Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 114

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 114
Rannsóknastofa í matvælaefnafræði Almennt yfirlit og stjórn Fjöldi starfsmanna á rannsóknastofu í matvælaefnafræði í Læknagarði er breyti- legur frá ári til árs, þ.e. hann er háður rannsóknastyrkjum. Nú starfa á þar þrír starfsmenn, Ágústa Guðmundsdóttir prófessor. sem eryfirmaður rannsóknastof- unnar, Helga Margrét Pálsdóttir. nemandi í doktorsnámi. og Guðrún Jónsdóttir. nemandi í meistaranámi. Rannsóknir Unnið erað yfirgripsmiklum rannsóknum á tjáningu kuldavirkra ensíma úr þorski og stökkbreytingum á genum þeirra. Markmiðið er að framleiða ensímaf- brigði, sem hafa meiri hitastöðugleika en náttúrulegu afbrigði þeirra. Verkefnin eru unnin í samstarfi við David Benjamin, örverufræðideild University of Virginia og Charles S. Craik, tyfjaefnafræðideild University of California. San Francisco. Innlendir samstarfsaðilar eru Jón Bragi Bjarnason prófessor og líftæknifyrirtækin Ensímtækni ehf og Norður ehf. Á árunum 1998-2000 var unnið að sambærilegum rannsóknum á ensímum úr suðurskautsljósátu með styrk frá breska líftæknifyr- irtækinu Phairson Medical Ltd. í London. Rannsóknaverkefnin hafa einnig verið styrkt af Vísindasjóði og Tæknisjóði Rannís. Útgáfa Helstu vísindagreinar sem tengjast verkefnunum eru: • R. Spilliaert og Á. Guðmundsdóttir (2000): „Molecular Cloning of the Atlantic Cod Chymotrypsinogen B". Microbialand Comparative Genomics, 1. bls. 1-10 og 2. • S. Kristjánsdóttir og Á. Guðmundsdóttir (2000): „Propeptide dependent acti- vation of the Antarctic krill euphauserase precursor produced in yeast '. Eur. J. Biochem. 267, bls. 2632-2639. Einnig voru rannsóknirnar kynntar á ráðstefnum í Þýskalandi og á (slandi. Nánari upplýsingar um rannsóknirnar má finna á heimasíðu Ágústu Guðmunds- dóttur: www.hi.is/nam/matvskor/agusta Rannsóknastofa í meinafræði Almennt yfirlit og stjóm Rannsóknastofa Háskólans í meinafræði er rekin sem hluti af Landspítala-há- skótasjúkrahúsi. Henni er skipt í sjö skorir. ritaramiðstöð. vefjameinafræði. erfða- meinafræði, réttarlæknisfræði. litningarannsóknir. vefjarannsóknir og lífsýnasafn (svokallað Dungalssafn). Auk forstöðulæknis, sem jafnframt er prófessor í meinafræði við læknadeild. starfa þar í stjórnunarstörfum þrír yfirlæknar (tveir þeirra eru prófessorar í tæknadeild) og einn yfirmeinatæknir. Heimituðum stöðu- gitdum fjölgaði úr 56 í 58 frá síðastliðnu ári og starfsmenn voru rúmlega 80 á ár- inu. Breytingar í mannahaldi eru annars mjög litlar frá ári tit árs. Rannsóknir Auk þjónusturannsókna á sviðum skoranna voru stundaðar vísindarannsóknir innan þeirra eins og áður. Meirihluti rannsókna er á sviði krabbameinsrannsókna og eru annars vegar um flokkun krabbameina eftir líffærum og tegundum og hins vegar grunnrannsóknir í erfðafræði krabbameins. Þær síðarnefndu eru einkum stundaðar á frumulíffræðideild (erfðameinafræði). Aðatviðfangsefni deitdarinnar er krabbamein í brjósti, ristli og blöðruhálskirtli. Rannsóknastofan tekur mikinn þátt í alþjóðlegri samvinnu á þessum sviðum og hetdur áfram að skila mikitvæg- um þætti við einangrun áhættugena fyrir brjóstakrabbamein en nú eru tvö slík þekkt, BRCAl og BRCA2. Niðurstöður þessara rannsókna hafa verið birtar í vís- indalegum ritgerðum í inntendum og erlendum tímaritum. Samstarf við erfðatæknifyrirtækin íslenska erfðagreiningu og Urði Verðandi Skuld fór vaxandi á árinu og eru nú tveir starfsmenn RH við störf fjármögnuð af ís- lenskri erfðagreiningu. 110
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.