Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 131
Rannsóknarsvið reiknifræðistofu í hagnýttri stærðfræði eru einkum tötuteg grein-
ing. líkindafræði. tölfræði og lífstærðfræði. sem fjatlar um gerð og greiningu
stærðfræðitegra líkana til að týsa fyrirbærum í lífræði. Verkefni á sviði tölvunar-
fræði eru af ýmsum toga. Má þar nefna rannsóknir í hugbúnaðargerð og forritun-
armálum, greiningu og hönnun reiknirita. rannsóknirá hlutbundnum gagna-
safnskerfum og hlutbundinni hönnun og rannsóknirá samhliða reikniritum og
notkun samhliða tölva til að teysa rýr jöfnuhneppi.
Árið 2000 var stóru verkefni, sem hlotið hefur vegtega styrki frá Rannís og Evr-
ópusambandinu. hleypt af stokkunum á reiknifræðistofu. Verkefnið snýst um gerð
stærðfræði- og reiknilíkana af göngum fiskistofna og dreifingu þeirra í tíma og
rúmi. Nú vinna tveir sérfræðingar í hagnýttri stærðfræði að þessu verkefni og þrír
kennarar við stærðfræðiskor og tölvunarfræðiskor. Á árinu kom út hjá Springer
útgáfufyrirtækinu bókin Coupting, stationarity and regeneration eftir Hermann
Þórisson. vísindamann á reiknifræðistofu.
Frekari upplýsingar um starfsmenn stofunnar, rannsóknir og ritverk þeirra er að
finna á heimasíðu reiknifræðistofu: http://www.raunvis.hi.is/Reiknifr/Reiknifr.
html.
Stærðfræðistofa
Stærðfræðistofa er vettvangur rannsókna í stærðfræði og stærðfræðilegri eðlis-
fræði. Þarstörfuðu á árinu 7 kennarar í raunvísindadeild. fjórir sérfræðingar. einn
doktorsnemi og einn meistaraprófsnemi. Viðfangsefni stofunnar eru margvísleg
og spanna margar sérgreinar stærðfræðinnar. Má þar nefna algebru. rúmfræði.
fallagreiningu. netafræði og strengjafræði. Niðurstöður rannsóknanna eru birtar í
skýrslum stofunnar og í alþjóðlegum tímaritum en íslenskt samfélag hefur fram
tit þessa verið tatið of fámennt til þess að standa undir ritum um rannsóknir í
greininm.
Málstofa í stærðfræði hefur verið starfrækt á vegum stofunnar frá árinu 1975 og
er hún haldin einu sinni í viku á veturna. Þar kynna starfsmenn og ýmsir gestir
rannsóknir sínar eða aðrar nýjungar í stærðfræði. Starfsfólk stofunnar á víðtækt
samstarf við starfssystkin í öðrum löndum, s.s. í Danmörku, Svíþjóð, Englandi,
Frakklandi, Austurríki. Bandaríkjunum og Kanada. Algengt er að samstarfsfólk
komi í heimsókn hingað og þá heldur það jafnan fyrirlestra í málstofunni. íslenskt
stærðfræðisamfétag vex mjög hratt um þessar mundir og álitlegur hópur ungra
stærðfræðinga hafa fengið störf í fyrirtækjum og stofnunum landsins. einkum við
erfðarannsóknir og fjármálastærðfræði. Þetta unga fólk hefurverið ötult að kynna
rannsóknir sínar í málstofunni.
Starfsmenn stofunnar hafa um langt árabil tekið virkan þátt í skipulagi og fram-
kvæmd stærðfræðikeppna fyrir framhaldsskólanema. Þær eru fjórar tatsins,
landskeppni. norræn keppni. Eystrasattskeppni og ólympíukeppni. Einnig hafa
þeir ritað kennslubækur um stærðfræði og tekið þátt í ýmiss konar ráðgjöf.
Stjórn og starfslið
í stjórn Siðfræðistofnunar árið 2000 áttu sæti Vilhjálmur Árnason prófessor. for-
maður. Björn Björnsson prófessor og séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Jón Á. Kalm-
ansson verkefnastjóri. sem starfað hefur um árabil á stofnuninni. lét af því starfi
og við tók Satvör Nordal. Aðrir starfsmenn stofnunarinnar voru Þorvarður Árna-
son sérfræðingur. Svanur Kristbergsson aðstoðarmaður og Garðar Á. Árnason.
sérfræðingur.
Rannsóknir
Á vegum Siðfræðistofnunar var unnið að rannsóknarverkefni er nefnist Friðhelgi
einkalífs. upplýsingatækni og gagnagrunnar en undirbúningsstyrkur fékkst frá
Rannís til verkefnisins. Tengt rannsókninni var eitt verkefni styrkt af Nýsköpunar-
sjóði námsmanna. Regtur um persónuvernd í íslenskum og alþjóðlegum rétti,
sem unnið var af þremur laganemum. þeim Ágústi Ágústssyni. Bjama Ólafssyni
og Margréti Einarsdóttur. Þá var hafinn undirbúningur á erlendu samstarfsverk-
127