Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 121

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 121
myndarlegur styrkur úr Rannsóknasjóði Háskólans til vinnu við rannsóknir á áhrifum efna úr íslenskum fléttum á illkynja frumur. sem unnið hefur verið að nokkur undanfarin sumur einkum með stuðningi frá Nýsköpunarsjóði stúdenta. Það er leitt að þurfa að segja frá því að styrkurinn var þrátt fyrir allt ekki nægilegur til þess að reka verkefnið í heitt ár og þar sem ekki var kostur á annarri fjármögnun komst ekki skriður á verkefnið fyrr en á haustdögum. Um haustið hófst einnig vinna við rannsóknir á vefjamyndun og myndgerð eðlilegra og iltkynja þekjufrumna úr brjósti í þrívíðum ræktum. þar sem líkt er eftir aðstæðum í líkamanum. Markmiðið er að skoða sérstaklega áhrif BRCA2 stökkbreytinga á hegðun frumnanna. Um er að ræða samvinnu við háskólana í Lundi og Kaupmannahöfn og er verkefnið styrkt af samtökum norrænu krabbameinsfélaganna, Nordisk Cancer Union. Annað Salurinn á efstu hæð Krabbameinsfélagshússins varsem fyrr vettvangur viku- legrar málstofu í tæknadeild þar sem nemendur í meistaranámi kynna verkefni sín til skiptis við fyrirlestra kennara og annarra gesta. Katrín Guðmundsdóttir lauk meistaraprófi frá tíffræðiskor og starfsárinu lauk með gtæsilegri doktorsvörn Steinunnár Thorlacius. Rannsóknastofa um mannlegt atferli Hlutverk og stjórn Starfsemi Rannsóknastofu um mannlegt atferli (RMA) er í alþjóðlegu samhengi og varðar að mestu þróun og nýtingu fræðilíkans. aðferða og hugbúnaðar (Theme) til rannsókna á formgerð og virkni mannlegs atferlis og samskipta. Að- eins eitt fast stöðugitdi er við stofnunina. Magnús S. Magnússon (MSM), forstöðu- maður RMA. er vísindamaður við Háskóla íslands. í stjórn RMA eru Þór Eysteinsson dósent og Tryggvi Sigurðsson. yfirsálfræðingur við Greiningarstöð ríkisins. Örn Bragason við Keio-háskóla. Tokyo, tengist RMA náið. Guðberg K. Jónsson starfar við RMA og er í doktorsrannsóknum milli Un- iversity of Aberdeen og RMA. en Caroline Jaberg milli háskótans í Neuchatel í Sviss og RMA. Tveir luku B.A.-námi í sálarfræði milli sálfræðiskorar og RMA. Verkefni styrkt af Rannís/Tæknisjóður (3.5 m.kr.) var lokið. Stofnunin ftutti í nýtt húsnæði í húsi ReykjavíkurAkademíu 1. desember. Sjá nánar um RMA: www.hi.is/~msm) Erlent rannsóknasamstarf Rektor Háskóla (slands og fimm annarra evrópskra háskóla endurnýjuðu form- legan samstarfssamning um aðferðafræði fyrir rannsóknirá mannlegum sam- skiptum á grundvelli aðferðafræði sem MSM hefur þróað síðustu 2-3 áratugi. Samningurinn auðveldar einnig nemendaskipti í framhaldsnámi. Mest samstarf er við Binet sálfræðistofnunina Université de Paris V - Sorbonne (einnig CNRS- rannsóknastofa um samskipta- og hugfræði). Hinir háskólarnir eru Universitat de Barcelona og háskólarnir ÍTarragona og Logrono á Spáni og Lausanne í Sviss. Samstarf er einnig við hátternisfræðideild Université de Paris XIII á grundvelli formlegs tvíhliða háskólasamnings. sem einnig auðveldar nemendaskipti í rann- sóknanámi. Við ráðstefnuna Hagnýt hátternisfræði þar í desember hélt MSM fyrir- testur og stýrði hringborðsumræðu um atferlisgreiningu. Guðberg K. Jónsson stýrir síauknu samstarfi við John Moors University í Liver- pool sem er leiðandi aðili á sviði íþróttarannsókna í Evrópu og tekið hefur í notk- un aðferðir MSM. Ný notkunarsvið • Málvísindamenn í Frakklandi birtu fyrstu niðurstöður á alþjóðlegri ráðstefnu. • Alidýrarækt: M. Martaresche. C. Le Fur . M. S. Magnusson. J.M. Faure. M. Picard (2000) Time structure of behavioral patterns retated to feed pecking in chicks. Physiology & Behavior. Vol.70, nr.5. bls. 443-451. • Doktorsritgerð í þróunarsálarfræði frá Universitát des Saarlandes. • Líffræðiteg sálarfræði við Keio-háskóta, Tokyo.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.