðar. ásamt því að rannsaka líffræðilega þætti og útbreiðslu. Verkefnið er styrkt af Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins. Haraldi Böðvarssyni hf, Netagerðinni Ingólfi, Hafrannsóknastofnun og Hampiðjunni. Verk- efnisstjóri er Páll Marvin Jónsson. Atferli lunda við fæðuleit. skráning dýpis og hitastigs með DST-rafeindamerkjum Markmið verkefnisins er að rannsaka atferli lunda með hjálp rafeindamerkja sem skrá þrýsting og hitastig. Verkefnið er styrkt af Stjörnu-Odda ehf og Rannsókna- sjóði Háskóla íslands.Verkefnisstjóri Páll Marvin Jónsson. Sníkjudýr í skeldýrum Verkefnið var unnið í samstarfi við Rannsóknastöðina á Ketdum og er það styrkt af Rannsóknasjóði Háskóta ístands. Markmið verkefnisins er að finna millihýsil sníkjudýrsins (ögðunnar) Prosorhynchoides (Bucephaloides) gracilescens. Verk- efnisstjóri var Matthías Eydal, Keldum. Rannsóknastofa í kvennafræðum Hlutverk Rannsóknastofa í kvennafræðum er þverfagleg stofnun sem heyrir undir há- skólaráð. Hún var stofnuð samkvæmt regtugerð frá menntamálaráðuneytinu árið 1990 en tók formlega tit starfa haustið 1991. Htutverk Rannsóknastofu í kvenna- fræðum við Háskóla íslands felst í rannsóknum og miðlun þekkingar á sviði kvenna- og kynjafræða og jafnréttisrannsókna. Haustið 2000 setti ný stjórn Rann- sóknastofu í kvennafræðum stofunni eftirfarandi aðalmarkmið: • efla og samhæfa rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum og jafnréttisrann- sóknin • vinna að og kynna niðurstöður rannsókna: • koma á gagnabanka um kvennarannsóknin • að skapa rannsóknaaðstöðu fyrir sjálfstætt starfandi fræðimenn og unga vísindamenn sem vinna verkefni á vegum stofunnar: • veita nemum í rannsóknanámi aðstöðu og búnað til rannsóknastarfa og veita nemum þjálfun og reynslu í vfsindalegum vinnubrögðum með því að gefa þeim kost á að vinna rannsóknastörf á vegum stofunnar: • sinna þjónustuverkefnum á sviði kvenna- og kynjafræða. svo sem ráðgjöf fyrir aðila utan Háskólans: • koma á fót gagnabanka um kvenna-. kynja- og jafnréttisrannsóknin • gangast fyrir námskeiðum. fyrirlestrum. ráðstefnum. endurmenntun og hverri þeirri starfsemi sem stuðlar að því að kynna rannsóknir á sviði kvenna- og kynjafræði fyrir almenningi; • stuðla að sterkum tengslum Háskóla íslands við þjóðlífið; • veita upplýsingar og ráðgjöf um kvenna- og kynjarannsóknin • hafa samstarf við innlenda og erlenda rannsóknaraðila-, • styðja og styrkja nám í kynjafræðum innan og utan Háskóla íslands: • standa að útgáfu. Stjórn Háskólaráð skiparsex manna stjórn Rannsóknastofu í kvennafræðum og tvo varamenn til tveggja ára. þar af fjóra samkvæmt tilnefningum viðkomandi deilda. Haustið 2000 var ný stjórn skipuð. í henni sitja: Arnfríður Guðmundsdóttir. lektor við guðfræðideild, Rannveig Traustadóttir. dósent í félagsvísindadeild. Páll Biering. dósent við hjúkrunarfræðideild. Edda Benediktsdóttir, fræðimaður við Raunvís- indastofnun. Dagný Kristjánsdóttir. prófessor við heimspekideild, Guðný Guð- björnsdóttir, prófessor við félagsvísindadeild. Samkvæmt ósk stofunnar voru skipaðir tveir varamenn sem eru Herdís Sveinsdóttir. dósent við námsbraut í hjúkrunarfræði, og Ingólfur Gíslason félagsfræðingur. Rannveig Traustadóttir var 106
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.