Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Qupperneq 120

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Qupperneq 120
Rannsóknarverkefni varðandi tengsl papillomaveirna og leghálskrabbameins var skipulagt og sótt um styrki þar að lútandi í samvinnu við Krabbameinsfélagið. Mikils er vænst af samvinnu þessara tveggja stofnana og fleiri verkefni ráðgerð í framtíðinni. Kjarnsýrumögnun (polymerase chain reaction. PCR) er nýleg aðferð sem notuð er til greiningar á alls kyns veirum. Frekari þróun prófa. sem byggjast á þessari að- ferð. var haldið áfram á árinu. Má nefna að gott greiningarpróf fyrir sláturbólu (orf) var þróað og síðan rannsóknarverkefni upp úr því. Mótefnamælingar voru með hefðbundnu sniði og skipuðu stóran sess í starfsemi deildarinnar sem og veiruræktanir, sem oft hafa verið nefndar miðdepill veir- udeilda, enda upphaf rannsókna á veirum afar oft tengd ræktun þeirra í frumum. Faraldur iðraveirna. sem einkum greinast með veiruræktunum, gerði vart við sig á haustmánuðum og stóð út árið 2000 en virtist vera mjög í rénun um áramótin. Athyglisvert var við þennan faraldur að nær allir sem greindust með þessa iðra- veirustofna. sem upp komu síðla árs. voru innan við þrítugt sem bendir til ónæm- is hjá þeim sem eldri eru. Samt sem áður gekk aðalveirustofninn í þessum far- atdri einnig fyrir 6-7 árum. Væntanlega hefur hann verið takmarkaður og veitt fremur litla ónæmisvörn á landsvísu. Auk þess sem kennsla er snar þáttur í starfsemi veirudeildar hélt starfsfólk hennar fræðslufundi víða um ýmis efni innan greinarinnar. Yfirtæknir situr í sóttvarnaráði og er formaður nefndar til útrýmingar mænusóttar á íslandi. Stefnt er að útrýmingu mænusóttar úr heiminum með allsherjarbólu- setningum innan fárra ára. Bótusetningar gegn mænusótt hértendis virðast í mjög góðu lagi og gæti ísland verið fordæmi í því sambandi. Rannsóknastofa Krabbameinsfélags íslands í sameinda- og frumulíffræði Almennt yfirlit Árið 2000 var 14. starfsár Rannsóknastofu Krabbameinsfétagsins í sameinda- og frumulíffræði. Tengsl hennar við Háskóla íslands eru með samningi sem síðast var endurnýjaður til fimm ára vorið 1996 og rennur því út nú í vor. Samkvæmt honum eru Helga M. Ögmundsdóttir og Jórunn Erla Eyfjörð hvor um sig í hátfu dósentsstarfi við tæknadeild og nemendur njóta þjátfunar í verkefnum allt frá 5 eininga verkefnum tit meistara- og doktorsverkefna. Starfslið rannsóknastofunn- ar var í árslok 10 manns í 8.6 stöðugildum og auk þess einn nemandi í meistara- námi og aðrir tveir í styttri verkefnum. Rannsóknir Verið er að teggja síðust hönd á úrvinnslu stórrar rannsóknar á tengslum milli ýmissa áhættuþátta. svo sem geistunar og barneignasögu. við p53 stökkbreyting- ar í brjóstakrabbameinsæxlum. en æxli sem bera slíkar stökkbreytingar eru ill- vígari en önnur. Þetta verkefni hefur verið kostað í fjögur ár af sérstökum banda- rískum sjóði til styrktar á rannsóknum á brjóstakrabbameini. Þá er hafin vinna við stórt verkefni sem sami sjóður styrkir. aftur í fjögur ár. Þessi rannsókn á að ná til allra núlifandi íslenskra kvenna sem hafa fengið brjóstakrabbamein. ásamt nánustu ættingja þeirra og viðmiðunarhóps. og er samanlagður fjöldi þátttakenda áætlaðir um 6000. Markmiðið er að kanna samspil ýmissa umhverfisþátta við arf- genga áhættu á að fá brjóstakrabbamein og er þar bæði átt við svokölluð brjóst- akrabbameinsgen. BRCA1 og BRCA2, en einnig ýmis gen sem beinlínis hafa áhrif á samskipti við umhverfið. svo sem ýmis efnaskiptaenzym. Þetta verkefni tengist síðan samvinnu við aðrar rannsóknirá brjóstakrabbameini og áhættuþáttum þess annars vegar undir forystu Ingibjargar Harðardóttur, dósents í lífefnafræði við læknadeild. og hins vegar stóra krabbameinsverkefninu sem líftæknifyrirtækið Urður. Verðandi. Skuld er að koma á laggirnar. Árið 2000 fékkst 116
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.