Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 130

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 130
ári og hafa um 120 grunnvatnssýni úr Skagafirði verið send til Árósa til aldurs- greininga með geislakolsaðferð. Frumniðurstöður þeirra mælinga voru kynntar á árinu á ráðstefnu og í grein. Háloftadeild jarðeðlisfræðistofu sér um rekstur einu segulmælingastöðvar lands- ins, í Leirvogi í Mosfellssveit. Deildin hefur einnig umsjón með rekstri þriggja stöðva tit norðurtjósarannsókna sem Pólrannsóknastofnun Japans hefur komið upp hér á landi í samvinnu við Raunvísindastofnun. Atmanak Háskólans er reikn- að og búið til prentunar á Háloftadeild og deitdin sér um dreifingu ritsins til bók- sata. Þá hefur áhersla verið lögð á íðorðastarf, einkanlega á sviði tölvutækni og stjörnufræði. Starfsmenn stofunnar birtu (einir eða með öðrum) um 20 greinar í ritrýndum tímaritum á alþjóðavettvangi á árinu 2000 og auk þess kafta í bókum. fjölda af skýrslum. greinum á íslensku, útdráttum erinda á ráðstefnum o.fl. Auk ofan- greinds veittu starfsmenn Jarðeðlisfræðistofu ráðgjöf fyrir Atmannavarnir og Vegagerð og upplýsingar til fjölmiðta um stjörnu- og jarðeðlisfræðilegt efni m.a. um eldsumbrot. Nánar um verkefni og ritaskrá starfsmanna jarðeðlisfræðistofu má finna á heimasíðu stofunnar á slóðinni: http;//raunvis/Jardedlisfr/Jardedtisfr.html Jarð- og landafræðistofa Rannsóknir jarð- og landfræðistofu spanna mjög vítt svið. frá tilraunabergfræði til mannvistarlandafræði, frá steingervingum til eldsumbrota. Á stofunni störfuðu árið 2000 sjö sérfræðingar. þar af þrír verkefnaráðnir. tveir tækjafræðingar, sjö kennarar í jarð- og landafræði. og fimm nemendur í doktors- og meistaranámi. alls 22. Rannsóknir í eldfjallafræði beindust að Kötlu. eldstöðvum í Vatnajökli og umhverfis hann. og að Heklugosinu 2000. Fram var haldið miklu rannsóknaverk- efni um sögu loftslagsbreytinga á síðkvarter og nútíma sem rakin er úr setkjörn- um sem teknir eru á landgrunninu og í stöðuvötnum. Rannsóknir þessar. og aðr- ar þeim tengdar. eru þverfaglegar í eðli sínu og samþættast í þeim greinar eins og steingervingafræði. setlagafræði. bergsegulfræði. gjóskulagafræði. loftslags- fræði o.fl. Enn fremur héldu áfram viðamiklar rannsóknir stofunnar á efnaveðrun á íslandi, jarðefnafræði kalda og heita vatnsins og eðli jarðhitans. í berg- og berg- efnafræði er vaxandi áhersla á tilraunir. annars vegar. þarsem glímt er við þau grundvallarlögmál sem ráða eðli og efnasamsetningu bergkviku, hins vegar á rannsóknir á glerinnlyksum í kristöltum. Með síðarnefndu rannsóknunum er m.a. vonast til þess að aukin vitneskja fáist um eðli möttutstróksins undir Islandi. í landafræði var fram haldið rannsóknum á breytingum á gróðri og jarðvegi og tengslum þeirra við landnýtingu á ákveðnum svæðum. auk þess sem upp voru teknar rannsóknir á hafís kringum landið að fornu og nýju. í mannvistarlanda- fræði var m.a. unnið að rannsóknum á þróun atvinnulífs. samfétags og byggðará tilteknum svæðum. Á árinu 2000 birtust 46 ritgerðir eftir starfsmenn stofunnar í inntendum og ertendum tímaritum og bókum, svo og 13 skýrslur. en erindi flutt á ráðstefnum voru 91. Reiknifræðistofa Árið 2000 störfuðu á reiknifræðistofu tveir sérfræðingar. tveir verkefnaráðnir sér- fræðingar og einn aðstoðarmaður í sumarstarfi og stofan var jafnframt rannsókn- arvettvangur þriggja kennara við stærðfræðiskor raunvísindadeildar og fjögurra kennara við tölvunarfræðiskor verkfræðideitdar Háskóta ístands. Á reiknifræðistofu er unnið að rannsóknum á sviði hagnýtrar stærðfræði. reikni- fræði og tölvunarfræða. Rannsóknum á stofunni má skipta í grunnrannsóknir á þeim sviðum sem undir hana heyra. svo sem líkindafræði og ýmis svið tölvunar- fræða. og rannsóknaverkefni innan annarra fræðigreina þar sem gerð stærð- fræðilegra líkana og beiting stærðfræðilegra og tölvunarfræðilegra aðferða skilar oft mikturn árangri. Þær rannsóknir hafa á undanförnum árum m.a. beinst að verkefnum tengdum fiski- og vistfræði, straumfræði. snjóflóðum og veðurfræði. Mörg verkefnanna hafa verið unnin í samstarfi við aðrar stofnanir, eins og t.d. Hafrannsóknastofnun og Veðurstofu. verkfræðistofur og hugbúnaðarfyrirtæki. 126
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.